PlayStation 5 uppselt í forsölu!!


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Aimar » Lau 19. Sep 2020 13:07

Jæja ps5 fór í forsölu fyrir 2 dögum.
Virðist vera uppselt alls staðar.

Ef einhver veit um buð sem er ennþa með eitrhvað til sölu, þá má endilega senda a mig.

Strákurinn á 10 ára afmæli og þetta væri draumurinn handa honum.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Nuubzta
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Nuubzta » Lau 19. Sep 2020 13:47

Ef þú átt ekki forpöntun inni nú þegar og pantaðir á fyrstu klukkutímunum finnst mér ósennilegt að þetta verði fáanlegt fyrr en eftir jól kannski


Gigabyte Gaming-K3 | Intel i5-6600k | Adata XPG Z1 3000Mhz (2x8GB) | Samsung SSD 840 EVO 120GB | SanDisk Ultra SSD 960GB | Asus GTX 980ti Strix | CoolerMaster Silencio 550 | Fractal Design Newton 1000w


Richter
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Richter » Lau 19. Sep 2020 19:29

Skilst af Elko að seinna badge af forsölu komi ekki fyrr en Febrúar 2021




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Aimar » Lau 19. Sep 2020 19:42

Þetta er rosalegt.
Allt of litið til.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Viggi » Lau 19. Sep 2020 20:29

Maður verður ekki kominn með hana fyr en næsta sumar samkvæmt öllu þessu


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Richter
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Richter » Lau 19. Sep 2020 20:39

Ég er sáttur með mína forpöntun, samt alveg hrikalega skrítið að Digital version sé pínu dýrari en PS4 Pro, ætti það ekki að falla í verði?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf GuðjónR » Lau 19. Sep 2020 22:57

Er ekki betra að kaupa með geisladrifi?



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf razrosk » Lau 19. Sep 2020 23:43

nei


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf kjartanbj » Sun 20. Sep 2020 00:32

GuðjónR skrifaði:Er ekki betra að kaupa með geisladrifi?


Geisladrif hvað er það? er það ekki alveg út í dag , hefði haldið að digital væri málið bara



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Longshanks » Sun 20. Sep 2020 01:05



AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Danni V8 » Sun 20. Sep 2020 03:50

Longshanks skrifaði:Tölvtek er enn að taka pantanir. https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... n?manus=74


Stendur samt í lýsingunni á þeim báðum: "Forpöntun! ATH að staðfest magn í fyrstu sendingu er uppselt. Þeir sem panta tryggja sér sæti í röðinni fyrir meira magn"

GuðjónR skrifaði:Er ekki betra að kaupa með geisladrifi?

Persónubundið held ég, en mér finnst geisladrif ekki vera 20.000kr virði.

Allir leikirnir sem ég á á PS4 eru digital copies, fyrir utan einn. Diskurinn fyrir hann er búinn að vera í tölvunni í 2+ ár en ég hef ekkert spilað leikinn.

Tók hann úr fyrir slysni um daginn og ætlaði að ganga frá honum, en löngu búinn að týna hulstrinu svo ég setti hann bara í aftur til að geyma hann einhverstaðar :guy


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf axyne » Sun 20. Sep 2020 11:32

Það hefur víst verið léleg uppskera á AMD kubbunum sem fara í vélina, ekki nema 50% yield.
þannig í staðinn fyrir að 15 milljón tölvur framleiddar fyrir 31 Mars 2021 þá verða þær ekki nema 11 milljón.
Veit ekki hvað er satt í þessu, fólk vill meina að sony sé að koma á ýminduðu skort ástandi til að auka sölu.

Ég er búinn að forpanta með geisladrifinu, svo ég geti lánað PS4 leikina hjá vinum mínum \:D/
Krosslegg putta að vélin komi heim fyrir jól.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 20. Sep 2020 11:59

axyne skrifaði:Það hefur víst verið léleg uppskera á AMD kubbunum sem fara í vélina, ekki nema 50% yield.
þannig í staðinn fyrir að 15 milljón tölvur framleiddar fyrir 31 Mars 2021 þá verða þær ekki nema 11 milljón.
Veit ekki hvað er satt í þessu, fólk vill meina að sony sé að koma á ýminduðu skort ástandi til að auka sölu.

Ég er búinn að forpanta með geisladrifinu, svo ég geti lánað PS4 leikina hjá vinum mínum \:D/
Krosslegg putta að vélin komi heim fyrir jól.

Skortsala er alþekkt í þessum bisness, Apple stundar það nánast án undantekninga, t.d þá kom iPad Pro 12,9" út í mars á þessu ári og hefur ekki verið til á lager hjá epli.is ... hugsanlega fengið örfá stykki annað slagið en þau hafa þá væntanlega verið fyrirfram seld.

Það er galli er hversu ssd drifið er lítið, 850GB. Þú þarft ekki marga leiki til að fylla það og download frá Sony tekur yfirleitt hræðilega langan tíma.




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Aimar » Sun 20. Sep 2020 12:49

það væri meira vit í að bjóða upp á 2-4tb útgáfur heldur en 850gb.
hvað ætli sé ástæðan fyrir þessu litla drifi?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf kjartanbj » Sun 20. Sep 2020 12:57

Það er náttúrulega fáránlegt að það sé ekki hægt að bæta við diski, ætti að vera hægt að setja external USB hýsingu við td




Nuubzta
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Nuubzta » Sun 20. Sep 2020 13:03

kjartanbj skrifaði:Það er náttúrulega fáránlegt að það sé ekki hægt að bæta við diski, ætti að vera hægt að setja external USB hýsingu við td


Ég held að það eigi að vera í þeim laust m.2 drif ef þú vilt bæta við geymsluplássi.


