Zero 10 X hlaupahjól

Allt utan efnis

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Klemmi » Mið 27. Maí 2020 11:22

Ég er að reyna að átta mig á því hvaða útgáfa af 10X þetta er sem er seld hérna heima.

Þeir gefa upp 52V 19Ah rafhlöðu, sem er eitthvað sem ég finn ekki úti.
Svo virðist þetta vera með skálabremsum, en erlendis er algengast að þau séu með diskabremsum.

Vitið þið svo hvernig er með vatnsheldnina? Sé að einhverjir úti rífa þau í sundur og dæla sílíkoni í allar smugur... er það eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf chaplin » Mið 27. Maí 2020 12:22

Klemmi skrifaði:Ég er að reyna að átta mig á því hvaða útgáfa af 10X þetta er sem er seld hérna heima.

Þeir gefa upp 52V 19Ah rafhlöðu, sem er eitthvað sem ég finn ekki úti.
Svo virðist þetta vera með skálabremsum, en erlendis er algengast að þau séu með diskabremsum.

Vitið þið svo hvernig er með vatnsheldnina? Sé að einhverjir úti rífa þau í sundur og dæla sílíkoni í allar smugur... er það eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?


Vörunúmerið er ZERO-Z10X-52V18AH svo þetta er 18AH útgáfan og skv. lýsingunni og myndum eru diskabremur á hjólinu. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Klemmi » Mið 27. Maí 2020 12:26

chaplin skrifaði:og skv. lýsingunni og myndum eru diskabremur á hjólinu. :)


Vá, ég var að leita að silfruðum diskum, svo ég bara sá þá ekki á myndunum.
Svo á ég greinilega líka erfitt með lestur ](*,)




pulsan90
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 11. Sep 2020 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf pulsan90 » Fös 11. Sep 2020 22:45

dori skrifaði:Ég hef prófað nokkur af þessum hjólum, meðal annars Mi hjólin og þetta 10X. Þetta er náttúrulega limitað í 25km/klst eins og öll önnur hjól sem eru seld hérna en 120kg maður gæti líklegast farið upp bröttustu brekkur á þessu á nákvæmlega þeim hraða. Þetta bókstaflega spólar af stað.

Þetta er miklu líkara því að nota hjólin frá Hopp. Massíft tæki sem þú ert ekki að fara að halda neitt á en er virkilega solid og maður treystir (og kemst á 60km/klst ef þú rífur innsiglið) á meðan Mi hjólin (sérstaklega "ekki pro") eru meira eins og venjulegt hlaupahjól með hjálparmótor. Sérstaklega fyrir 80kg+ manneskjur upp brekku.

Það er ekki fyrir mig að eyða 190 þúsund krónum í svona en þetta er alveg alvöru farartæki sem er auðvelt að sjá not fyrir ef það hentar fyrir þarfirnar þínar.


Hvernig tekurðu innsiglið úr? Ég virðist ekki finna concrete upplýsingar annað en að klippa á víra sem ég finn ekki



Skjámynd

joekimboe
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf joekimboe » Lau 12. Sep 2020 08:01

Klippir á vírana sem þú finnur ekki xD




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Viggi » Lau 12. Sep 2020 09:51

Ef þetta er sami skjár og á kaabo mantis, haltu niðri power/mode og sláðu inn kóðan 9221 farðu svo í p9 stillinguna í svona 85-90 en ekki 100 svo þú bræðir ekki controlerinn óvart :fly
Síðast breytt af Viggi á Lau 12. Sep 2020 09:51, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


pulsan90
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 11. Sep 2020 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf pulsan90 » Lau 12. Sep 2020 11:07

Nei er búnað breyta stillingum í P og allt í botni þar.

Tók svona 6 víra, gráa og hvíta úr sambandi. Hjólið gekk eðlilega enn ennþá limiter. Meira segja allt limitað í 22km hraða sem er böggandi. 200þús kr hjól og sonur minn á xiamoi ódýrt hjól og á beinum kafla fer hann hraðar en ég




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Viggi » Lau 12. Sep 2020 11:45

Það eru hópar á facebook/reddit sem þú getur spurt. Átt alveg að komast upp í 50-60 í dual mode


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Viggi » Lau 12. Sep 2020 11:49

Viggi skrifaði:Það eru hópar á facebook/reddit sem þú getur spurt. Átt alveg að komast upp í 50-60 í dual mode


Svo er gulur echo mode takki á mínum sem ég ýti stundum óvart á en það er varla það


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Lau 12. Sep 2020 11:57

Var að eignast svona hjól í gær. Þetta er rooosalegt!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Sep 2020 12:37

ColdIce skrifaði:Var að eignast svona hjól í gær. Þetta er rooosalegt!

