Hæhæ. Ég keypti mér notaða Macbook Pro 15 tommu 2012 retina fyrir viku sirka, og ég komst að því að gaurinn sem seldi mér tölvuna setti eithvað crappy battery í velina. Svo núna er ég að leyta af eithverjum til þess að skipta um rafhlöðu (Er að tala um að gefa mér ráðlaggningu um hvert ég ætti að fara með tölvuna). Þannig að ef það er eithver sérstakur staður sem þú ferð með apple tölvuna í lögun, endilega láta vita hvert.
Ég vona að eithver geti hjálpað mér að velja fyrirtæki til þess að fara með tölvuna.
MacBook Pro vandamál
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 68
- Staða: Ótengdur
Re: MacBook Pro vandamál
Macland hafa verið að útvega góðar rafhlöður í eldri vélar á sannjörnum verðum, get mælt þeð þeim. Epli og Viss geta mögulega útvegað OEM rafhlöðu en þá má gera ráð fyrir hærri kostnaði.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: MacBook Pro vandamál
Ef að það var í genum Vaktina væri e.t.v. gott að segja frá þessu í Lofa viðskiptum og svíkja þráðinn og þá hver það var.
Re: MacBook Pro vandamál
Ég fekk tilboð í rafhlöðuskipti hjá Epli í 15" 2013 vél upp á 82þ..... Ég labbaði bara út.