Vaktin.is flytur

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 28. Okt 2020 06:19

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Gleymdist að lækka TTL á léninu áður en þú færðir þig yfir á nýja netþjóninn :lol:

TTL = 15 á báðum stöðum :)


Jæja vel gert :happy


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Okt 2020 07:27

Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Gleymdist að lækka TTL á léninu áður en þú færðir þig yfir á nýja netþjóninn :lol:

TTL = 15 á báðum stöðum :)


Jæja vel gert :happy

Ég var alveg hissa hvernig þetta DNS update virkaði, en með því að nota VPN og tengjast frá Ítalíu þá náði ég tengingu við nýja staðinn.
Gat þá séð að það voru um 120 aðrir tengdir en á sama tíma voru 115 tengdir á gamla netþjóninum..

A DNS change requires up to 72 hours to propagate worldwide, although most often this happens in a matter of hours.

Þetta var svo sem ekkert óeðlilegt, tekur bara sinn tíma. Færi TTL færslurnar í 3600 á eftir.

Þetta var fínasta æfing fyrir mig, smá stress yfir DNS færslunu þó,..
En svo var þetta ekkert mál, enda „what can go wrong“ ? :eh



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 28. Okt 2020 07:40

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Gleymdist að lækka TTL á léninu áður en þú færðir þig yfir á nýja netþjóninn :lol:

TTL = 15 á báðum stöðum :)


Jæja vel gert :happy

Ég var alveg hissa hvernig þetta DNS update virkaði, en með því að nota VPN og tengjast frá Ítalíu þá náði ég tengingu við nýja staðinn.
Gat þá séð að það voru um 120 aðrir tengdir en á sama tíma voru 115 tengdir á gamla netþjóninum..

A DNS change requires up to 72 hours to propagate worldwide, although most often this happens in a matter of hours.

Þetta var svo sem ekkert óeðlilegt, tekur bara sinn tíma. Færi TTL færslurnar í 3600 á eftir.

Þetta var fínasta æfing fyrir mig, smá stress yfir DNS færslunu þó,..
En svo var þetta ekkert mál, enda „what can go wrong“ ? :eh

Jamm, ekkert alvarlegt svo sem :P
Það eru all nokkrir kerfisstjórar sem lækka TTL sirka viku fyrir breytingar til að vera alveg öruggir ef kerfi er mjög krítísk.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 28. Okt 2020 07:41, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf worghal » Mið 28. Okt 2020 08:52

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Gleymdist að lækka TTL á léninu áður en þú færðir þig yfir á nýja netþjóninn :lol:

TTL = 15 á báðum stöðum :)


Jæja vel gert :happy

Ég var alveg hissa hvernig þetta DNS update virkaði, en með því að nota VPN og tengjast frá Ítalíu þá náði ég tengingu við nýja staðinn.
Gat þá séð að það voru um 120 aðrir tengdir en á sama tíma voru 115 tengdir á gamla netþjóninum..

A DNS change requires up to 72 hours to propagate worldwide, although most often this happens in a matter of hours.

Þetta var svo sem ekkert óeðlilegt, tekur bara sinn tíma. Færi TTL færslurnar í 3600 á eftir.

Þetta var fínasta æfing fyrir mig, smá stress yfir DNS færslunu þó,..
En svo var þetta ekkert mál, enda „what can go wrong“ ? :eh

og enginn bjór? :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Okt 2020 09:12

Enginn bjór, :happy

Mér finnst spjallið 100x hraðvirkara núna!
Finnið þið ekki muninn líka?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 28. Okt 2020 09:30

GuðjónR skrifaði:Mér finnst spjallið 100x hraðvirkara núna!
Finnið þið ekki muninn líka?


Jebb, þetta er mun veglegri hýsing hjá Sensa reikna ég með :)


Just do IT
  √


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Dr3dinn » Mið 28. Okt 2020 09:40

GuðjónR skrifaði:Enginn bjór, :happy

Mér finnst spjallið 100x hraðvirkara núna!
Finnið þið ekki muninn líka?


Engin smá munur, hélt að ég væri í ruglinu en þetta virkar mun skilvirka og meira "quick"

(thumbs up virkaði ekki á commentið)
Síðast breytt af Dr3dinn á Mið 28. Okt 2020 09:41, breytt samtals 1 sinni.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf appel » Mið 28. Okt 2020 10:26

Flottur flutningur, vel heppnað!


*-*


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Mossi__ » Mið 28. Okt 2020 11:09

Þetta er glæsilegt. Gaman hvað þetta gekk vel. Og jú, öll vaktin er mun hraðvirkari.

Mig langaði samt að benda á GuðjónR, það er smá hnökrar á þessu.

Virðist vera að DNS serverinn sem Hringdu (skv trace þá er það 46.22.96.202) notar sé ekki kominn með þetta.

Ég kemst á spjallið í tölvunni minni (sem er stillt á Google DNS), en þegar ég ætla að kíkja á vaktina í símanum, á WiFi (ég er hjá Hringdu), þá kemur "Þetta spjall er þegar orðið virkt á öðrum netþjóni. Vinsamlegast bíðið eftir DNS uppfærslum eða prófið VPN til að tengjast.".

Virkar á 4G.

Og virkar ekki (prófað) þegar ég tek Google DNSinn af.

