Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf netkaffi » Mið 23. Sep 2020 16:37

99 þús https://www.coolshop.is/vara/lenovo-fle ... ch/23564C/
112 þús https://www.coolshop.is/vara/lenovo-fle ... ch/23564F/
125 þús https://www.coolshop.is/vara/lenovo-fle ... ch/23569A/

gaurinn segir að þessar tölvur séu game changer, 600$ fyrir snertiskjá 2-in-1 tölvu með penna og ræður oft við marga leiki og góður örri



sbr. 144 þús hjá elkó https://elko.is/lenovo-ideapad-flex-5-2 ... 81x2008tmx
129 þús hjá tölvutek https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 235.action
149 þús hjá computer.is https://www.computer.is/is/product/fart ... -256gb-w10

þetta eru náttúrulega mismunandi týpur. en mig vantar eiginlega bara tölvu sem ræður við allt annað en leiki. svo er ekki málið að skella sér á 99 þús flex?

hendi kannski skyrim upp á þetta.

ég elska að hafa snertiskjá og held að penninn sé plús.

4,5 af 5 í PCMag https://www.pcmag.com/reviews/lenovo-ideapad-flex-5-14

hún heitir víst fullu nafni Lenovo Ideapad Flex 5



8,5/10 hjá notebookcheck.net https://www.notebookcheck.net/Lenovo-Id ... 729.0.html
8,5/10 hjá NeoWin https://www.neowin.net/news/lenovo-flex ... e-changer/

Mynd
Síðast breytt af netkaffi á Mið 23. Sep 2020 16:39, breytt samtals 1 sinni.




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Dóri S. » Mið 23. Sep 2020 20:52

Ég myndi frekar taka þessa á 112.000kr. Það er 6 kjarna örgjörvi í stað 4 kjarna. Örgjörvinn í henni er líka með betri skjástýringu. Það er sami örgjörvi og er í þessari í efsta videoinu.
Síðast breytt af Dóri S. á Mið 23. Sep 2020 20:53, breytt samtals 1 sinni.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 94
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf KristinnK » Fim 24. Sep 2020 00:12

Ég keypti á sínum tíma svona tölvu sem hægt er að breyta í spjaldtölvu (upprunalegu Dell XPS 12). Ég notaði þessa getu til þess að fella tölvuna saman bara örfá skipti, og sá í raun eftir því að hafa keypt þannig tölvu.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf netkaffi » Fim 24. Sep 2020 00:36

Ég er búinn að eiga snertiskjá 2-1 tölvu í kannski 2 ár samanlagt, en eitt um 2012 og eitt um 2019 til núna. S.s. sama týpan af Lenovo tölvu, hin sjaldgjæfa Twist. Keypti hana aftur á eBay í seinna skiptið af því hinni var stolið 2013. Ég hef aldrei notað þetta rosalega mikið, sérstaklega ekki sem iPad-líki (þeas. brotna saman þannig) en ég nota hisnvegar snertiskjáinn alltaf annað slagið þegar ég í lappanum. Hann er mjög þægilegur í ýmsum kringumstæðum ef maður kemur sig upp á lagið með að nota hann. T.d. ákveðnar stellingar þegar maður er að lesa uppi í rúmi eða bara á stólum eða uppí sófa ef maður vinnur mikið í fartölvu og er ekki alltaf bara við skrifborð. En líka við skrifborð þannig, t.d. ef ég er að spila á spotify og þarf að skipta um lag þá er það oft fljótara að ýta á skjáinn en finna takka á lyklaborði eða nota mús. Þetta er smá munur hann hann telur fljótt þegar maður er oft í tölvunni allan daginn. Best ef ég er á þrekhjólinu og þarf að stökkva af því til að skipta um lag af því Alexa heyrir ekki í mér, þá er þetta þægilegra en síminn jafnvel, bara stekk af hjólinu ýti á skjáinn til að skipta um lag og stekk aftur upp á það. Góð hreyfing til að draga úr ergónómísku einhæfingunni á hjólinu, hopa upp og niður af því stöku sinnum fyrir fjölbreyttari hreyingu á milli þess sem maður hjólar á fullu. Það eru alskonar svona smáatriði sem láta mig velja snertiskjá. Gott líka að pása myndir eða fara úr fullscreen með að tappa á skjáinn þegar maður stendur upp eða stendur nálægt tölvunni (það er aðeins fljótara og þarfnast minni einbeitingar en að ýta á spacebar fyrir mig, ég veit að þetta eru einhverjar millisekúndur sem ég er að tala um lol en þægindi eru þægindi).
Síðast breytt af netkaffi á Fim 24. Sep 2020 00:39, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf netkaffi » Fim 24. Sep 2020 00:40

