Cool 'N' Quiet tæknin virðist vera voða sniðug fyrir hinn almenna notanda, þ.e. sá sem er ekki að klukka og mod og vesenast eins og vaktarar gera.
Ég er að fara að kaupa Asus A8V Deluxe Rev.2 og WaterChill VGA og CPU kælingu.
Er ekki algjör vitleysa að hafa þetta á þegar ég við hafa kassan eins kaldan og hægt er öllum stundum ?
Cool 'N' Quiet
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
þetta er náttúrulega bara "downclockun". þannig að ef þú ert að overclocka, þá ertu líklegast að lækka multi aðeins og verður þá með stillt á manual multi. mér skillst að það sé ekki hægt að nota þetta ef maður er með manual multi. mér gæti þó skjátlast.
annars er þetta MJÖG sniðugur hlutur.
annars er þetta MJÖG sniðugur hlutur.
"Give what you can, take what you need."
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
þetta virkar þannig að örgjörfinn lækkar multiplyerinn niður, þannig að hann er bara jafn öflugur og þarf fyrir hvert verk. maður tekur ekki eftir neinni hraðabreytingu, en vegna þess að hann fer niður í allt að 4x multi þegar hann er idle, þá helst hann mjög kaldur þá og notar sama og ekkert rafmagn.
móðurborða framleiðendur voru auðvitað snöggi rað nýta sér þetta í að "manual" færa niður multy-inn til að maður gæti náð hærra fsb á sama klukkuhraða
móðurborða framleiðendur voru auðvitað snöggi rað nýta sér þetta í að "manual" færa niður multy-inn til að maður gæti náð hærra fsb á sama klukkuhraða
"Give what you can, take what you need."
gnarr skrifaði:þetta virkar þannig að örgjörfinn lækkar multiplyerinn niður, þannig að hann er bara jafn öflugur og þarf fyrir hvert verk. maður tekur ekki eftir neinni hraðabreytingu, en vegna þess að hann fer niður í allt að 4x multi þegar hann er idle, þá helst hann mjög kaldur þá og notar sama og ekkert rafmagn.
Hmm, sama og SpeedStep(minnir að það heiti það) í Centrino er þaggi?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur