RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Síðast breytt af agust1337 á Lau 26. Sep 2020 08:27, breytt samtals 2 sinnum.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Á þetta ekki bara við sumar tegundir og bara þegar farið er yfir 2000mhz (stock er á bilinu 1910-1955 held ég)? Ef maður ætlar ekki að overclocka, er þá nokkur ástæða til að vera stressaður?
Tegundirnar sem eru seldar hér (Zotac) eru samt á þessum lista fyrir þá sem ætla sér að kaupa kort.
Tegundirnar sem eru seldar hér (Zotac) eru samt á þessum lista fyrir þá sem ætla sér að kaupa kort.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
tl;dr sparað of mikið, setja bara þetta svarta og sleppa þessum 10 gulllituðu sem eru dýrari
Founders edition eru með 2 stykki gulllitaða
Það er í lagi ef það er 1 stykki gulllitaður
Kort sem hafa verið að crasha eru með 0 gulllituðum = Ráða ekki við GPU boost því það er of mikið suð í rafmagninu
Founders edition eru með 2 stykki gulllitaða
Það er í lagi ef það er 1 stykki gulllitaður
Kort sem hafa verið að crasha eru með 0 gulllituðum = Ráða ekki við GPU boost því það er of mikið suð í rafmagninu
- Viðhengi
-
- tldr.png (2.4 MiB) Skoðað 4497 sinnum
-
- tldr.png (1.52 MiB) Skoðað 4495 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Lau 26. Sep 2020 10:12, breytt samtals 2 sinnum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16512
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
„But at least you get something for your money, even if it's crap.“
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Hér er svo tafla yfir kort fyrir þá sem vilja bera saman:
https://old.reddit.com/r/nvidia/comments/izrexc/the_rtx_3080_launch_cant_get_any_worse_right_wrong/
https://old.reddit.com/r/nvidia/comments/izrexc/the_rtx_3080_launch_cant_get_any_worse_right_wrong/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16512
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
fhrafnsson skrifaði:Hér er svo tafla yfir kort fyrir þá sem vilja bera saman:
https://old.reddit.com/r/nvidia/comments/izrexc/the_rtx_3080_launch_cant_get_any_worse_right_wrong/
Þá er komin skýring á því af hverju ASUS Strix kortið kostar 400K í Tölvulistanum.
**EVGA FTW3 - Early config with 6 POSCAPs is confirmed to be pre-production board per EVGA Jacob
- Viðhengi
-
- Screenshot 2020-09-26 at 10.43.15.png (210.08 KiB) Skoðað 4438 sinnum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Málið er að tíðnin er sjaldan sú sama, og því er þetta gert svona með mörgum keramik þéttum í stað eins þéttis sem compenseitar bara fyrir eitt ákveðið tíðnisvið.
Fiflið hann buildzoid hefur örugglega fundið upp einhverja global formúlu fyrir þetta en eins og áður fær hann enga dr. gráðu fyrir það
Fiflið hann buildzoid hefur örugglega fundið upp einhverja global formúlu fyrir þetta en eins og áður fær hann enga dr. gráðu fyrir það
Síðast breytt af jonsig á Lau 26. Sep 2020 11:08, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
GuðjónR skrifaði:fhrafnsson skrifaði:Hér er svo tafla yfir kort fyrir þá sem vilja bera saman:
https://old.reddit.com/r/nvidia/comments/izrexc/the_rtx_3080_launch_cant_get_any_worse_right_wrong/
Þá er komin skýring á því af hverju ASUS Strix kortið kostar 400K í Tölvulistanum.
**EVGA FTW3 - Early config with 6 POSCAPs is confirmed to be pre-production board per EVGA Jacob
.. en svo eru einhverjir (téðir kunnugir) að segja í Reddit þræðinum að það sé ekki endilega betra að hafa bara þessa POSCAPs heldur þurfi hina capacitorana líka. 1/5 eða 2/4.
Eg þekki þetta samt engan veginn nóg til að hafa einhverja skoðun.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Þessir MMLC þéttar eru engin fullkomnun samt, það hafa verið allskonar aldurstengd vandamál með þá gegnum tíðina
Verst er að nú þurfa einhverjir framleiðendur að gefa út ný firmware á þessi affected kort og niðurklukka þau.