Dóri S. skrifaði:Ég myndi frekar taka þessa á 112.000kr. Það er 6 kjarna örgjörvi í stað 4 kjarna. Örgjörvinn í henni er líka með betri skjástýringu. Það er sami örgjörvi og er í þessari í efsta videoinu.
Takk fyrir. Ég hefði eiginlega ekkert vitað hvora ég ætti að taka.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Mossi__ » Fim 24. Sep 2020 08:38

Svona 2 in 1 tölvur eru alger snilld.

Á eina svona, akkúrat Lenovo nema eldri, og mæli hiklaust með þessu.

Hún var keypt til að svona grípa með, en er orðin aðal tölvan mín, bæði fyrir vinnu og vídjógláp (mín ræður ekki alveg við leiki), og þá einmitt út af 2 in 1 og snertiskjá fídusunum. Nota pennan mikið líka.

Svo hafa Reviewers verið mjög ánægðir með þessar nýju Lenovo tölvur. Held að þetta séu solid kaup, Netkaffi.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Mossi__ » Fim 24. Sep 2020 08:39

Svona 2 in 1 tölvur eru alger snilld.

Á eina svona, akkúrat Lenovo nema eldri, og mæli hiklaust með þessu.

Hún var keypt til að svona grípa með, en er orðin aðal tölvan mín, bæði fyrir vinnu og vídjógláp (mín ræður ekki alveg við leiki), og þá einmitt út af 2 in 1 og snertiskjá fídusunum. Nota pennan mikið líka.

Svo hafa Reviewers verið mjög ánægðir með þessar nýju Lenovo tölvur. Held að þetta séu solid kaup, Netkaffi.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf netkaffi » Fim 24. Sep 2020 12:03

Ég kaupi þá bara dýrari tölvu seinna ef ég þarf eitthvað meira, en þetta virðist vera svaka bang-for-the-buck. Ég meina, ég er að nota Lenovo vél frá 2013 núna, eldgömul kynslóð af örgjörvum í henni, hún fékk ekki einu sinni það góða dóma, þetta hlýtur að vera svaka upgrade. Mun samt sakna að geta twistað skjánum svona, sem held ég þessi eina týpa frá Lenovo sem kom bara einu sinni út bíður upp á og engin tölva fyrr eða síðar, að snúa skjánum á einum pinna (mjög sturdy samt, vel hannað):
Mynd
Síðast breytt af netkaffi á Fim 24. Sep 2020 14:00, breytt samtals 4 sinnum.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 24. Sep 2020 14:49

Ekki er hægt að auka við minnið í þessum tölvum (FAIL) og þær eru ekki með nema 8GB (double-FAIL).

Best að láta þessar eiga sig.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Mossi__ » Fim 24. Sep 2020 14:57

Sinnumtveir skrifaði:Ekki er hægt að auka við minnið í þessum tölvum (FAIL) og þær eru ekki með nema 8GB (double-FAIL).

Best að láta þessar eiga sig.


