Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Pósturaf yamms » Fim 17. Sep 2020 10:42

Sælir!
Mig vantar smá aðstoð varðandi smíði á nýrri leikjatölvu fyrir "lítinn" frænda.
Budgetið er 200-300k með skjá.

Ég smíðaði mér seinast leikjavél árið 2016 og hef lítið fylgst með breytingum síðan þá.

Eina notkunin á þessari vél verður leikjaspilun.

Varðandi skjái. Í dag nota ég 27" Full HD skjá 144hz. Eru til 2k 144hz leikjaskjáir eða hvað er verið að nota í dag?
Því fleiri ljós og meira glans er betra.

Getið þið aðstoðað mig að setja saman skotheldan pakka?
Síðast breytt af yamms á Fim 17. Sep 2020 10:47, breytt samtals 1 sinni.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Pósturaf pepsico » Fim 17. Sep 2020 13:03

Þetta er frekar hræðilegur tími til að kaupa glænýtt skjákort. Ný lína sem verður á svakalega góðu verði miðað við styrk er "handan við hornið". Myndi alvarlega íhuga að kaupa notað kort. En það sama gildir eiginlega með restina líka, miklu meira bang-for-the-buck sem ég hef séð á notuðum tölvum nýlega en vanalega, og það er nú þegar alltaf meira bang-for-the-buck.

96.950 RTX 2070 Super https://www.att.is/product/zotac-rtx207 ... i-skjakort
44.900 i5-10600K 6c/12t örgjörvi https://tolvutaekni.is/products/intel-c ... ara-abyrgd
32.900 Gigagbyte Z390 UD móðurborð https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... ara-abyrgd
16.900 2x8 GB 3600 MHz vinnsluminni https://tolvutaekni.is/products/corsair ... geance-lpx
26.900 1TB 860 Evo SSD drif https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -0gb-s-ssd
21.900 650W Gold aflgjafi https://tolvutaekni.is/products/phantek ... ara-abyrgd
240.450 kr. en ekki stök króna fór í RGB.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 17. Sep 2020 13:45

myndi bíða með þetta í mánuð.. þegar 30xx línan verður komin í sölu verða örugglega 20xx kortin á tilboði.

eða jafnvel henda inn hérna budged 300k og séð hvort einhver bjóði þér ekki hörkuvél fyrir þann pening.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Pósturaf yamms » Fim 17. Sep 2020 21:40

Takk fyrir þessar hugmyndir.
Það fylgir reyndar tækninni að það er "alltaf eitthvað betra" á leiðinni svo ef maður ætti að fara eftir því þá myndi aldrei neitt gerast :)
Annars er þessi tölva gjöf svo notað dót kemur ekki til greina, þó það sé mun hagstæðara.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Pósturaf Klemmi » Fim 17. Sep 2020 23:07

yamms skrifaði:Takk fyrir þessar hugmyndir.
Það fylgir reyndar tækninni að það er "alltaf eitthvað betra" á leiðinni svo ef maður ætti að fara eftir því þá myndi aldrei neitt gerast :)
Annars er þessi tölva gjöf svo notað dót kemur ekki til greina, þó það sé mun hagstæðara.


Myndi nú segja að það væri í lagi að kaupa notað kort úr RTX 2xxx línunni, sem ætti þá líklega 1-2 ár eftir í ábyrgð :)
Rykhreinsað og sett í glænýja tölvu? Ef maður er að fylgja budgetti, þá myndi ég allavega myndi frekar vilja fá notað, öflugra kort, heldur en glænýtt slakara.