Verst er að nú þurfa einhverjir framleiðendur að gefa út ný firmware á þessi affected kort og niðurklukka þau.
Síðast breytt af jonsig á Lau 26. Sep 2020 11:30, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Áhugavert að Founders séu að koma betur út en AIB. Er það ekki rosalega langt síðan það hefur verið þannig?
Verður áhugavert að sjá hvort komandi kort frá AIB verði þá með VBios með lægri clocks/power target eða hvort þau innihaldi fleiri MLCC og þá dýrari eða hvort reference design frá NVIDIA breytist í ljósi þessara uppgötvuna.
Svo verður gaman að sjá hvernig Big Navi komi út gegn 3080/3090 kortunum hvað varðar stöðugleika.
Áhugaverðir tímar...
Verður áhugavert að sjá hvort komandi kort frá AIB verði þá með VBios með lægri clocks/power target eða hvort þau innihaldi fleiri MLCC og þá dýrari eða hvort reference design frá NVIDIA breytist í ljósi þessara uppgötvuna.
Svo verður gaman að sjá hvernig Big Navi komi út gegn 3080/3090 kortunum hvað varðar stöðugleika.
Áhugaverðir tímar...
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Ingisnickers86 skrifaði:Áhugavert að Founders séu að koma betur út en AIB. Er það ekki rosalega langt síðan það hefur verið þannig?
Verður áhugavert að sjá hvort komandi kort frá AIB verði þá með VBios með lægri clocks/power target eða hvort þau innihaldi fleiri MLCC og þá dýrari eða hvort reference design frá NVIDIA breytist í ljósi þessara uppgötvuna.
Svo verður gaman að sjá hvernig Big Navi komi út gegn 3080/3090 kortunum hvað varðar stöðugleika.
Áhugaverðir tímar...
Held að ástæðan sé frekar sú að NVIDIA hafði miklu lengri tíma að prófa og validate-a FE kortið heldur en AIB fyrirtækin.
NVIDIA hafði líka aðgang að driver sem AIB hafði ekki fyrr en mjög seint í þróunarferlinu (sem þýðir styttri prófunar/validation tími).
Síðan sýnist mér umræðan benda á það að AIB fyrirtækin fara eftir reference design frá NVIDIA og ef hún segir að X þéttar séu í lagi (hvort sem þeir séu MLCC eða POSCAP eða blanda þar á milli) þá er erfitt að kenna AIB fyrirtækjunum um ef hönnunin frá NVIDIA sé röng.
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Þri 03. Júl 2018 12:39
- Reputation: 30
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
early adopters = beta testers for years now . What Ya gonna do ?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Nú er ég voða smeykur.
Er með msi x trio 3080 í pöntun hjá overclockers og veit ekki hvort maður eigi að cancel order eða ekki. Fara yfir í strix oc.
Einnig búinn að lesa hvað msi er búið að cheapskata build á kortinu. Power limit og fleira
Hvað finnst ykkur um þetta?
Er með msi x trio 3080 í pöntun hjá overclockers og veit ekki hvort maður eigi að cancel order eða ekki. Fara yfir í strix oc.
Einnig búinn að lesa hvað msi er búið að cheapskata build á kortinu. Power limit og fleira
Hvað finnst ykkur um þetta?
Síðast breytt af Haraldur25 á Lau 26. Sep 2020 18:32, breytt samtals 1 sinni.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Smkv EVGA er nóg að hafa 2x mlcc og 4x poscap.
Framleiðendur eru sumir að breyta þessu. Fyrstu kortin verða rushed, svo koma vonandi Amd með fljótlegt launch og láta nvidia finna fyrir því
Framleiðendur eru sumir að breyta þessu. Fyrstu kortin verða rushed, svo koma vonandi Amd með fljótlegt launch og láta nvidia finna fyrir því
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Haraldur25 skrifaði:Nú er ég voða smeykur.
Er með msi x trio 3080 í pöntun hjá overclockers og veit ekki hvort maður eigi að cancel order eða ekki. Fara yfir í strix oc.
