Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Templar » Fös 02. Okt 2020 11:15

Sælir

Hve mörg kort ætli hafi skilað sér til Íslands, veit að Kísildalur hafa verið duglegir og reddað kortum en ég fékk mitt Palit 3090 frá þeim. Sýnist engar aðrar verslanir innanlands hafa getað reddað kortum en vonandi er það ekki svo.

Aðrir með 3000 series hérna, þá hvaða kort hvaðan fékkstu það og ertu sáttur?
Síðast breytt af Templar á Fös 02. Okt 2020 11:20, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 02. Okt 2020 11:40

allavega 10 manns komnir með 3080 frá tölvutek, fengu 10 kort í vikunni og búnir að afhenda öll.

eins og múgæsingurinn er að fá kort í dag þá fer allt jafnóðum sem kemur.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Emarki » Fös 02. Okt 2020 14:33

Persónuleg regla hjá mér eftir þónokkra reynslu í að vera early adopter, er hreinlega að bíða og vera ekki early adopter.

Það vita allir að AMD eru að fara gefa eitthvað út. AMD menn eru líka alveg syngjandi kátir og rólegir yfir 3000 seríu nvidia.

Það er margir orðrómar í gangi um að þessi 3000 sería verði refreshuð innan nokkurra mánaða, með hærra vram svo hefur náttúrulega ekki verið 100% fixað þessi crash og dæmi sem er í gangi, talað um caps og drivera, enn það er ekki alveg búið að neggla þetta vesen.

Orðrómur um að AMD muni vera með mun betra upplag í sölu fyrst enn Nvidia.

Það er svona fyrir mig persónulega mjög gaman að fylgjast bara með og sjá hvernig þetta þróast.

Ég verð en ég verð ekki :) (upgrade-bug)

Kv. Einar




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Heidar222 » Fös 02. Okt 2020 15:14

Fékk ASUS TUF frá OCUK fyrir nokkrum dögum síðan. Er mjög sáttur á 1440p.



Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Atvagl » Fös 02. Okt 2020 15:58

Heidar222 skrifaði:Fékk ASUS TUF frá OCUK fyrir nokkrum dögum síðan. Er mjög sáttur á 1440p.


Klukkan hvað fór pöntunin þín inn? Mín er skráð 17:17 á launch day og ég er númer 285 í röðinni núna :face pantaði sama kort og þú


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Heidar222 » Fös 02. Okt 2020 16:04

Mín fór í gegn ca 14:30




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Trihard » Fös 02. Okt 2020 19:47

Strix OC 3080 frá OC, fór í gegn kl. 14:44 og er nr. 98 í röðinni :P



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf g0tlife » Fös 02. Okt 2020 19:50

Ég fékk mitt 3080 hjá Kísildal í dag. Lét þá gera nýja vél fyrir mig þar sem hin var orðin 5 ára. Er allavega mjög sáttur eins og staðan er og þeir hjá Kísildal auðvitað algjörir snillingar.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Templar » Fös 02. Okt 2020 21:01

Til hamingju með geggjaða vél, algert killer setup.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


KristinnK
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 94
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf KristinnK » Lau 03. Okt 2020 14:53

Eftir nokkur ár verðið þið búnir að ná mömmu minni, en hún er með 6000 series Geforce kort (gamalt 6600GT sem ég notaði í denn til að spila Max Payne, Warcraft Dota og Counterstrike).


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


afv
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2016 11:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf afv » Þri 06. Okt 2020 17:06

Fékk Aorus Master 3080 í dag. Kortið er fáránlega stórt en það heyrist ekkert í því þannig að ég er sáttur.


AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Templar » Þri 06. Okt 2020 19:29

afv skrifaði:Fékk Aorus Master 3080 í dag. Kortið er fáránlega stórt en það heyrist ekkert í því þannig að ég er sáttur.


Settu inn 3dMark Time Spy, sjá hvernig nýju kortin eru að virka og svo hvernig þetta þróast þegar menn finna leiðir að yfirklukka þetta í drasl til að ná testunum.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


afv
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2016 11:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf afv » Mið 07. Okt 2020 19:31

Templar skrifaði:
afv skrifaði:Fékk Aorus Master 3080 í dag. Kortið er fáránlega stórt en það heyrist ekkert í því þannig að ég er sáttur.


Settu inn 3dMark Time Spy, sjá hvernig nýju kortin eru að virka og svo hvernig þetta þróast þegar menn finna leiðir að yfirklukka þetta í drasl til að ná testunum.


TimeSpy með custom fancurve en annað stock. Kortið fór mest í 59°

Mynd


AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 26. Okt 2020 12:02

veit það að ég er búinn að tapa glórunni en

ég keypti zotac 3090 trinity kort, þá er bara að bíða eftir að pósturinn komi með það.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf SolidFeather » Mán 26. Okt 2020 13:20

DaRKSTaR skrifaði:veit það að ég er búinn að tapa glórunni en

ég keypti zotac 3090 trinity kort, þá er bara að bíða eftir að pósturinn komi með það.


Var það til á lager innanlands?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 26. Okt 2020 13:40

SolidFeather skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:veit það að ég er búinn að tapa glórunni en

ég keypti zotac 3090 trinity kort, þá er bara að bíða eftir að pósturinn komi með það.


Var það til á lager innanlands?


computer átti eitt.. tók það.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Klemmi » Mán 26. Okt 2020 14:00

Tölvutek fyrstir til að setja RTX 3070 inn :)

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 756.action




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Okt 2020 17:49

120k fyrir 3070


Kortið kostar 500 USD

50k í álagningu þykir mér ansi vel í lagt.
og að munurinn sé aðeins 30k upp í 3080 meikar lítið sens.


Vel gert , sagði held ég enginn :thumbsd


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Frussi » Mán 26. Okt 2020 18:15

ÓmarSmith skrifaði:120k fyrir 3070


Kortið kostar 500 USD

50k í álagningu þykir mér ansi vel í lagt.
og að munurinn sé aðeins 30k upp í 3080 meikar lítið sens.


Vel gert , sagði held ég enginn :thumbsd


Hmm ertu með link á 3070 á 500?


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf fhrafnsson » Mán 26. Okt 2020 18:20

500USD er án tolla og sendingarkostnaðar, og ódýrasta útgáfan. Raunhæft verð er 100-110 hugsa ég.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 27. Okt 2020 12:14

get farið að leika mér í kvöld :)

Mynd


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf Viktor » Þri 27. Okt 2020 12:31

ÓmarSmith skrifaði:120k fyrir 3070


Kortið kostar 500 USD

50k í álagningu þykir mér ansi vel í lagt.
og að munurinn sé aðeins 30k upp í 3080 meikar lítið sens.


Vel gert , sagði held ég enginn :thumbsd


Það er 90-100k með sköttum og sendingu.

Engin 50k álagning í gangi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf demaNtur » Þri 27. Okt 2020 12:43

Setti mig á biðlista fyrir 3080, nú eru vinir mínir að benda mér á að það séu gölluð kort í gangi. Eitthver sem getur upplýst mig betur varðandi það?




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf fhrafnsson » Þri 27. Okt 2020 12:48

Einhver kort voru með lausum tengjum en það á að vera búið að laga það.




ViktorW
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia

Pósturaf ViktorW » Þri 27. Okt 2020 15:16

Hvar er best að panta 3070 á netinu til íslands?