Ég keypti EVE reykskynjara hjá Eirberg í fyrra, borgaði 17k fyrir hann en þeir voru að hækka í 26k sem er yfir 50% hækkun.
Nova er ennþá með gamla verðið. Og ekki bara reyksynjarinn heldur fullt af vörun hjá Eirberg sem hafa rokið langt framúr verðlagi og gengisfalli.
53% hækkun milli ára á reykskynjara
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
53% hækkun milli ára á reykskynjara
- Viðhengi
-
- Screenshot 2020-09-23 at 08.56.30.png (206.35 KiB) Skoðað 2051 sinnum
-
- Screenshot 2020-09-23 at 08.56.50.png (193.63 KiB) Skoðað 2051 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
Kostar 25.500 kominn til landsins frá Amazon.co.uk. Hefur kannski varan hækkað í verði frá framleiðanda?
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
Gengishæklun og hækkun launakostnaðar. Nova gæti legið á eldri birgðum sem útskýrir verðið.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
Guðjón R ! þú ert orðinn alger hakkarin.. svona random kvart dagsins oft.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
jonsig skrifaði:Guðjón R ! þú ert orðinn alger hakkarin.. svona random kvart dagsins oft.
Ertu búinn að gleyma tilgangi Vaktarinnar?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
GuðjónR skrifaði:jonsig skrifaði:Guðjón R ! þú ert orðinn alger hakkarin.. svona random kvart dagsins oft.
Ertu búinn að gleyma tilgangi Vaktarinnar?
Hleyptu þá inn hakkarin inná aftur !
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
jonsig skrifaði:GuðjónR skrifaði:jonsig skrifaði:Guðjón R ! þú ert orðinn alger hakkarin.. svona random kvart dagsins oft.
Ertu búinn að gleyma tilgangi Vaktarinnar?
Hleyptu þá inn hakkarin inná aftur !
Ef ég man rétt þá var hann ekkert að spá í verðhækkunum & okri
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
Ehhh smá reality check en venjulegur reykskynjari með 10 ára batteríi kostar 3.600kr.
Er það þess virði að borga 13-23 þúsund aukalega fyrir að fá push notification í símann þegar líklegast er að skynjarinn fari í gang þegar þú ert heima hjá þér?
Ég er raunverulega forvitinn hvað fólki finnst.
Er það þess virði að borga 13-23 þúsund aukalega fyrir að fá push notification í símann þegar líklegast er að skynjarinn fari í gang þegar þú ert heima hjá þér?
Ég er raunverulega forvitinn hvað fólki finnst.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
Er þetta smart reykskynjari einhver, hvað er fúttið í að fá sér þetta? Fá notification í símann ef það er kveiknað í og/eða batteríið að klárast? Mælið þið með þessum?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
Revenant skrifaði:Ehhh smá reality check en venjulegur reykskynjari með 10 ára batteríi kostar 3.600kr.
Er það þess virði að borga 13-23 þúsund aukalega fyrir að fá push notification í símann þegar líklegast er að skynjarinn fari í gang þegar þú ert heima hjá þér?
Ég er raunverulega forvitinn hvað fólki finnst.
Ég skal vera alveg hreinskilinn, það er engan veginn þess virði.