hitamælar


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

hitamælar

Pósturaf hahallur » Lau 18. Des 2004 13:19

Hiti sem mælar á móðurborðum sína yfirleitt eitthvað frekar vitlaust.
Ég er með AOpen borð núna sem virðist bara sínir hitan á heatsinkinu á öranum og það er ekkert spes en það hefur sést svartara.

Ég er að fara að skipta yfir í Asus A8V Rev.2 og var að spá hvort að það sé ekki hægt að hafa "Third party" mæla, þ.e. góða sérkeypta mæla sem sína hita á litlum skjá.
Svo er bara hægt að vera með litla web cameru á sem er með snúru hægt að beygja og koma henni fyrir þannig hún sjái skjá mælisins.

Er hægt að fá einhverja svona mæla eða er það vonlaust og alltof dýrt ?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 18. Des 2004 14:57

sorry með offtopic... enn hvar fæst þetta móðurborð ? og er það öflugra enn Msi K8N Neo2 platinium ? :roll:

er að fara versla mér sama örgjörva og þú og er í djúpum móðurborðshugleiðingum... :oops:




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 18. Des 2004 15:50

Það performar álíka vel og MSI borðið þó MSI sé alltaf skrefi á undan treysti ég þeim bara ekki.
Svo er líka sagt að þetta Asus borð sé besta yfirklukkunarborðið.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 18. Des 2004 20:04

Það hefur nú alltaf verið talað um að MSI k8n neo platinium sé besta oc borðið.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 18. Des 2004 20:36

Hmm, hvernig veistu að mælarnir eru að sýna 'eitthvað frekar vitlaust'?

Og jú, það eru til fullt af 3rd party hitamælum sem að þú stingur á milli örgjörva og heatsink. Bara smá Google




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 18. Des 2004 20:51

Það hefur bara sýnnt sig í gegnum tíðina og get fengið hitabyssu í lán þegar ég vill, það var td vitlaust hjá mér.

En svona sem maður stingur milli öra og heatsink, ég fatta ekki hvernig það virkar.
Hefur það þá ekki áhrif á hitastig örans.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 18. Des 2004 20:54

hahallur skrifaði:En svona sem maður stingur milli öra og heatsink, ég fatta ekki hvernig það virkar.
Hefur það þá ekki áhrif á hitastig örans.

Held það, hef líka séð það sett uppvið kantinn á örgjörvanum, en ég veit nú ekki það mikið um þetta




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 19. Des 2004 01:51

Ég finn ekkert á google.
Veit engin neytt um þetta.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 19. Des 2004 16:44

Veit ekki hvort svona 3rd party hitamælar séu eitthvað réttari en annað.

En ég er td. með http://start.is/product_info.php?cPath=76_28&products_id=640 og lét hita probe alveg að 'teningnum', bæði á CPU og GPU. Þú mátt alls ekki setja hitaprobe á milli, því þá skemmirðu auðvitað hitaleiðnina..

Fann nokkrar greinar um þetta þegar ég flétti stýringunni, og öðrum sem sem ég var að spá í, upp á google.. og minnir að þetta sé kallað 'on-die' að setja hitaprobe upp að teningnum..




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 19. Des 2004 17:45

Ég held að þú þurftir ekki að hafa neinar áhyggjur af því að nýja fína ASUS borðið muni sýna vitlausan hita.

Vertu allavega ekki að hafa áhyggjur af þessu fyrr en þú færð borðið í hendurnar og ef það er að sýna einhverjar skrítnar tölur.