Disney plus
Re: Disney plus
Held ég negli í það í allaveganna mánuð og sé svo hvort þetta sé þess virði.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Disney plus
'Eg var borga það í dag búinn að horfa á 1 þátt star wars og mynd hljóðið er koma vell út býst við að borga yfir árið í des
Re: Disney plus
Verst að amsk eins og er er engin íslensk talsetning né texti, er svo upplagt fyrir börnin að horfa ef það væri íslenska, vill frekar að þau horfi á á íslensku
Re: Disney plus
Já til frábærar talsetningar á miklu af þessu efni og auðvitað búið að texta megnið af þessu líka. Skrítið að opna sérstaklega á okkar markað með ekkert af því í boði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Disney plus
gutti skrifaði:Spurning með tíma hvæner verða set á íslensku texta og tal nýkomin til ísland
Ætli það verði ekki þegar Disney+ ákveða að borga Bergvík, Sýrlandi ofl fyrir talsetningarnar sem kostaðar hafa verið fram að þessu.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Disney plus
DJOli skrifaði:gutti skrifaði:Spurning með tíma hvæner verða set á íslensku texta og tal nýkomin til ísland
Ætli það verði ekki þegar Disney+ ákveða að borga Bergvík, Sýrlandi ofl fyrir talsetningarnar sem kostaðar hafa verið fram að þessu.
Reyndar tel ég að efniseigendur (t.d. Disney sem á Frozen) að þeir eignist íslenska talsetningu og íslenskan texta sjálfkrafa þegar myndin er t.d. sett í bíó, samningarnir eru auðvitað hagfelldir efniseigendum og auðvitað vilja þeir eignast allt slíkt í tengslum við sitt efni, enginn getur sett sig á móti því, samningar við svona Hollywood studio eru "take it or leave it".
Þannig að ef Disney á allan íslenskan texta og íslenskt tal á flestum svona teiknimyndum þá er spurning hví þeir eru ekki búnir að setja það inn. Leti? Ísland og lítið markaðssvæði fyrir slíkan metnað?
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Disney plus
Kostnaður vs markaðsvirði?
Hail Excel!
Edit- í sambandi við íslenskt efni á Disney+
Hail Excel!
Edit- í sambandi við íslenskt efni á Disney+
Síðast breytt af Mossi__ á Mið 16. Sep 2020 08:33, breytt samtals 1 sinni.
Re: Disney plus
Mér fannst þetta einstaklega óspennandi og núna þegar þetta er að verða möguleiki þá fæ ég alveg svona "hell no" tilfinningu.
Ég virðist vera með einhverja fordóma gagnvart Disney eða USA eftir allt sem hefur gengið á þarna úti, mun ekki versla þetta.
Ég virðist vera með einhverja fordóma gagnvart Disney eða USA eftir allt sem hefur gengið á þarna úti, mun ekki versla þetta.
Re: Disney plus
Ég neita að kaupa þetta fyrr en þeir setja inn íslensku á allar helstu disney myndirnar aka allt sem hefur verið talsett áður og gefið út á dvd.
Annars fá þeir ekki eina evru Þetta er vinna fyrir eina manneskju í minna en mánuð að setja þetta inn.
Annars fá þeir ekki eina evru Þetta er vinna fyrir eina manneskju í minna en mánuð að setja þetta inn.
Síðast breytt af Zpand3x á Mið 16. Sep 2020 12:54, breytt samtals 1 sinni.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Re: Disney plus
Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Disney plus
agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
skil ekki að menn noti snjall fídusana í sjónvörpunum, fá sér bara Apple TV og málið er dautt
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Disney plus
agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
https://www.mi.com/global/mi-box-s
Tizen er eitt það ömurlegasta stýrikerfi sem hefur verið sett á snjalltæki, þessi Mi box er fín og á góðu verði.
https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Svo er hægt að spara smá með því að flytja þetta sjálfur inn frá Kína
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Disney plus
kjartanbj skrifaði:agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
skil ekki að menn noti snjall fídusana í sjónvörpunum, fá sér bara Apple TV og málið er dautt
Ég var a nákvæmlega sömu skoðun. Hef alltaf verið með tölvu tengda við sjónvarpið og fussaði og sveiaði yfir snjallsjónvörpum. Svo keypti ég mér LG snjallsjónvarp og hef ekki snert tölvuna síðan. Ég elska snjallfítusa og nota youtube, Spotify og Netflix öppin daglega
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: Disney plus
kjartanbj skrifaði:agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
skil ekki að menn noti snjall fídusana í sjónvörpunum, fá sér bara Apple TV og málið er dautt
Ekkert að snjall kerfinu í LG tækinu mínu. Stórfínt alveg.
En Apple TV er óþarflega dýrt fyrir þetta og þyrfti að kaupa fyrir 2 sjónvörp
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Disney plus
einarhr skrifaði:agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
https://www.mi.com/global/mi-box-s
Tizen er eitt það ömurlegasta stýrikerfi sem hefur verið sett á snjalltæki, þessi Mi box er fín og á góðu verði.
https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Svo er hægt að spara smá með því að flytja þetta sjálfur inn frá Kína
Einmitt fyrsta sem mér datt í hug en var að vona að það væri til með innbyggðu ethernet staðinn fyrir að þurfa að nota USB adapter
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Disney plus
einarhr skrifaði:agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
https://www.mi.com/global/mi-box-s
Tizen er eitt það ömurlegasta stýrikerfi sem hefur verið sett á snjalltæki, þessi Mi box er fín og á góðu verði.
https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Svo er hægt að spara smá með því að flytja þetta sjálfur inn frá Kína
Má líka spara með því að taka það héðan: https://www.tunglskin.is/product/mi-tv-box-s.htm
Fann þessa búð nýlega og finnst áhugavert, annar aðili sem selur xiaomi nánast exclusively nema virðist ódýrari í flestu.
Re: Disney plus
machinefart skrifaði:einarhr skrifaði:agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
https://www.mi.com/global/mi-box-s
Tizen er eitt það ömurlegasta stýrikerfi sem hefur verið sett á snjalltæki, þessi Mi box er fín og á góðu verði.
https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Svo er hægt að spara smá með því að flytja þetta sjálfur inn frá Kína
Má líka spara með því að taka það héðan: https://www.tunglskin.is/product/mi-tv-box-s.htm
Fann þessa búð nýlega og finnst áhugavert, annar aðili sem selur xiaomi nánast exclusively nema virðist ódýrari í flestu.
Áhugavert. Búinn eitthvað að versla við þá?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Disney plus
agnarkb skrifaði:machinefart skrifaði:einarhr skrifaði:agnarkb skrifaði:Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra.
Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi.
https://www.mi.com/global/mi-box-s
Tizen er eitt það ömurlegasta stýrikerfi sem hefur verið sett á snjalltæki, þessi Mi box er fín og á góðu verði.
https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Svo er hægt að spara smá með því að flytja þetta sjálfur inn frá Kína
Má líka spara með því að taka það héðan: https://www.tunglskin.is/product/mi-tv-box-s.htm
Fann þessa búð nýlega og finnst áhugavert, annar aðili sem selur xiaomi nánast exclusively nema virðist ódýrari í flestu.
Áhugavert. Búinn eitthvað að versla við þá?
Ég fór til þeirra í gær og keypti þetta tv box ótrúlegt en satt . Ég hef hinsvegar ekki prufað það ennþá þar sem það er ætlað í gjöf. En það var nóg að gera hjá þeim.
Re: Disney plus
Nú hef ég verið að velta fyrir mér hvort ég ætti að prófa þessa Disney áskrift, aðallega til að fá aðgang að barna- og fjölskyldumyndum. Er úrval efnis með íslensku tali eða texta eitthvað búið að batna?
Re: Disney plus
kusi skrifaði:Nú hef ég verið að velta fyrir mér hvort ég ætti að prófa þessa Disney áskrift, aðallega til að fá aðgang að barna- og fjölskyldumyndum. Er úrval efnis með íslensku tali eða texta eitthvað búið að batna?
Ekki tekið eftir því nei.
En næstum allt Simpsons fer langa leið með að duga
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Disney plus
Við hjónin keyptum árið af þessu. Nóg af efni fyrir börnin, þó ekki á íslensku svo ég hafi tekið eftir (Konan mín er frá BNA svo það er ekki beint vandamál) og ekki verra að hafa Star Wars og Marvel allt aðgengilegt undir sama hattinum. Við erum allavegna sátt.