Daginn,
Ég er með USB tengt Corsair lyklaborð sem er með einhversskonar málmumgjörð, svo fyrir 3 vikum fékk ég mér hlaupa/göngubretti á skrifstofuna, síðan þá fæ ég alltaf smá (samt pirrandi mikinn) straum þegar ég kem þess umtöluðu umgjörð, t.d volume takkann. Þetta gerist ekki ef ég stíg á gólfið áður en ég hækka/lækka.
Spurningin mín er, hvernig jarðtengi ég mig eða jarðtengi tölvukassann eða kem bara í veg fyrir þennan straum??
Rafstraumur frá lyklaborði
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Rafstraumur frá lyklaborði
- Viðhengi
-
- 20201009_142009.jpg (2.49 MiB) Skoðað 1471 sinnum
-
- 20201009_142000.jpg (2.59 MiB) Skoðað 1471 sinnum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafstraumur frá lyklaborði
haha, kannski einmitt útaf tölvan er jarðtengd. Gerist hjá mér ef það er mjög þurrt inní herbergi, og maður er í gerviefnafötum og ný búinn að liggja uppí sófa
prufaðu að vera berfættur og ekki nudda þér neinstaðar utaní brettið.
prufaðu að vera berfættur og ekki nudda þér neinstaðar utaní brettið.
Síðast breytt af jonsig á Fös 09. Okt 2020 14:43, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
- Reputation: 6
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Rafstraumur frá lyklaborði
Gætir fengið þér svona Jarðband (antistacit wrist strap) og tengt hinn endan í jörð á kló.
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
Re: Rafstraumur frá lyklaborði
Skítaredding væri að hafa einhvern jarðtengdan hlut við hliðin á þér sem þú getur slegið hverju sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Rafstraumur frá lyklaborði
Hrækir í lófana á þér og nuddar þeim saman / þarf með ertu búinn að leiða út
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Rafstraumur frá lyklaborði
Vandamálið er að þú ert að "Hlaða" upp static með því að nudda fótunum saman meðan þú labbar eða nuddar þeim á brettið. Best væri ef þú myndir kanna hvort tengillinn sé með jörð tengingu.
Að öðru sögðu þá er það ekki hollt fyrir þig að vera stöðugt að byggja upp static á þig. Skemmir taugaenda með tímanum í fingrum eða þar sem útleyðslan verður.
Að öðru sögðu þá er það ekki hollt fyrir þig að vera stöðugt að byggja upp static á þig. Skemmir taugaenda með tímanum í fingrum eða þar sem útleyðslan verður.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Rafstraumur frá lyklaborði
Vandamálið leyst! Skipti úr Asadi inniskóm yfir í Adidas. Takk fyrir svörin drengir
Síðast breytt af machinehead á Mán 12. Okt 2020 09:14, breytt samtals 1 sinni.