Vesen með IE ... líklega spyware

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vesen með IE ... líklega spyware

Pósturaf hagur » Sun 19. Des 2004 18:13

Daginn,

Á tölvunni hjá systur minni er IE að haga sér undarlega. Ég kíkti á þetta og þetta lýsir sér þannig að um leið og hann er búinn að loada síðum, þá hoppar hann á http:/// (þrjú skástrik) og það kemur DNS error, server not found.

Það er alveg sama á hvaða síðu maður fer, um leið og hún hefur lódast, þá hoppar hann til baka á þetta, og stundum heldur hann áfram á c.a 1 sek. fresti að relóda http:///.

Mig grunaði náttúrulega strax einhvern hijacker óbjóð, en ég fann ekkert um þetta á google.com.

Ad-aware með nýjustu uppfærslum fann ekkert, Spybot search & destroy með nýjustu uppfærslum fann ekkert og ekki Lyklapési heldur :S

Ég renndi í gegnum process listann hjá henni og sá svosem ekkert mjög grunsamlegt.

Firefox virkar fínt að sjálfsögðu, og ég sagði henni bara að nota hann, sem hún gerir, en það er ekki hægt að blogga á fólk.is nema í IE sem er náttúrulega alveg ómögulegt fyrir litlu gelgjuna hana :lol: :roll:

Grunar einhverjum hvaða óbjóður þetta gæti verið?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 19. Des 2004 19:19

Prufaðu að scanna með vírusvörn. Sumir Trojanar gera svona óskunda og spyware forrit finna þá ekki, því miður.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Sun 19. Des 2004 20:53

Ég prufaði að skanna með Lykla-Pétri, hann fann ekkert ...

Mælið þið með einhverri (ókeypis) vírusvörn sem virkar ?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Sun 19. Des 2004 21:27



« andrifannar»


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 19. Des 2004 21:39





Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Mán 20. Des 2004 08:16

Prufarðu Hijackthis? En passaðu þig samt að eyða ekki einhverju sem er mikilvægt það er betra að googla það fyrst.
Hérna geturðu náð í Hijackthis http://computercops.biz/downloads-file-328.html


---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 20. Des 2004 21:10

Var að koma þessu í lag, hijack this reddaði málunum :D

Hún fann heilan helling af dóti, og margt af því fannst mér hálf-spúki.

Ég eyddi nokkrum hlutum, rebootaði og voila, málið leyst.

Takk, takk!