Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Ég er ekki ánægður með apple tv.
Aftur á móti finnst mèr það nú ansi svert að borga 2500 fyrir leigu á myndlykli.
2500 x 5 ár = 150.000 bara fyrir leigu á myndlykil.
Ég væri alveg opinn fyrir því að greiða 40.000 fyrir myndlykil.
Veit einhver hér um lausn?
Vil ekki loftnet þar sem ekkert vod næst með því
Aftur á móti finnst mèr það nú ansi svert að borga 2500 fyrir leigu á myndlykli.
2500 x 5 ár = 150.000 bara fyrir leigu á myndlykil.
Ég væri alveg opinn fyrir því að greiða 40.000 fyrir myndlykil.
Veit einhver hér um lausn?
Vil ekki loftnet þar sem ekkert vod næst með því
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
gutti skrifaði:mæli með þessu https://elko.is/hljod-og-mynd/margmidlu ... shipro16gb
Shield hefur ekki klikkað hjá mér.
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
DanniStef skrifaði:gutti skrifaði:mæli með þessu https://elko.is/hljod-og-mynd/margmidlu ... shipro16gb
Shield hefur ekki klikkað hjá mér. Mæli með
-
- /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Hvaða opp senda ut i 1080p?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Mamma fékk eitthvað hjá Nova til að streyma NovaTV, held ég kannski frá Xiaomi, held að það sé einmitt það sem þið voruð að linka hérna (Mi Box S), að kostnaðarlausu minnir mig útaf hún er áskrifandi á neti hjá Nova. Er þetta s.s. kallað myndlykill í dag?
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Aimar skrifaði:Hvaða opp senda ut i 1080p?
Það senda allir út í ABR (Adaptive Bit-Rate) í svona öppum, þú færð bara það sem er hægt að streyma til þín. Og þó þú fáir 1080p þá er það ekkert endilega í hæstu gæðum, gæti verið lágt bitrate.
Annars er hægt að fá Sjónvarp Símans í Android TV núna, sama upplifun og á myndlykli.
*-*
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Nvidia Shield erum við þá ekki bara að að tala um nova tv eðq kodi ég er ekki hrifinn af því viðmóti
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
jardel skrifaði:Nvidia Shield erum við þá ekki bara að að tala um nova tv eðq kodi ég er ekki hrifinn af því viðmóti
Nvidia shield er android, hef ekki checkað hvort sjónvarp sîmans sé þar en það segir einn hér fyrir ofan að.það sé þar.
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
DanniStef skrifaði:jardel skrifaði:Nvidia Shield erum við þá ekki bara að að tala um nova tv eðq kodi ég er ekki hrifinn af því viðmóti
Nvidia shield er android, hef ekki checkað hvort sjónvarp sîmans sé þar en það segir einn hér fyrir ofan að.það sé þar.
Þetta er sér app frá Símanum, ekki í Kodi eða Nova.
Var að prófa að henda þessu inn hjá mér, þarf víst einhvern kóða til að sjá viðmótið og allt það. Þetta er víst í prófunarfasa hjá þeim.
Ætla hinsvegar að heyra í Símanum á eftir, líst mjög vel á þessa þróun hjá þeim.
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Mummi skrifaði:DanniStef skrifaði:jardel skrifaði:Nvidia Shield erum við þá ekki bara að að tala um nova tv eðq kodi ég er ekki hrifinn af því viðmóti
Nvidia shield er android, hef ekki checkað hvort sjónvarp sîmans sé þar en það segir einn hér fyrir ofan að.það sé þar.
Þetta er sér app frá Símanum, ekki í Kodi eða Nova.
Var að prófa að henda þessu inn hjá mér, þarf víst einhvern kóða til að sjá viðmótið og allt það. Þetta er víst í prófunarfasa hjá þeim.
Ætla hinsvegar að heyra í Símanum á eftir, líst mjög vel á þessa þróun hjá þeim.
Kom í ljós að ég þarf að hafa myndlykil til þess að komast inn þarna. Verð að viðurkenna að ég er ekki alveg að fatta þetta hjá þeim...
Hver er þá tilgangurinn með þessum myndlykil ef ég ætla að horfa á þetta í gegnum appið ?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Auðvitað ætti að vera hægt að kaupa myndlykil
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
jardel skrifaði:Auðvitað ætti að vera hægt að kaupa myndlykil
Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option.
En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
JReykdal skrifaði:jardel skrifaði:Auðvitað ætti að vera hægt að kaupa myndlykil
Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option.
En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu.
Já flott að það séu allir með sína leið.
En það eru til myndlyklar, það er alveg augljóst mál.
ef að ég get leigt myndlykil af fyrirtækinu sem að selur mér þjónustuna, þá ætti ég auðvitað að geta keypt hann líka.
Alveg út í hött einsog OP segir að eyða 150 þús í leigu á 5 árum í 40 þús króna tæki.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Mummi skrifaði:Mummi skrifaði:DanniStef skrifaði:jardel skrifaði:Nvidia Shield erum við þá ekki bara að að tala um nova tv eðq kodi ég er ekki hrifinn af því viðmóti
Nvidia shield er android, hef ekki checkað hvort sjónvarp sîmans sé þar en það segir einn hér fyrir ofan að.það sé þar.
Þetta er sér app frá Símanum, ekki í Kodi eða Nova.
Var að prófa að henda þessu inn hjá mér, þarf víst einhvern kóða til að sjá viðmótið og allt það. Þetta er víst í prófunarfasa hjá þeim.
Ætla hinsvegar að heyra í Símanum á eftir, líst mjög vel á þessa þróun hjá þeim.
