[ÓE]2,3 og 4U í rekka og fleira(tóma/diskahillu)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Viggosson
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

[ÓE]2,3 og 4U í rekka og fleira(tóma/diskahillu)

Pósturaf Viggosson » Lau 31. Okt 2020 06:06

Daginn

Er að byrja að fikta aðeins við netþjóna, búnaðarlega séð.
er með 42U skáp í "hobbý herberginu"
langar mikið að fá 4U kassa til að færa tölvuna mína yfir í þar sem kassinn minn er þegar laskaður
jafnvel tvo ef þeir eru til verða tvær "leikjatölvur" í þeim helstu óskir er ATX móðurborðs snið og aflgjafa
og 120mm viftur eða pláss fyrir þær.

fann marga á netinu á mjög góðu verði 100$-200$ notaða en sendingarkostnaður er annað mál, sérstaklega þegar auka gjöld bætast við

skoða líka allskonar búnað fyrir rekka ef einhver er að taka til :)

það var dýrt að detta inní homelab og datahoarder partinn á reddit ](*,)

*edit óska eftir öllu mögulegu fyrir rekka
ups (má vera með ónýtum rafhlöðum)
Diska hillu
10gb nic SFP
öllu mögulegu ef einhver vill losna við fyrir pening :) senda í pm eða hér
Síðast breytt af Viggosson á Þri 10. Nóv 2020 19:47, breytt samtals 1 sinni.




Strákurinn
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Pósturaf Strákurinn » Lau 31. Okt 2020 10:55

Leiðinlegt að segja en það er til alveg afskaplega lítið af þessum kössum á klakanum, hef sjálfur verið að leita af svona kössum í tæp tvö ár og séð einn til sölu :/




elvarb7
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Pósturaf elvarb7 » Lau 31. Okt 2020 11:05

Sendi þér pm


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Tengdur

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Pósturaf MrIce » Lau 31. Okt 2020 12:02

Ef það er ekki eitthvað huge diskavandamál þá er computer.is með þennan

https://www.computer.is/is/product/tolv ... 4he-server

Fínn kassi, er sjálfur með plex server í þessum


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Viggosson
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Pósturaf Viggosson » Lau 31. Okt 2020 17:54

MrIce skrifaði:Ef það er ekki eitthvað huge diskavandamál þá er computer.is með þennan

https://www.computer.is/is/product/tolv ... 4he-server

Fínn kassi, er sjálfur með plex server í þessum

Þessi kemur vel til greina! ætla sjá hvað rætist á næstu dögum :)
Ætti geta troðið auka 120mm hægra megin með minni háttar moddi.

Er til einhver íslendinga “homelab” grúppa?




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Tengdur

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Pósturaf MrIce » Lau 31. Okt 2020 19:59

Getur líka skellt 2x80mm í að aftan, ég gerði það og er með allveg fínt loftflæði. En já, endilega ef þú finnur út eitthvað mix til að skella annari 120mm hliðiná (ef þú færð þér þennan kassa) þá máttu senda pm á mig með fix :D


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Viggosson
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Pósturaf Viggosson » Mán 02. Nóv 2020 17:49

MrIce skrifaði:Getur líka skellt 2x80mm í að aftan, ég gerði það og er með allveg fínt loftflæði. En já, endilega ef þú finnur út eitthvað mix til að skella annari 120mm hliðiná (ef þú færð þér þennan kassa) þá máttu senda pm á mig með fix :D

Ég held ég endi með að fara í þennan kassa, langar mjög mikið í rosewill 4500 en hann myndi kosta yfir 50k kominn til landsins.
læt þig vita þegar ég tek út rokkinn og borvélina haha

Það er svo spurning hvort ég hendi ekki í myndir, svona fyrir og eftir með geymsluna, ef einhverjir hafa áhuga að sjá óþarfar breytingar
og mod sem eru gerð útaf manni dettur þau í hug :)

og svo væri ég alveg til í að kaupa 1/2 U þjón fyrir Pfsense



Skjámynd

Höfundur
Viggosson
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Pósturaf Viggosson » Sun 08. Nóv 2020 16:58

Mjög opinn fyrir diskahillu, 1U/2U netþjóni
Shipping er dýrt :)



Skjámynd

Höfundur
Viggosson
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]2,3 og 4U í rekka og fleira(tóma/diskahillu)

Pósturaf Viggosson » Þri 10. Nóv 2020 19:48

TTT




jens11
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Þri 13. Jan 2009 23:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]2,3 og 4U í rekka og fleira(tóma/diskahillu)

Pósturaf jens11 » Þri 10. Nóv 2020 20:26

Ég er með svipaðan kassa og þennan hér fyrir ofan.
Notaði svo svona bracket til að búa til meira diska pláss:

https://www.aliexpress.com/item/3296482 ... 4c4d4QC9B7




Maximus Cactus
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 00:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]2,3 og 4U í rekka og fleira(tóma/diskahillu)

Pósturaf Maximus Cactus » Þri 10. Nóv 2020 21:14