Gigabyte Gaming-K3 | Intel i5-6600k | Adata XPG Z1 3000Mhz (2x8GB) | Samsung SSD 840 EVO 120GB | SanDisk Ultra SSD 960GB | Asus GTX 980ti Strix | CoolerMaster Silencio 550 | Fractal Design Newton 1000w


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Aimar » Sun 20. Sep 2020 13:32

Það væri fullkomið


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Viggi » Sun 20. Sep 2020 13:41

Fúla við nvme að þetta eru ferlega dýrir diskar 60 þús fyrir 2 tb. Getur fengið 1 tb disk á ali á 15k sem er feikinógu góður fyrir console


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Sep 2020 07:42

GuðjónR skrifaði:Skortsala er alþekkt í þessum bisness, Apple stundar það nánast án undantekninga, t.d þá kom iPad Pro 12,9" út í mars á þessu ári og hefur ekki verið til á lager hjá epli.is ... hugsanlega fengið örfá stykki annað slagið en þau hafa þá væntanlega verið fyrirfram seld.


Og svo fæ ég þetta flotta spons í morgunsárið, rétt til þess að staðfesta orð mín. Tímasetningin minnir aðeins á „The social dilemma”.
Viðhengi
6F1C664A-3686-4750-8143-3E90DEE07DDB.jpeg
6F1C664A-3686-4750-8143-3E90DEE07DDB.jpeg (584.2 KiB) Skoðað 4688 sinnum



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf arnarj » Mán 21. Sep 2020 09:40

TOP 5 REASONS YOU SHOULD NOT BUY A PS5 DIGITAL ONLY CONSOLE
https://www.youtube.com/watch?v=gt4JCV3bH6o

DVD - Bluray player
https://www.psu.com/news/does-the-ps5-play-dvds/
Síðast breytt af arnarj á Mán 21. Sep 2020 09:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf gnarr » Mán 21. Sep 2020 11:12

Aimar skrifaði:það væri meira vit í að bjóða upp á 2-4tb útgáfur heldur en 850gb.
hvað ætli sé ástæðan fyrir þessu litla drifi?

Þetta er svarið:
Viggi skrifaði:Fúla við nvme að þetta eru ferlega dýrir diskar 60 þús fyrir 2 tb. Getur fengið 1 tb disk á ali á 15k sem er feikinógu góður fyrir console


Ég er ekki viss um að fólk væri tilbúið að borga auka 50.000kr fyrir 2TB disk


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Labtec » Mán 21. Sep 2020 17:05

Viggi skrifaði:Fúla við nvme að þetta eru ferlega dýrir diskar 60 þús fyrir 2 tb. Getur fengið 1 tb disk á ali á 15k sem er feikinógu góður fyrir console


"feiknógu góður fyrir console"

Vandamálið er að PS5 minni er hraðasta sem er á markaðnum í dag þannig nei


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Danni V8 » Mán 21. Sep 2020 22:37

arnarj skrifaði:TOP 5 REASONS YOU SHOULD NOT BUY A PS5 DIGITAL ONLY CONSOLE
https://www.youtube.com/watch?v=gt4JCV3bH6o

DVD - Bluray player
https://www.psu.com/news/does-the-ps5-play-dvds/


Mjög persónubundið.

T.d. horfi ég aldrei á blueray eða dvd, og er hvorki að fara að kaupa notaða leiki, né selja mína, né skipta eða lána.
Þannig allt í þessum hlekkjum er irrelevant fyrir mig.

Enda pantaði ég digital only version.

Og hvað varðar collectors edition dæmið sem hann minnist á, mér þykir líklegt að þannig sett verði líka í boði fyrir digital only nema með virkjunarlyklum að innan, og jafnvel USB með game data inná til minnka/sleppa við download.

Tek fram að ég er ekkert búinn að kynna mér það samt, finnst það bara rökrétt að bjóða uppá það þannig.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Sep 2020 10:47

gnarr skrifaði:
Aimar skrifaði:það væri meira vit í að bjóða upp á 2-4tb útgáfur heldur en 850gb.
hvað ætli sé ástæðan fyrir þessu litla drifi?

Þetta er svarið:
Viggi skrifaði:Fúla við nvme að þetta eru ferlega dýrir diskar 60 þús fyrir 2 tb. Getur fengið 1 tb disk á ali á 15k sem er feikinógu góður fyrir console


Ég er ekki viss um að fólk væri tilbúið að borga auka 50.000kr fyrir 2TB disk

Örugglega fullt af fólki, hefurðu séð hvernig Apple verðleggur nvme? Fólk hikar ekki við að kaupa skjákort fyrir 2-300k :)




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Pósturaf Mossi__ » Þri 22. Sep 2020 11:13

gnarr skrifaði:Ég er ekki viss um að fólk væri tilbúið að borga auka 50.000kr fyrir 2TB disk


Jújújújú elskan mín.
Síðast breytt af Mossi__ á Þri 22. Sep 2020 11:13, breytt samtals 1 sinni.