Kom í ljós að ég þarf að hafa myndlykil til þess að komast inn þarna. Verð að viðurkenna að ég er ekki alveg að fatta þetta hjá þeim...
Hver er þá tilgangurinn með þessum myndlykil ef ég ætla að horfa á þetta í gegnum appið ?
Til að tryggja það að þú sért að borga fyrir leigu á myndlykli?
Maður þarf amk 1 myndlykil til að fá kóða til að nota sjónvarp símans í síma, síðan getur maður notað appið í símanum til að búa til kóða fyrir önnur tæki, eins og t.d. android TV.
Var að setja sjónvarp símans upp á shield hjá mér og í fljótu bragði litið er þetta að fúnkera talsvert betur en myndlykillinn sjálfur, sem frýs reglulega hjá mér.
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Menn ættu auðvitað að fara einhverja millileið og bjóða upp á lægra app gjald...
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
urban skrifaði:JReykdal skrifaði:jardel skrifaði:Auðvitað ætti að vera hægt að kaupa myndlykil
Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option.
En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu.
Já flott að það séu allir með sína leið.
En það eru til myndlyklar, það er alveg augljóst mál.
ef að ég get leigt myndlykil af fyrirtækinu sem að selur mér þjónustuna, þá ætti ég auðvitað að geta keypt hann líka.
Alveg út í hött einsog OP segir að eyða 150 þús í leigu á 5 árum í 40 þús króna tæki.
...nema að myndlykillinn sem við fáum er ekki 40 þús króna tæki. Mesta lagi 5000, líklega nær 1000 kr. virði.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
JReykdal skrifaði:
Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option.
En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu.
Varðandi IPTV þjónustu símafyrirtækjana þá er þetta nú að mestu alveg sama aðferðin, sér VLAN, Multicast og svo MAC-addressu filtering.
Hef reyndar ekki skoðað þessu nýjustu og gæti það hafa breyst, en fyrir þá sem hafa svo skipt út móttakara þá myndi ég halda að svo væri enn, en endilega ef það eru notaðar aðrar lausnir við t.d. auðkenningu væri áhugavert að vita því ef þú þekkir það.
Ef þetta er enn eins og ég segi hér að ofan, þá er lítið til tæknilegrar fyrirstöðu að opna á önnur tæki, það sem þarf er listi yfir slóðir og tæki sem getur tekið við multicast og sent það frá sér. Flest ef ekki öll Samsung TV ráða við það og býst ég við aðrir framleiðendur geri það líka, sem segir að nóg væri að setja eth snúru í tækið og hinn endan í TV-VLAN á Ljósleiðaraboxi eða router
Síðast breytt af russi á Mið 23. Sep 2020 10:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Hauxon skrifaði:...nema að myndlykillinn sem við fáum er ekki 40 þús króna tæki. Mesta lagi 5000, líklega nær 1000 kr. virði.
Ég nefndi nú bara einhverja tölu út í loftið.
Enn asnalegra ef að verðið er eitthvað nær þessu sem að þú nefnir.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
urban skrifaði:Hauxon skrifaði:...nema að myndlykillinn sem við fáum er ekki 40 þús króna tæki. Mesta lagi 5000, líklega nær 1000 kr. virði.
Ég nefndi nú bara einhverja tölu út í loftið.
Enn asnalegra ef að verðið er eitthvað nær þessu sem að þú nefnir.
Ég tékkaði einhverntíman á eldra boxinu sem Vodafone var með (Amino) og minnir að það hafi verið í kring um $10 á heildsöluverði. Er ekki viss um að Samsung boxið sé mikið dýrara en það í innkaupum. Miðað við hvernig það er speccað er það líklega bara svipað og Mi Android box sem er ekki dýrt og örugglega skítódýrt á magninkaupum. Vodafone er svo með sitt eigið firmware sem t.d. gerir t.d. wifi-ið í boxinu óvirkt.
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
russi skrifaði:JReykdal skrifaði:
Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option.
En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu.
Varðandi IPTV þjónustu símafyrirtækjana þá er þetta nú að mestu alveg sama aðferðin, sér VLAN, Multicast og svo MAC-addressu filtering.
Hef reyndar ekki skoðað þessu nýjustu og gæti það hafa breyst, en fyrir þá sem hafa svo skipt út móttakara þá myndi ég halda að svo væri enn, en endilega ef það eru notaðar aðrar lausnir við t.d. auðkenningu væri áhugavert að vita því ef þú þekkir það.
Ef þetta er enn eins og ég segi hér að ofan, þá er lítið til tæknilegrar fyrirstöðu að opna á önnur tæki, það sem þarf er listi yfir slóðir og tæki sem getur tekið við multicast og sent það frá sér. Flest ef ekki öll Samsung TV ráða við það og býst ég við aðrir framleiðendur geri það líka, sem segir að nóg væri að setja eth snúru í tækið og hinn endan í TV-VLAN á Ljósleiðaraboxi eða router
IPTV yfir þeirra netkerfi nota frekar hefðbundna DVB strauma á multicasti eins og er, veit að Vodafone er komið með encryption á nær alla strauma.
Streymi yfir Internetið getur hins vegar notað ýmsar aðferðir sem erfiðara er að gera "general" lausn fyrir.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Já það væri gaman ef eitthvað af þessum fyrirtækjum fer að selja móttakara. Ég get sagt það fyrir mitt leyti ef eitthvað fyrirtæki myndi ákveða að selja myndlykil í stað þess að leigja, myndi ég skipta netinu símanum yfir á það fyrirtæki.
Síðast breytt af jardel á Mið 07. Okt 2020 09:58, breytt samtals 1 sinni.