Uppfærsla á tölvu, hvar á að byrja?


Höfundur
pejun
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 19. Ágú 2019 06:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á tölvu, hvar á að byrja?

Pósturaf pejun » Fös 23. Okt 2020 13:48

Ég dundaði mér í fyrra að safna notuðum íhlutum í mitt fyrsta build hér í fyrra og tölvan hefur staðið sig ágætlega.
Planið er að byrja uppfæra einn og einn hlut í henni. Ég spila aðallega leiki eins og warzone og er að skríða upp í 100fps í normal gæðum en vill gera betur. Ég vill geta streamað plús spilað leikinn áfallalaust þannig með hverju mælið þið með að ég byrji á að uppfæra?

Specs

Skjákort: NVIDIA GeForce GTX 1070
Örgjörvi: Intel i7-4790 3,60ghz
Minni: 24gb
2x 500gb SSD diska
Móðurborð:Asrock z97 Extreme6
550w aflgjafa (man ekki nafn)




steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu, hvar á að byrja?

Pósturaf steinar993 » Fös 23. Okt 2020 14:09

Basically eina sem þú getur uppfært eitt í einu er aflgjafi og skjákort, ert með topp ddr3 móðurborð og cpu þannig þyrftir að fara í allt nýtt með ddr4 :)




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu, hvar á að byrja?

Pósturaf Hausinn » Fös 23. Okt 2020 14:26

Væri gott að redda góðum afgjafa til þess að hafa grundvöll fyrir framtíðar uppfærslur.

Fyrir streymi hefur mér skilst að það sé gott að hafa örgjörfa með mörgum kjörnum til þess að deila álaginu. Eins og steinar sagði myndi það þýða uppfærslu á móðurborði, örgjörfa og vinnsuminni í sömu atrennu.