Himinn og haf frá M365 Pro væntanlega :D

Sé þig græjukallinn alveg í anda næsta sumar selja Zero X og fá þér Kaabo Wolf Warrior 11+
https://thruman.is/vara/kaabo-wolf-warr ... soluverdi/




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Lau 12. Sep 2020 13:15

GuðjónR skrifaði:
ColdIce skrifaði:Var að eignast svona hjól í gær. Þetta er rooosalegt!

Himinn og haf frá M365 Pro væntanlega :D

Sé þig græjukallinn alveg í anda næsta sumar selja Zero X og fá þér Kaabo Wolf Warrior 11+
https://thruman.is/vara/kaabo-wolf-warr ... soluverdi/

Þetta er bara ekki sambærilegt! Haha
Ég spóla upp brekkurnar!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


pulsan90
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 11. Sep 2020 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf pulsan90 » Mán 14. Sep 2020 19:23

Viggi skrifaði:
Viggi skrifaði:Það eru hópar á facebook/reddit sem þú getur spurt. Átt alveg að komast upp í 50-60 í dual mode


Svo er gulur echo mode takki á mínum sem ég ýti stundum óvart á en það er varla það


Ert þú búnað taka limiterinn úr þínu?




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Viggi » Mán 14. Sep 2020 19:32

Já. Setti það í 85 af 100. Fynst það meira en nóg


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf mumialfur » Þri 15. Sep 2020 09:35

Ég er að skoða kaup á þessu hjóli. Googlaði hvar er hægt að kaupa það og sá þá að NOVA er með þetta til sölu.

Mundi svo eftir frétt sem varðaði NOVA en það kveiknaði í einhverju hlaupahjóli í verslun. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/08/27/kviknadi_i_hlaupahjoli_i_verslun_nova/

Er einhver svo fróður að vita hvaða tegund af hlaupahjóli þetta var?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf chaplin » Þri 15. Sep 2020 09:56

Viggi skrifaði:Já. Setti það í 85 af 100. Fynst það meira en nóg


Ég setti 80% afl á Lite hjólið og finnst það alveg miklu meira en nóg, 80% á 2x1000W er bara geðveiki. :lol:

Og varðandi það að spóla upp brekkur, ég prufaði Kaabo Dual Pro hjólið.. og já, þessi dual motor 1000W hjól bókstaflega spóla á báðum upp brekkur. Veit ekki hvernig það verður í vetur og þyrfti eiginlega að vera spólvörn eða eitthvað traction control. Ég er núna bara að bíða eftir að thruman.is fái 3" kubbadekkin á lager svo ég geti prufað að negla þau og mv. að ég var á M365 Pro til lok nóvembers á síðasta ári að þá hef ég ágætis trú á að það sé eftir að virka ágætlega.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Some0ne » Þri 15. Sep 2020 11:24

pulsan90 skrifaði:Nei er búnað breyta stillingum í P og allt í botni þar.

Tók svona 6 víra, gráa og hvíta úr sambandi. Hjólið gekk eðlilega enn ennþá limiter. Meira segja allt limitað í 22km hraða sem er böggandi. 200þús kr hjól og sonur minn á xiamoi ódýrt hjól og á beinum kafla fer hann hraðar en ég


Ef þú horfir á vírana sem koma útúr kassanum að framanverðu og upp hálsinn þá eru þeir allir svartir, nema fjórir sem eru örgrannir hvítir.

ÞEssir fjórir eru í raun sömu 2 vírarnir, þeir fara upp í vafningnum alveg að þar sem þeir fara inn í stýrisstöngina og eru í loop þar til baka. Það er nóg að taka þá í sundur þar og þá er hjólið aflæst.




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Pósturaf Viggi » Þri 15. Sep 2020 11:53

chaplin skrifaði:
Viggi skrifaði:Já. Setti það í 85 af 100. Fynst það meira en nóg


Ég setti 80% afl á Lite hjólið og finnst það alveg miklu meira en nóg, 80% á 2x1000W er bara geðveiki. :lol:

Og varðandi það að spóla upp brekkur, ég prufaði Kaabo Dual Pro hjólið.. og já, þessi dual motor 1000W hjól bókstaflega spóla á báðum upp brekkur. Veit ekki hvernig það verður í vetur og þyrfti eiginlega að vera spólvörn eða eitthvað traction control. Ég er núna bara að bíða eftir að thruman.is fái 3" kubbadekkin á lager svo ég geti prufað að negla þau og mv. að ég var á M365 Pro til lok nóvembers á síðasta ári að þá hef ég ágætis trú á að það sé eftir að virka ágætlega.
byrjaði líka í m365 pro og brendi út 2 controlera því ég var svo þrjóskur að labba EKKI upp brekkurnar :sleezyjoe annars eru 3" dekk og naglar líka á dagskránni


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.