Gpu cooler óskar eftir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
kristthoriji
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Lau 02. Apr 2016 18:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Gpu cooler óskar eftir

Pósturaf kristthoriji » Lau 03. Okt 2020 18:23

Ég er með gtx 1080 ti frá asus blower style card og hann hitta upp 80c og vill sjá ef einhver að selja gpu copler fyrir mig :megasmile



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gpu cooler óskar eftir

Pósturaf jonsig » Lau 03. Okt 2020 19:09

Þrýfðu þetta bara. 80c° er enginn heimsendir



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gpu cooler óskar eftir

Pósturaf Viktor » Sun 04. Okt 2020 16:24

Mjög eðlilegt hitastig fyrir GPU ;)

NVIDIA skrifaði:Graphics card temperatures typically range from 40°C to 90°C. Performance class graphics cards can reach high temperatures under heavy load.


https://nvidia.custhelp.com/app/answers ... rd-run-hot


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB