spurning um skjákort
spurning um skjákort
Kannski heimskuleg spurning en stráknum mínum er boðið þessi vél hér sem hefur AMD Radeon HD 6350 , ég á til GTX 960 4GB sem var í vélinni hjá mér. Gæti ég notað það í þessa vél og væri það betra?
-
- Gúrú
- Póstar: 557
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 69
- Staða: Ótengdur
Re: spurning um skjákort
Sko þessir partar vinna alveg vel saman, en ég hef áhyggjur af power supplyinu. Ef þetta psu er nógu gott, þá væri þetta mögulega góð hugmynd.
Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: spurning um skjákort
Þetta kemur vel út, þú ert með 9.5% bottleneck á skjákortinu.
Held að það sé 240 eða 320W Psu hjá þér, það gengur varla upp því þú þarft að lágmarki 400W fyrir 960 kortið.
Ef þú heldur þessu 320W psu og eitthvað springur, þá var amk búið að vara þig við.
Held að það sé 240 eða 320W Psu hjá þér, það gengur varla upp því þú þarft að lágmarki 400W fyrir 960 kortið.
Ef þú heldur þessu 320W psu og eitthvað springur, þá var amk búið að vara þig við.
Síðast breytt af jonsig á Þri 15. Sep 2020 15:01, breytt samtals 2 sinnum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: spurning um skjákort
Þyrftir að setja stærra power supply í.
En, sá í hinum þræðinum að hann er ekki að spila GPU intense leiki, þannig að það er spurning hvort að Radeon kortið dugi ekki bara
En, sá í hinum þræðinum að hann er ekki að spila GPU intense leiki, þannig að það er spurning hvort að Radeon kortið dugi ekki bara
Re: spurning um skjákort
Mossi__ skrifaði:Þyrftir að setja stærra power supply í.
En, sá í hinum þræðinum að hann er ekki að spila GPU intense leiki, þannig að það er spurning hvort að Radeon kortið dugi ekki bara
Jà datt það í hug líka, hef ekki mikið vit á þessu. Veit samt að hann hefur mikinn áhuga, gæti þá verið gaman fyrir hann að fá að prufa að skipta þessu út seinna sjálfur, bæði psu og kortinu það er. En byrjum á þessu svona bara.
Taka fyrir svörin.
Re: spurning um skjákort
Klárlega skipta út þessu standard 320w PSU fyrir 400w+ og setja 960 kortið í vélina + stækka vinnsluminnið og þá ertu góður!
(mæli klárlega ekki með þessu radeon korti, það er 512mb. Sem er varla nóg í að rista brauð í dag)
(mæli klárlega ekki með þessu radeon korti, það er 512mb. Sem er varla nóg í að rista brauð í dag)