Western Digital SATA


Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Western Digital SATA

Pósturaf CCR » Sun 19. Des 2004 15:11

Góðan daginn,

Ég var að kaupa mér Western Digital Serial ATA 200gb disk og er í veseni með að fá hann til að virka. Ég er að setja SATA disk upp í fyrsta skipti í lífinu. Ég er búinn að setja hann í kassan tengja bæði rafmagns og gagnaflutnings kaplana. SATA er enabled í bíósnum en ekkert gerist þegar ég kem inn í Windowsið. Nú spyr ég hvernig á ég að gera þetta ?




sprayer
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:58
Reputation: 0
Staðsetning: Undirgöngin við mikklatún
Staða: Ótengdur

Pósturaf sprayer » Sun 19. Des 2004 15:53

á disknum sem fylgdi móbóinu er forrit fyrir SATA, settur þann disk í og installaðu því


What happend to all the good things in the world ? Well they did not come to me !

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 19. Des 2004 22:01

Fann tölvan „New hardware“ þegar þú enable'aðir SATA í BIOSnum? Ef að hann hefur alltaf veirð enable'aður, er hann í Device manager? Finnur controller'inn diskinn? Er diskur kannski í Device manager, en þú átt bara eftir að partition'ana hann?




Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Pósturaf CCR » Sun 19. Des 2004 23:23

Ég kom þessu inn eftir smá basl en núna kemur hið klassíska ntldr is missing þegar ég starta þannig að ég er að boota með geisladrifinu er búinn að henda ntldr inn á diskinn að ég held á maður ekki örugglega að hafa ntldr á boot disknum í þessu tilfelli c: bara beint þar inn hann þarf ekkert að fara í undirskrá



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 19. Des 2004 23:48

Júmm, ntldr á bara að vera í rótinni á drifinu. En ég skil þig ekki alveg nógu vel til þess að geta gefið þér ráðleggingar, kannski að þú getir lýst þessu aðeins betur.