Oculus Quest 2

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Oculus Quest 2

Pósturaf GullMoli » Þri 15. Sep 2020 08:27

Jæja, Oculus kynningin er í dag á morgun um 16:30 ef ég skil tímasetninguna rétt.

Hinsvegar láku Facebook sjálfir óvart megninu af upplýsingunum í gær,
https://www.theverge.com/2020/9/14/2143 ... 4k-display


  • Powered by Qualcomm’s Snapdragon XR2 platform, which is specifically designed for AR and VR hardware (unlike the general purpose Snapdragon 835 that powered the original Quest).
  • Has an “almost 4K display,” which it says translates to “nearly 2K per eye,” which a second video says is 50 percent more pixels than the original Quest.
  • The headset also has 6GB of RAM (up from 4GB) and up to 256GB of storage (up from a maximum of 128GB),
  • 3D positional audio
  • The return of controller-free hand tracking.

Það vantar núna bara upplýsingar um refresh rate'ið, verðið og hvort að það sé hægt að stilla linsurnar handvirkt.

Þó láku verð frá Wallmark um að 64GB útgáfan muni kosta $300 og 256GB $400
Er nokkuð vongóður um að ódýrari týpan verði ekki mikið meira 60.000 komin heim.

Benchmark upplýsingar frá sjálfum Qualcomm um þennan örgjörva:
Mynd
Síðast breytt af GullMoli á Þri 29. Sep 2020 09:44, breytt samtals 8 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Pósturaf ishare4u » Þri 15. Sep 2020 08:53

Er þetta ekki á morgun?
Þetta verður kynnt a facebook connect sem er á morgun. Það er allavegana countdown klukka a heimasíðunni um eventinn.

https://www.facebookconnect.com/en


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Pósturaf GullMoli » Þri 15. Sep 2020 09:06

ishare4u skrifaði:Er þetta ekki á morgun?
Þetta verður kynnt a facebook connect sem er á morgun. Það er allavegana countdown klukka a heimasíðunni um eventinn.

https://www.facebookconnect.com/en



Heyrðu jú ætli það sé ekki rétt hjá þér! Fannst allta eins og það hafi verið talað um 15 September, my bad :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Pósturaf appel » Þri 15. Sep 2020 09:46

Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið.
Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook er lokaður.


*-*

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Pósturaf GullMoli » Þri 15. Sep 2020 09:55

appel skrifaði:Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið.
Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook er lokaður.


Umræðan er einmitt á þann veg að Facebook séu að tapa á hverju einasta headsetti miðað við verðið sem sést hefur. Ætli það sé ekki einhver tilraun til þess að eignast markaðinn og græða svo á Oculus store (eða öðrum leiðum).

Þú hefur út september til þess að stofna Oculus aðgang án Facebook tengingar, þó hún verði orðin mandatory fyrir núverandi aðganga eftir 1-2 ár.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Pósturaf appel » Þri 15. Sep 2020 11:27

GullMoli skrifaði:
appel skrifaði:Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið.
Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook er lokaður.


Umræðan er einmitt á þann veg að Facebook séu að tapa á hverju einasta headsetti miðað við verðið sem sést hefur. Ætli það sé ekki einhver tilraun til þess að eignast markaðinn og græða svo á Oculus store (eða öðrum leiðum).

Þú hefur út september til þess að stofna Oculus aðgang án Facebook tengingar, þó hún verði orðin mandatory fyrir núverandi aðganga eftir 1-2 ár.


Berðu bara saman við t.d. Valve Index, sem er ekki í boði í sölu til Íslands, þetta kostar $999 pakkinn held ég. En þá er eftir að reikna aðflutningsgjöld þannig að ef þú nærð að panta frá USA þá kostar þetta líklega $1500 til landsins, sem er yfir 200 þús kr. Á meðan kostar Oculus Quest bara nákvæmlega það sem segir á vefsíðunni hjá Oculus, einhvern 70-80 þús kominn til landsins, borgar engin aðflutningsgjöld umfram það.
En samt er ég smeykur við hvernig Facebook hegðar sér, ég vil ekki nota Facebook né senda gögn til þeirra um mig. Þannig að þá get ég barasta ekki notað Oculus tæki.


*-*

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Pósturaf GullMoli » Mið 16. Sep 2020 23:40

Jæja, verðið staðfest: $300 fyrir 64GB sem ætti að vera nóg fyrir flesta, 256GB á $400.
Rúmur 60þús komið heim með gjöldum :)
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... ne_vr.html

Skjárinn er 72hz en verður uppfærður í 90hz í náinni framtíð skv Oculus.


EDIT:
Ef gleraugun eru keypt beint frá Oculus til Íslands þá eru þetta 350 evrur með aðflutningsgjöldum og töllum. Það gerir 56þús krónur samtals miðað við gengið í dag.
https://www.oculus.com/quest-2/

Screenshot 2020-09-17 at 11.18.32.png
Screenshot 2020-09-17 at 11.18.32.png (90.29 KiB) Skoðað 1829 sinnum
Síðast breytt af GullMoli á Fim 17. Sep 2020 11:19, breytt samtals 2 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Pósturaf GullMoli » Þri 29. Sep 2020 09:28

appel skrifaði:
GullMoli skrifaði:
appel skrifaði:Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið.
Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook er lokaður.


Umræðan er einmitt á þann veg að Facebook séu að tapa á hverju einasta headsetti miðað við verðið sem sést hefur. Ætli það sé ekki einhver tilraun til þess að eignast markaðinn og græða svo á Oculus store (eða öðrum leiðum).

Þú hefur út september til þess að stofna Oculus aðgang án Facebook tengingar, þó hún verði orðin mandatory fyrir núverandi aðganga eftir 1-2 ár.


Berðu bara saman við t.d. Valve Index, sem er ekki í boði í sölu til Íslands, þetta kostar $999 pakkinn held ég. En þá er eftir að reikna aðflutningsgjöld þannig að ef þú nærð að panta frá USA þá kostar þetta líklega $1500 til landsins, sem er yfir 200 þús kr. Á meðan kostar Oculus Quest bara nákvæmlega það sem segir á vefsíðunni hjá Oculus, einhvern 70-80 þús kominn til landsins, borgar engin aðflutningsgjöld umfram það.
En samt er ég smeykur við hvernig Facebook hegðar sér, ég vil ekki nota Facebook né senda gögn til þeirra um mig. Þannig að þá get ég barasta ekki notað Oculus tæki.


Mér skilst að þú getir stofnað standalone Facebook aðgang til þess að nota við Quest, nafn, netfangt, heimilisfang (allt sem Oculus hafa nú þegar ef þú pantar frá þeim). Vissulega fráhrindandi að vissu leiti engu að síður.

Annars er hægt að spila PC leiki þráðlaust í gegnum bæði Oculus Quest 1 og nú 2. Þá þarftu ekki Link kapalinn heldur bara router sem styður 5GHz.

Byrjar á 4:57


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"