Bestu Bluetooth Earbuds?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
- Reputation: 54
- Staða: Ótengdur
Bestu Bluetooth Earbuds?
Er að leita að góðum Earbuds aðalega bara til að hafa með í vinnu og rækt eru eh snillingar með góðar tillögur og mögulega eh persónulega reynslu. Hef keypt mér 2x svona earbuds eftir að gömlu samsung airbuds dóu bæði eh frá xiaomi og jbl og hefur allt verið frekar lélegt.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Krakkarnir í dag eru rosalega hrifnir af Sony WF-1000XM3
https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action
https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Ég á wf-1000xm3. Fín heyrnatol, en ég á einnig huawei freelace sem mig þykir töluvert þægilegra að nota. Sony heyrnatólin eru gagnslaus þegar kemur að símtölum, sem er verulegur ókostur þegar maður hefur vanist að nota þráðlaust. Sé eiginlega eftir að hafa keypt Sony heyrnartólin.
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Ég er virkilega ánægður með powerbeats pro, þar sem þú nefnir ræktina get ég mælt enn frekar með þeim. Þau komu mér virkilega á óvart, það er einnig mjög þægilegt að tala í síma með þeim hvort sem maður er með í öðru eða báðum eyrum. Eina downside sem ég set er hulstrið sem hleður og geymir þau er frekar stórt, en það er útaf því hvernig þau eru í laginu (Og já kannski að að hulstrið er ekki með þráðlausa hleðslu)
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Ég var með Powerbeats.pro - var mjög ánægður með þau í byrjun í ræktinni, en á móti fór ég að fá svo slæmt ofnæmi bakvið eyrun að það var alveg skaðræði, þurfti að gefast upp á þeim. Var ánægður með lykkjuna til að hafa fast á eyrunum, vildi ekki minni sem dyttu jafnvel úr við áreynslu/hreyfingu. Eftir að skoða tugi síðna þar sem er farið yfir hvað er best af þessu, þá valdi ég Jabra 75 og þau eru mjög góð, sitja alveg í eyrunum, haggast ekki og eru þægileg. Mæli með þeim.
https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... ite75ttibk
https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... ite75ttibk
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Galaxy buds + eru
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
- Reputation: 54
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Fautinn skrifaði:Ég var með Powerbeats.pro - var mjög ánægður með þau í byrjun í ræktinni, en á móti fór ég að fá svo slæmt ofnæmi bakvið eyrun að það var alveg skaðræði, þurfti að gefast upp á þeim. Var ánægður með lykkjuna til að hafa fast á eyrunum, vildi ekki minni sem dyttu jafnvel úr við áreynslu/hreyfingu. Eftir að skoða tugi síðna þar sem er farið yfir hvað er best af þessu, þá valdi ég Jabra 75 og þau eru mjög góð, sitja alveg í eyrunum, haggast ekki og eru þægileg. Mæli með þeim.
https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... ite75ttibk
Kíki á þau.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Nariur skrifaði:Galaxy buds + eru
Þoli ekki hversu léleg þau eru þegar maður tengir þau við tölvu.
Íí notkun með símanum eru þau mjög góð og endast mjög vel á hleðslunni.
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Fautinn skrifaði:Ég var með Powerbeats.pro - var mjög ánægður með þau í byrjun í ræktinni, en á móti fór ég að fá svo slæmt ofnæmi bakvið eyrun að það var alveg skaðræði, þurfti að gefast upp á þeim. Var ánægður með lykkjuna til að hafa fast á eyrunum, vildi ekki minni sem dyttu jafnvel úr við áreynslu/hreyfingu. Eftir að skoða tugi síðna þar sem er farið yfir hvað er best af þessu, þá valdi ég Jabra 75 og þau eru mjög góð, sitja alveg í eyrunum, haggast ekki og eru þægileg. Mæli með þeim.
https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... ite75ttibk
Voru það þessi svörtu eða lituðu? Ég var eitthvað búinn að heyra að þessi sem væru lituð væru að valda þessu.
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Kannski of ódýrt fyrir þinn smekk en ég keypti mér þessi fyrir löngu og er mjög ánægður með þau, þrátt fyrir að ég er mjög picky gagnvart svona hlutum.
https://www.aliexpress.com/item/4000369 ... 4c4dRxGQaD
https://www.aliexpress.com/item/4000369 ... 4c4dRxGQaD
Síðast breytt af ElvarP á Fim 01. Okt 2020 23:19, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Fridvin skrifaði:Nariur skrifaði:Galaxy buds + eru
Þoli ekki hversu léleg þau eru þegar maður tengir þau við tölvu.
Íí notkun með símanum eru þau mjög góð og endast mjög vel á hleðslunni.
Ég hef hreinlega ekki prófað þau með tölvu. Hvað er lélegt við það?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Jabra 75 eru mjög góð. Elska mín.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Ég er með Jabra Elite Active 75t, mjög ánægður með þau.
Haldast mjög vel í eyrunum við æfingar, vatnsheld, rykvarin og góður jabra mic fyrir símtöl.
Haldast mjög vel í eyrunum við æfingar, vatnsheld, rykvarin og góður jabra mic fyrir símtöl.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Nariur skrifaði:Fridvin skrifaði:Nariur skrifaði:Galaxy buds + eru
Þoli ekki hversu léleg þau eru þegar maður tengir þau við tölvu.
Íí notkun með símanum eru þau mjög góð og endast mjög vel á hleðslunni.
Ég hef hreinlega ekki prófað þau með tölvu. Hvað er lélegt við það?
Desynca mjög oft og þá hef ég þurft að disconnecta þau og connecta aftur og er mismunandi hversu lengu það endist. Síðan kemur högt í hljóðið á svona 5-15 sek fresti. Mjög algengt vandamál en virkar spotless hjá sumum þó þannig maður getur verið heppinn.
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Það er einn í vinnunni hjá mér nýbúinn að fá sér NuraLoop og er mjög sáttur. Amk áhugaverður kostur.
https://www.nuraphone.com/products/nuraloop
https://www.nuraphone.com/products/nuraloop
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Bluetooth Earbuds?
Fridvin skrifaði:Nariur skrifaði:Galaxy buds + eru
Þoli ekki hversu léleg þau eru þegar maður tengir þau við tölvu.
Íí notkun með símanum eru þau mjög góð og endast mjög vel á hleðslunni.
Ertu ekki bara að nota Headset fítusinn? Þá er hljóðið þjappað til að geta notað hljóðnemann.
Allavega á Bose QC35 þarf að passa að nota Headphones device-ið þegar það er hlustað.
Svo skipta yfir í Headset þegar það þarf að nota hljóðnemann(Teams, Messenger etc.).
- Viðhengi
-
- hp.png (46.04 KiB) Skoðað 3108 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB