Ég er með mjög sérkennilegt vandamál sem lýsir sér þannig að tölvan lockast alveg upp eftir ákveðin spilunartíma í leikjum þá meina ég að ég geti ekki komist í Task manager né slökkt á honum.
Tölvan :
P4 2.8Ghz
1GB musking minni 3200
Abit ai7
160GB samsung diskur
Windows xp sp2
Ég veit um einn annan sem hefur lent í því sama og hann segir að þetta hafi bara lagast allt í einu. og hann er með mjög svipaða speca á tölvunni.
Hvað haldiði að þetta geti verið.[/b]
Tölva frýs þegar spilað eru leikir
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gæti það verið hiti? ég prófaði þetta á AI7 borðinu mínu. Þ.e. að þegar að örrinn er kominn í ##(Tala) þá slökkti tölvan á sér eftir 30 sec. en málið er að þegar þessar 30sec voru þá fraus allt.. ég reddaði þessu með því að´haka af shutdown í abit EQ.
Annars hvernig skjákort er í þessari tölvu? ef þetta er 9800pro þá er þetta alveg eins tölva og min ! nema í minni eru 512mb af 3200 Mushkin green
Annars hvernig skjákort er í þessari tölvu? ef þetta er 9800pro þá er þetta alveg eins tölva og min ! nema í minni eru 512mb af 3200 Mushkin green