Ég er farinn að spila alla leikina mína á Geforce Now. Ég seldi desktop vélina og nota bara laptop frá 2012 sem ég keypti á 25.000 til þess að streama leikjum í bestu gæðum á Geforce Now. Þurfti að flytja og er ekki kominn með router, svo ég nota hotspot í símanum sem lappinn tengist við með WiFi. Hotspot í Redmi 6A er ekki að skila af sér nógu stöðugri tengingu, svo ég get eiginlega ekki spilað nema örsjaldan þegar skilirði eru sem best. Það er aukaatriði, því ég er að fara fá router á morgum sem nær upp í 600mbps eða þarnálægt vonandi í kringum Nýbýlaveg, Kópavogi. Ég hlakka til að geta farið að spila aftur meira. Ég sá að þetta var framtíðin og seldi desktop. Þegar 5G verður út um allt, verða flestir streaming.
Ég elska að þurfa ekkert að spá í plássi.
Ég fann líka að maður getur spilað xCloud á PC: https://www.reddit.com/r/xcloud/comment ... _at_least/
Ætla að prófa!
Edge Computing & Geforce Now og xCloud
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Edge Computing & Geforce Now og xCloud
Síðast breytt af netkaffi á Mán 21. Sep 2020 23:44, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce Now og xCloud
Blessaður vertu það nennir þessu enginn. PS5 og RTX3080 seljast eins og heitar lummur, Krakkarnir í dag eiga cash og þeir vilja spreða.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Edge Computing, Geforce Now, og xCloud
Hahahaha. Það er í dag. Þetta er samt að fara taka við. Edge computing dude, AI í thinclient inní ljósaslökkvaranum eða rafmagnsinstungunni eða lyklakippunni þinni með hraðara neti en þú getur látið þig dreyma um. Inni í morgunkornspakkanum, á endanum. Það er enginn að fara nenna vera með eitthvað bulky shit, netið verður ubitiquous bara varpað hverju sem er á hvaða vegg sem er.
Síðast breytt af netkaffi á Mán 21. Sep 2020 23:46, breytt samtals 4 sinnum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Geforce Now og xCloud
Gaurinn sem á DVD safnið: "Það nennir enginn þessu Netflix, þeir sem eiga pening geta keypt risa DVD söfn sem er mikið betri gæði en streaming [þegar það byrjaði]."
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Computing & Geforce Now og xCloud
Svo mikið að tækni að koma.
id eru búnir að vera þróa þetta. núna á microsoft id, og microsoft á þá bæði þetta og xCloud.
verið að fjálla um þetta hjá WindowsCentral í dag:
https://www.windowscentral.com/zenimaxs ... ssion=true
Alibaba er svo að þróa cloud tækni sem tengist inn á AI og edge computing: https://www.techradar.com/news/this-pal ... -computing
Þessi tækni á eftir að skila sér í game streaming eflaust.
Orion tæknin í raun eitthvað sem breytir leikjunum svo að þeir virka betur fyrir cloud streaming. Cloud gaming getur verið frábært núna með góðri tengingu, þetta á eftir að verða enn betra. 90% af playerbase á eftir að vera á streaming, svo verður internetið svo ubiquitous að fólk á eftir að furða sig á að einhver skyldi nokkurtíman hafa haft tölvu sem er ekki pappírsþunn og þar sem allt spilast ~samstundis.
id eru búnir að vera þróa þetta. núna á microsoft id, og microsoft á þá bæði þetta og xCloud.
verið að fjálla um þetta hjá WindowsCentral í dag:
ZeniMax's 'Orion,' and how it will boost Microsoft's Xbox xCloud streaming tech
At its 2019 E3 showcase, Bethesda revealed Orion, its patented cloud streaming SDK, which it says its easy to integrate into existing games. Bethesda claims Orion allows games to run at "max settings" with minimal bandwidth usage, even if you live far away from a data center. To demonstrate these claims, Bethesda and id Software who are leading development of this SDK, demonstrated DOOM 2016 at 4K 60 frames per second, running on a smartphone. We've uploaded the presentation clip so you can take a look below.
At its 2019 E3 showcase, Bethesda revealed Orion, its patented cloud streaming SDK, which it says its easy to integrate into existing games. Bethesda claims Orion allows games to run at "max settings" with minimal bandwidth usage, even if you live far away from a data center. To demonstrate these claims, Bethesda and id Software who are leading development of this SDK, demonstrated DOOM 2016 at 4K 60 frames per second, running on a smartphone. We've uploaded the presentation clip so you can take a look below.
https://www.windowscentral.com/zenimaxs ... ssion=true
Alibaba er svo að þróa cloud tækni sem tengist inn á AI og edge computing: https://www.techradar.com/news/this-pal ... -computing
Alibaba Cloud, China’s answer to Amazon’s AWS, delivers a surprise
Launched at the annual Aspara Conference, the device weighs only 60g and piggybacks on Alibaba Cloud backend, offering “high-performance computing”. In other words, it's a thin client with a different form factor.
“In the 2K resolution environment, data latency can be reduced to within 70ms, reaching the lowest level in the industry. In the cloud environment, a single instance can offer up to 104 virtual CPU and 1.5TB virtual memory," Alibaba said in a statement to TechRadar Pro.
Launched at the annual Aspara Conference, the device weighs only 60g and piggybacks on Alibaba Cloud backend, offering “high-performance computing”. In other words, it's a thin client with a different form factor.
“In the 2K resolution environment, data latency can be reduced to within 70ms, reaching the lowest level in the industry. In the cloud environment, a single instance can offer up to 104 virtual CPU and 1.5TB virtual memory," Alibaba said in a statement to TechRadar Pro.
Þessi tækni á eftir að skila sér í game streaming eflaust.
Orion tæknin í raun eitthvað sem breytir leikjunum svo að þeir virka betur fyrir cloud streaming. Cloud gaming getur verið frábært núna með góðri tengingu, þetta á eftir að verða enn betra. 90% af playerbase á eftir að vera á streaming, svo verður internetið svo ubiquitous að fólk á eftir að furða sig á að einhver skyldi nokkurtíman hafa haft tölvu sem er ekki pappírsþunn og þar sem allt spilast ~samstundis.
Síðast breytt af netkaffi á Mið 23. Sep 2020 04:17, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Edge Computing & Geforce Now og xCloud
talandi um streaming SDK, þetta eru ferksar fréttir:
https://developer.nvidia.com/maxine
https://www.reddit.com/r/GeForceNOW/com ... or_nvidia/
þetta vídjó er möst sí:
NVIDIA is using AI Video Compression for NVIDIA Maxine, a SDK for developers of video conferencing services. AI Compression also has the potential to be huge for GeForce Now. Maybe we'll see an updated NVIDIA Shield that can deliver higher quality streams while also slashing bandwidth by up to 1/10.
https://developer.nvidia.com/maxine
Just last week I was wondering what company would be the first to apply AI to making video streams look better. Theoretically speaking, they would feed a super computer what the native image looks like and what the compressed/final image looks like and get the NN to improve on the image. In my head, I was struck that Google nor Nvidia had even mentioned this before, until today. I saw talks about NVIDIA Maxine and it instantly got me thinking. This has the potential to be huge for cloud gaming: better image and less bandwidth required on Tensor core equipped devices. Given what we’ve seen from DLSS on PC, NVIDIA is no stranger of using ML to make games more performant/look better, really hope they look into applying this into game streaming.
https://www.reddit.com/r/GeForceNOW/com ... or_nvidia/
þetta vídjó er möst sí:
Síðast breytt af netkaffi á Sun 18. Okt 2020 04:40, breytt samtals 1 sinni.