Góðan daginn,
Ég var að kaupa mér Western Digital Serial ATA 200gb disk og er í veseni með að fá hann til að virka. Ég er að setja SATA disk upp í fyrsta skipti í lífinu. Ég er búinn að setja hann í kassan tengja bæði rafmagns og gagnaflutnings kaplana. SATA er enabled í bíósnum en ekkert gerist þegar ég kem inn í Windowsið. Nú spyr ég hvernig á ég að gera þetta ?
Western Digital SATA
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: In the Middle of Nowhere
- Staða: Ótengdur
Ég kom þessu inn eftir smá basl en núna kemur hið klassíska ntldr is missing þegar ég starta þannig að ég er að boota með geisladrifinu er búinn að henda ntldr inn á diskinn að ég held á maður ekki örugglega að hafa ntldr á boot disknum í þessu tilfelli c: bara beint þar inn hann þarf ekkert að fara í undirskrá