Bara heads up.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Viktor » Mið 28. Okt 2020 13:19

Náið þið að breyta gömlum þráðum?
Viðhengi
403.png
403.png (44.32 KiB) Skoðað 6454 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Okt 2020 13:59

Mossi__ skrifaði:Þetta er glæsilegt. Gaman hvað þetta gekk vel. Og jú, öll vaktin er mun hraðvirkari.

Mig langaði samt að benda á GuðjónR, það er smá hnökrar á þessu.

Virðist vera að DNS serverinn sem Hringdu (skv trace þá er það 46.22.96.202) notar sé ekki kominn með þetta.

Ég kemst á spjallið í tölvunni minni (sem er stillt á Google DNS), en þegar ég ætla að kíkja á vaktina í símanum, á WiFi (ég er hjá Hringdu), þá kemur "Þetta spjall er þegar orðið virkt á öðrum netþjóni. Vinsamlegast bíðið eftir DNS uppfærslum eða prófið VPN til að tengjast.".

Virkar á 4G.

Og virkar ekki (prófað) þegar ég tek Google DNSinn af.

Bara heads up.


Takk takk,
En þegar er það ekki Isnic sem ræður?
Viðhengi
Screenshot 2020-10-28 at 13.55.29.png
Screenshot 2020-10-28 at 13.55.29.png (130.59 KiB) Skoðað 6426 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Okt 2020 14:02

Sallarólegur skrifaði:Náið þið að breyta gömlum þráðum?

Jú það virkar, gæti verið að þú sért að hoppa yfir á Hringdu serverinn í miðjum klíðum? :)
Viðhengi
Screenshot 2020-10-28 at 14.00.51.png
Screenshot 2020-10-28 at 14.00.51.png (113.09 KiB) Skoðað 6422 sinnum
Síðast breytt af GuðjónR á Mið 28. Okt 2020 14:04, breytt samtals 1 sinni.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Mossi__ » Mið 28. Okt 2020 14:37

GuðjónR skrifaði:Takk takk,
En þegar er það ekki Isnic sem ræður?


Ég honestly veit bara ekkert meir :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Daz » Mið 28. Okt 2020 15:08

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Náið þið að breyta gömlum þráðum?

Jú það virkar, gæti verið að þú sért að hoppa yfir á Hringdu serverinn í miðjum klíðum? :)

Nú ruglaðir þú mig alveg, ég fékk tilkynningu um að þú hefðir vitnað í mig, í eldgömlu þræði :D



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Ingisnickers86 » Mið 28. Okt 2020 18:12

Geggjað framtak! Takk kærlega þið sem haldið Vaktinni uppi. Er virkilega þakklátur fyrir þá vinnu og þann tíma sem þið leggjið í þetta.

Óendanlegar þakkir!
Síðast breytt af Ingisnickers86 á Fim 29. Okt 2020 09:04, breytt samtals 1 sinni.


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |

Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Ingisnickers86 » Mið 28. Okt 2020 22:14

Geggjað framtak! Takk kærlega þið sem haldið Vaktinni uppi. Er virkilega þakklátur fyrir þá vinnu og þann tíma sem þið leggjið í þetta.

Óendanlegar þakkir!


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Okt 2020 22:47

Ingisnickers86 skrifaði:Geggjað framtak! Takk kærlega þið sem haldið Vaktinni uppi. Er virkilega þakklátur fyrir þá vinnu og þann tíma sem þið leggjið í þetta.

Óendanlegar þakkir!

Takk sömuleiðis fyrir að vera partur af þessu öllu :happy




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Klemmi » Fim 29. Okt 2020 11:15

Ég get ekki like-að neitt! Gerist ekkert þegar ég smelli á þumalinn... klikkaði það eitthvað í flutningnum? :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Viktor » Fim 29. Okt 2020 11:21

Klemmi skrifaði:Ég get ekki like-að neitt! Gerist ekkert þegar ég smelli á þumalinn... klikkaði það eitthvað í flutningnum? :D


Sama hér ](*,)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Okt 2020 11:23

Klemmi skrifaði:Ég get ekki like-að neitt! Gerist ekkert þegar ég smelli á þumalinn... klikkaði það eitthvað í flutningnum? :D

Nei, það er margt sem virkar ekki eins og það vanti URL-rewrite á serverinn...
Kemst ekki í uppfærslur eða kerfisumsjón á vaktinni.
Og þetta virkar ekki heldur:
rules
page/vaktin




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Icarus » Fim 29. Okt 2020 13:02

Líklegast er vaktin.is enn til í DNS hjá Hringdu. Svo fyrirspurnirnar sem koma frá viðskiptavinum þeirra fara ekki til ISNIC heldur leystast hjá Hringdu sem vísar á gamla staðinn.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Okt 2020 13:17

Icarus skrifaði:Líklegast er vaktin.is enn til í DNS hjá Hringdu. Svo fyrirspurnirnar sem koma frá viðskiptavinum þeirra fara ekki til ISNIC heldur leystast hjá Hringdu sem vísar á gamla staðinn.

Ég eyddi út öllum DNS færslum á Hringdu.



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Ingisnickers86 » Fim 29. Okt 2020 13:46

Næ að þumla


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf Viktor » Fim 29. Okt 2020 16:17

www.spjallid.is fer á rangan stað :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is flytur

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Okt 2020 17:02

Sallarólegur skrifaði:http://www.spjallid.is fer á rangan stað :)

Endalausir helgidagar? :shock: