Góðan daginn,
Litli bróðir minn, fimmtán ára, er að skoða fartölvur í kringum 200þ. Hann er helst að fara að nota hana í tónlist en vill þó geta spilað leiki líka. 16gb minimum í RAM. Ég veit lítið sem ekkert um Windows fartölvur og langaði því að spyrja ykkur hvort að þið gætuð bent á einhver góð kaup?
Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 13:14
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
Þessi gæti hentað honum, er þó reyndar eingöngu 8 gb, en hefur lausa rauf fyrir auka minni, um 10þús fyrir 8 gb og 20þús fyrir 16 gb.
https://www.tl.is/product/nitro-5-an515-44-r6s1-leikjafartolva
Ekkert ofurleikjafartölva, en fátt um þær á þessum verð skala
https://www.tl.is/product/nitro-5-an515-44-r6s1-leikjafartolva
Ekkert ofurleikjafartölva, en fátt um þær á þessum verð skala
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
hvað með legion5, hún er með talsvert betra skjákorti en nitro vélin. GTX 2060 m.v. GTX 1060.
220 þús hjá coolshop https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... hz/235UV8/
umsögn um hana hér, fær 83/100. https://www.notebookcheck.net/Lenovo-Le ... 845.0.html
tvöfallt meira minni líka. 16 GB svo ekki þarf að kaupa auka eins og með hina
220 þús hjá coolshop https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... hz/235UV8/
umsögn um hana hér, fær 83/100. https://www.notebookcheck.net/Lenovo-Le ... 845.0.html
tvöfallt meira minni líka. 16 GB svo ekki þarf að kaupa auka eins og með hina
Síðast breytt af netkaffi á Fim 15. Okt 2020 20:49, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
netkaffi skrifaði:hvað með legion5, hún er með talsvert betra skjákorti en nitro vélin. GTX 2060 m.v. GTX 1060.
220 þús hjá coolshop https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... hz/235UV8/
umsögn um hana hér, fær 83/100. https://www.notebookcheck.net/Lenovo-Le ... 845.0.html
tvöfallt meira minni líka. 16 GB svo ekki þarf að kaupa auka eins og með hina
Áhugavert! Ég hef sjálfur alltaf verið á Intel og þekki AMD mjög takmarkað. Sömuleiðis á ég erfitt með lúkkið á flestum þessum RGB gamer laptops en veit ekki hvort að það truflar hann.
Er að heyra í fyrsta skipti í dag um Coolshop. Er þetta Íslenskt og solid dæmi?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
Talað um að AMD séu að rústa örgjörvamenningunni í dag. Mæli með að þú tjekkir á því.
Þú getur fengið svör bæði um Ryzen örgjörvann og coolshop með að gera leit að þeim hugtökum á spjall.vaktin.is og sérð að menn er að ræða!
Þú getur fengið svör bæði um Ryzen örgjörvann og coolshop með að gera leit að þeim hugtökum á spjall.vaktin.is og sérð að menn er að ræða!
Re: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
netkaffi skrifaði:Talað um að AMD séu að rústa örgjörvamenningunni í dag. Mæli með að þú tjekkir á því.
Þú getur fengið svör bæði um Ryzen örgjörvann og coolshop með að gera leit að þeim hugtökum á spjall.vaktin.is og sérð að menn er að ræða!
Já hef einmitt tekið eftir því en er hackintosh maður sjálfur og aldrei veitt því athygli. Tékka á umræðunum um coolshop.