Einnig búinn að lesa hvað msi er búið að cheapskata build á kortinu. Power limit og fleira
Hvað finnst ykkur um þetta?
Ég myndi bíða aðeins, sjá hvað framleiðendur gera með næsta "batch" af kortum
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Ég er búinn að afpanta.Þori ekki að taka séns
Síðast breytt af Haraldur25 á Lau 26. Sep 2020 18:56, breytt samtals 1 sinni.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Asus var líka að reyna að spara á sínum kortum og gerðu það sama sjá : https://www.overclockers.co.uk/forums/t ... .18900336/ - það eru víst allir að breyta þessu núna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16512
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Mossi__ skrifaði:GuðjónR skrifaði:fhrafnsson skrifaði:Hér er svo tafla yfir kort fyrir þá sem vilja bera saman:
https://old.reddit.com/r/nvidia/comments/izrexc/the_rtx_3080_launch_cant_get_any_worse_right_wrong/
Þá er komin skýring á því af hverju ASUS Strix kortið kostar 400K í Tölvulistanum.
**EVGA FTW3 - Early config with 6 POSCAPs is confirmed to be pre-production board per EVGA Jacob
.. en svo eru einhverjir (téðir kunnugir) að segja í Reddit þræðinum að það sé ekki endilega betra að hafa bara þessa POSCAPs heldur þurfi hina capacitorana líka. 1/5 eða 2/4.
Eg þekki þetta samt engan veginn nóg til að hafa einhverja skoðun.
Ekki ég heldur, vissi ekkert af þessu fyrr en umfjöllunin byrjaði.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
samkvæmt nýjustu fréttum er ekki vitað nákvæmlega hvað er að valda þessu. Þetta virðist hafa eitthvað annað og meira að gera heldur en þessir umtöluðu capacitors.
Kort með MLCC capacitors hafa líka verið að klikka. Staðan er sú að það á enn eftir að komast til botns um hvað málið er í sinni heildarmynd
Kort með MLCC capacitors hafa líka verið að klikka. Staðan er sú að það á enn eftir að komast til botns um hvað málið er í sinni heildarmynd
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
samkvæmt nýjustu fréttum er ekki vitað nákvæmlega hvað er að valda þessu. Þetta virðist hafa eitthvað annað og meira að gera heldur en þessir umtöluðu capacitors.
Kort með MLCC capacitors hafa líka verið að klikka. Staðan er sú að það á enn eftir að komast til botns um hvað málið er í sinni heildarmynd
Kort með MLCC capacitors hafa líka verið að klikka. Staðan er sú að það á enn eftir að komast til botns um hvað málið er í sinni heildarmynd
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Er ekki verið að gera soldið mikið úr þessu? Kort sem eru base 1.7ghz crasha þegar þau eru OCuð í yfir 2GHz? 2080ti kortið mitt crashar líka ef ég oc'a of hátt
Er ekki vandamálið að default oc/boost er of aggresive?
Tel allar líkur að þetta verði lagað í bios/driver
Er ekki vandamálið að default oc/boost er of aggresive?
Tel allar líkur að þetta verði lagað í bios/driver
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mán 28. Sep 2020 22:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Gigabyte gaf út tilkynningu sem gefur til kynna að poscaps séu ekki að valda þessu, amk ekki einir og sér
Sjá: https://www.kitguru.net/components/graphic-cards/dominic-moass/gigabyte-issues-statement-in-response-to-rtx-3080-3090-capacitor-controversy/
Sjá: https://www.kitguru.net/components/graphic-cards/dominic-moass/gigabyte-issues-statement-in-response-to-rtx-3080-3090-capacitor-controversy/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Af fenginni reynslu ætla ég aldrei að kaupa palit eða zotac aftur. 3 slík hafa farið í tunnuna hjá mér með sprungna þétta, úrbrætt og bullandi artifacts og átti sjálfur að standa í RMA í einu tilfelli og fékk ekki nýtt... samt keypti ég þannig aftur. Ég overclockaði þau aldrei
alveg sama þótt það hafi verið fyrir 10 árum
alveg sama þótt það hafi verið fyrir 10 árum