Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf osek27 » Lau 31. Okt 2020 21:30

Ég er að leita mér af multitooli til að kaupa, eg er mest að fikta við tölvur og tæknihluti. Hvaða multitool er bestur til að eiga. Hef bara heyrt af leatherman, það er fullt af gerðum af honum, hvaða gerð af leatherman mæliði með fyrir tæknibrallara? Og hvar a að kaupa?



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf olihar » Lau 31. Okt 2020 21:50

Myndi nú ekki mæla með að nota letherman til þess að vinna við tölvuna með, frekar iFixit sett eða álíka.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf mjolkurdreytill » Lau 31. Okt 2020 21:56

eins og Olihar segir þá er Leatherman ekki verkfærið sem þú ert að leita að

Dæmigerður Leatherman inniheldur, hníf(a), sög, þjöl, dósaupptakara og svo skrúfjárn sem eru misgóð.

Fínustu verkfæri en ég læt hann ekki koma nálægt tölvudóti.

Ég get ekki mælt með neinu en yfirleitt er hægt að fá svona verkfæri í setti og það er það sem þú ættir að vera að leita eftir, ekki vasahníf.




trusterr
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf trusterr » Lau 31. Okt 2020 21:59

Eina leiðinn til að vinna í tölvu er að vera með swiss army hníf sem vonandi er með philips skrúfjárn.


10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( :thumbsd ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf SolidFeather » Lau 31. Okt 2020 22:03

trusterr skrifaði:Eina leiðinn til að vinna í tölvu er að vera með swiss army hníf sem vonandi er með philips skrúfjárn.


ayy lmao :guy




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf ColdIce » Lau 31. Okt 2020 22:14

Ég myndi bara kaupa iFixIt verkfærasett í elko ef ég væri þú


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf osek27 » Lau 31. Okt 2020 22:21

Ég er með ifixit kit, var bara meira svona að hugsa til að hafa eitthvað verkfæri alltaf i vasanum a ulpuni eða buxonum til að vera alltaf tilbuin i hvað sem er. Bara svona ef eg væri að kaupa mer leatherman hvaða leatherman ætti ég að kaupa mer og hvar



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf olihar » Lau 31. Okt 2020 22:35

Ég hef átt Wave í mörg ár.

https://reykjavikfoto.is/leatherman-wave.html

Er víst til í svörtu líka sem er pínu töff.

https://eldhaf.is/product/wave-2/
Síðast breytt af olihar á Lau 31. Okt 2020 22:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf jonsig » Lau 31. Okt 2020 23:58

Eftir að hafa unnið í tæknigeiranum í þónokkur ár.

Lóðbolti, rafvirkjabítari og

Mynd




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf mjolkurdreytill » Sun 01. Nóv 2020 00:31

Wave eða Surge eru líklegast hnífarnir sem ég myndi taka. Ástæðan fyrir því er sú að hnífsblöðin eru utan á verkfærinu en ekki inni í því þannig að ef þú þarft að skera eitthvað þá tekur bara nokkrar sekúndur að taka hnífinn upp og spretta út blaðinu og loka því aftur þegar þú ert búinn.

Leatherman Multitool( heitir hann það ekki? ) er t.d þannig að blöðin eru inni í verkfærinu þannig að í hver skipti sem þú þarft að skera eitthvað þarftu að opna verkfærið, veiða upp blaðið og læsa því, loka verkfærinu, skera, opna verkfærið og aflæsa blaðinu og loka verkfærinu. Verður fljótt leiðinlegt.

Að því sögðu þá minnir mig að Multitool hafi fleiri verkfæri en Wave en það gæti verið misminni. Fyrsti Leathermaninn sem ég eignaðist var Multitool. Hann entist í nokkur ár þangað til hökin sem læstu blöðunum brotnuðu og þá var hann ekki sérstaklega skemmtilegt verkfæri.

Hinsvegar var hægt að kaupa millistykki á multitool fyrir skrúfbita. Millistykkið var fest á verkfærið sem varð þá að skafti fyrir skrúfbitana. Kom í öskju sem var hægt að festa á belti þannig að maður gat verið tilbúinn í ansi margt.

Veit ekki hvort þessi sett eru ennþá til en ef svo þá vona ég að þau séu fáanleg fyrir meira en bara Multitool.

Wave er kannski meiri smíðavinnuhnífur en Surge sýnist mér. Það eru fjögur "blöð" utan á honum, tvö hnífsblöð, sög og þjöl/raspur. Inni er eitt flatt skrúfjárn, dósaupptakari, mjótt skrúfjárn, skæri og skrúfjárnsbiti sem er flatur öðru megin og svona philips-ish hinu megin. Hef aldrei haldið á Surge þannig að ég veit ekkert um hann.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 01. Nóv 2020 08:12

Þetta hefur aðallega bjargað mér. Er yfirleitt með þetta í töskunni.
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf flottur » Sun 01. Nóv 2020 18:47

Ég er með þessi 2..... Kalla þau systkinin. Komast fyrir í litla vasan á gallabuxum.

https://www.leatherman.com/on/demandware.static/-/Library-Sites-leatherman-shared2020/default/dw03d20351/landing-pages/retired/92-squirt-e4.jpg


https://www.leatherman.com/on/demandware.static/-/Library-Sites-leatherman-shared2020/default/dw97956020/landing-pages/retired/91-squirt-p4.jpg

Nota þau í allt nánast, ég fæ reglulega kvíðakast yfir því þegar að ég hugsa til þess að þau eyðileggist og ég þarf að finna ný systkini.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf Squinchy » Mán 02. Nóv 2020 09:20

Er með þennan sem EDC https://www.leatherman.com/skeletool-18.html
Hriiiikalegt þegar hann verður eftir heima í öðrum buxum, nánast orðið eins og að gleyma símanum heima


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Pósturaf methylman » Mán 02. Nóv 2020 14:20

Notað þennan í fimmtán ár reynist vel https://www.victorinox.com/global/en/Pr ... p/1.7725.T


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.