Er þetta þokkalegt?
Er þetta þokkalegt?
Sælir vaktarar
Ég hef verið að fylgjast með spjallinu ykkar í þónokkurn tíma og hef lært helling af.
Nú er svo komið að ég þarf að fara að uppfæra vélina mína og vantar mig örgjöva, móðurborð og skjákort.
Ég er búinn að púsla saman hlutum sem mér líst vel á og eru á budget sem er um 65 þúsund.
AMD64 3200+ 939 20.250 kr.
MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 18.950 kr.
Microstar GeForce NX6600GT - VTD128 26.950 kr.
Pakkinn er semsagt á 66.150 kr.
Nú væri gaman að fá álit ykkar á þessu og ábendingar um hvað mætti betur fara.
Einnig er ég að velta fyrir mér hvort að ég ætti frekar að bíða í smá stund eftir Nforce4 PCIe móðurborðum og fá mér þá frekar svoleiðis og PCIe skjákort með.
Ég hef verið að fylgjast með spjallinu ykkar í þónokkurn tíma og hef lært helling af.
Nú er svo komið að ég þarf að fara að uppfæra vélina mína og vantar mig örgjöva, móðurborð og skjákort.
Ég er búinn að púsla saman hlutum sem mér líst vel á og eru á budget sem er um 65 þúsund.
AMD64 3200+ 939 20.250 kr.
MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 18.950 kr.
Microstar GeForce NX6600GT - VTD128 26.950 kr.
Pakkinn er semsagt á 66.150 kr.
Nú væri gaman að fá álit ykkar á þessu og ábendingar um hvað mætti betur fara.
Einnig er ég að velta fyrir mér hvort að ég ætti frekar að bíða í smá stund eftir Nforce4 PCIe móðurborðum og fá mér þá frekar svoleiðis og PCIe skjákort með.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
þetta er flottur pakki, myndi ekkert vera að bíða ef þú nennir því ekki.
gætir sparað þér einhverja þúsundkalla með að bíða. og auðveldari uppfærslu á skjákorti í framtíðinni en þú ert með gott kort núna og ætti alveg að duga jafn lengi og hinn búnaðurinn.
kaupir þér bara aðra uppfærslu eftir 18-24 mán.
gætir sparað þér einhverja þúsundkalla með að bíða. og auðveldari uppfærslu á skjákorti í framtíðinni en þú ert með gott kort núna og ætti alveg að duga jafn lengi og hinn búnaðurinn.
kaupir þér bara aðra uppfærslu eftir 18-24 mán.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er mikið skynsamlegra fyrir hann að bíða.
Það er ekki bara skjákortið sem verður auðveldara að uppfæra í framtíðinni. Bráðum verða líka hljóðkort, netkort og öll slík kort gerð fyrir PCIe x1 slotið. Svo kannski vill hann uppfæra móðurborðið og þá þarf hann að kaupa sér nýtt skjákort líka.
Þetta snýst ekki bara um skjákortið heldur einnig móðurborðið og þar með jafnvel líka örgjörvann. Svo er nForce 4 líka betra chipset en nForce 3.
Það er ekki bara skjákortið sem verður auðveldara að uppfæra í framtíðinni. Bráðum verða líka hljóðkort, netkort og öll slík kort gerð fyrir PCIe x1 slotið. Svo kannski vill hann uppfæra móðurborðið og þá þarf hann að kaupa sér nýtt skjákort líka.
Þetta snýst ekki bara um skjákortið heldur einnig móðurborðið og þar með jafnvel líka örgjörvann. Svo er nForce 4 líka betra chipset en nForce 3.