Fer allt eftir í hvað þær verða notaðar.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf netkaffi » Fim 24. Sep 2020 16:28

Þetta hlýtur að duga mér fyrst að tölva frá 2012 í raun daugar mér. Ég er bara að skipta um af því að ég nenni ekki að sjá lagg (response time)!




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf netkaffi » Fim 24. Sep 2020 16:43

Mossi__ skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ekki er hægt að auka við minnið í þessum tölvum (FAIL) og þær eru ekki með nema 8GB (double-FAIL).

Best að láta þessar eiga sig.


Fer allt eftir í hvað þær verða notaðar.

Þetta er eins og gaurarnir sem halda að ef maður sé ekki á stórum jeppa og dæla í sig sterum, þá sé allt feil.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Mossi__ » Fim 24. Sep 2020 16:55

netkaffi skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ekki er hægt að auka við minnið í þessum tölvum (FAIL) og þær eru ekki með nema 8GB (double-FAIL).

Best að láta þessar eiga sig.


Fer allt eftir í hvað þær verða notaðar.

Þetta er eins og gaurarnir sem halda að ef maður sé ekki á stórum jeppa og dæla í sig sterum, þá sé allt feil.


Nákvæmlega.

"Ef það er ekki best þá er það drasl!"




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 24. Sep 2020 18:14

Mossi__ skrifaði:
netkaffi skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ekki er hægt að auka við minnið í þessum tölvum (FAIL) og þær eru ekki með nema 8GB (double-FAIL).

Best að láta þessar eiga sig.


Fer allt eftir í hvað þær verða notaðar.

Þetta er eins og gaurarnir sem halda að ef maður sé ekki á stórum jeppa og dæla í sig sterum, þá sé allt feil.


Nákvæmlega.

"Ef það er ekki best þá er það drasl!"


Tja, þið hafið mig alla vega fyrir rangri sök. Ég kaupi sjaldnast það "besta" einfaldlega vegna þess að "premían" fyrir það er oftar en ekki mun meiri en það sem fyrir hana fæst. En multicore nýtísku örgjörvar þurfa meira en 8GB minni og það skiptir sáralitlu máli til hvers á að nota tölvuna. Þegar svona er í pottinn búið er tölvan orðin haugamatur á örskömmum tíma eða ef menn vilja breyta notkun vélarinnar. Ég hef ekkert á móti þessum vélum nema lítið og óstækkanlegt minni.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf netkaffi » Fim 24. Sep 2020 18:19

Sko, það er röð reviewers sem eru ósammála þér í þessum þræði. Það eru linkar á multiple reviews þar sem hún er að fá 85% og meira segja einn ísleningur búinn að chima inn sem á eldri tölvu í sömu línu og er það sáttur að hann notar hana sem daily driver. Þannig að kannski er GB talan á vinnsluminni ekki aaaalveg eins þýðingarmikil og þú ert að mála þetta. Hmmm, getur það ekki verið eða er tommustærðin á pizzunni það sem gerir hana góða en ekki t.d. gæðin á hveitinu?




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 24. Sep 2020 18:41

netkaffi skrifaði:Sko, það er röð reviewers sem eru ósammála þér í þessum þræði. Það eru linkar á multiple reviews þar sem hún er að fá 85% og meira segja einn ísleningur búinn að chima inn sem á eldri tölvu í sömu línu og er það sáttur að hann notar hana sem daily driver. Þannig að kannski er GB talan á vinnsluminni ekki aaaalveg eins þýðingarmikil og þú ert að mála þetta. Hmmm, getur það ekki verið eða er tommustærðin á pizzunni það sem gerir hana góða en ekki t.d. gæðin á hveitinu?


Hahaha. Þetta segir bara að ég sé klárari en allar þessir revjúerar samanlagt :)




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Pósturaf Mossi__ » Fim 24. Sep 2020 21:50

Sinnumtveir skrifaði:
Hahaha. Þetta segir bara að ég sé klárari en allar þessir revjúerar samanlagt :)


Nei.