[Seld]PC Ryzen 7 3800x,1080ti 11GB Asrock, G.skill16gb 165k

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Tengdur

[Seld]PC Ryzen 7 3800x,1080ti 11GB Asrock, G.skill16gb 165k

Pósturaf Brimklo » Mán 14. Sep 2020 20:33

Til sölu:

CPU: AMD Ryzen 7 3800x
GPU: Gigabyte Aorus 1080ti Xtreme 11gb
RAM: G.Skill 16GB Trident Z 3200MHz
MOBO: ASRock B550 Extreme4 ATX
PSU: Raidmax Cobra Power Gold 600W
COOLER: CoolerMaster MasterLiquid ML360R RGB Vökvakæling AIO
CASE: CoolerMaster MasterBox TD500
HDD: Seagate Barracuda 1TB
Fylgir með Vertical PCI Bracket ef menn vilja.


Verðhugmynd; 165k

Skoða öll tilboð.

Til í smá prútt líka t.d. Nýlegan SFX/SFX-L aflgjafa og pening eða Be Quiet! Örgjörvakælingu og pening.

Er staðsettur á Norðurlandi en ekkert mál að koma henni suður þegar veður leyfir \:D/ .
Síðast breytt af Brimklo á Þri 15. Sep 2020 20:47, breytt samtals 5 sinnum.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf Harold And Kumar » Mán 14. Sep 2020 21:06

sorry, en þessi fer ólíklega nálægt 180k.


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Tengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf Brimklo » Mán 14. Sep 2020 21:29

Harold And Kumar skrifaði:sorry, en þessi fer ólíklega nálægt 180k.


Bara verðhugmynd, ef mönnum finnst það ekki sanngjarnt endilega bjóða lægra þá !


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf pepsico » Mán 14. Sep 2020 21:34

Þetta kostar um 180 þúsund nýtt svo það mun reynast erfitt að fá það fyrir þetta notað.




Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Tengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf Brimklo » Mán 14. Sep 2020 21:44

pepsico skrifaði:Þetta kostar um 180 þúsund nýtt svo það mun reynast erfitt að fá það fyrir þetta notað.


Kostar 196k allt nýtt, rétt undir mánaðargamalt, fylgir lika með PCI Vertical bracket frá cablemods með sem kostaði eh þúsundkalla innflutt.
menn mega líka bjóða lægra sko þetta er ekki heilagt.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf dragonis » Mán 14. Sep 2020 21:45

Screenshot 2020-09-14 at 21.40.19.png
Screenshot 2020-09-14 at 21.40.19.png (222.44 KiB) Skoðað 1322 sinnum
Kannski allt í lagi að vera aðeins undir nývirði. Sambærileg vel á 150k nýtt gætir þrykkt 1tb NVME disk auka og við værum komnir í 180k.




Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Tengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf Brimklo » Mán 14. Sep 2020 21:53

dragonis skrifaði:Screenshot 2020-09-14 at 21.40.19.pngKannski allt í lagi að vera aðeins undir nývirði. Sambærileg vel á 150k nýtt gætir þrykkt 1tb NVME disk auka og við værum komnir í 180k.


já þetta meikar sense.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 15. Sep 2020 00:12

dragonis skrifaði:Screenshot 2020-09-14 at 21.40.19.pngKannski allt í lagi að vera aðeins undir nývirði. Sambærileg vel á 150k nýtt gætir þrykkt 1tb NVME disk auka og við værum komnir í 180k.


Þarna vantar alveg 1080ti 11GB. Hversu mikils virði heldurðu að það sé?




Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Tengdur

Re: [TS]PC Ryzen 7 3800x,1080ti 11GB Asrock, G.skill16gb 165k

Pósturaf Brimklo » Þri 15. Sep 2020 15:16

Bump


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Hannes665
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 15. Sep 2020 16:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS]PC Ryzen 7 3800x,1080ti 11GB Asrock, G.skill16gb 165k

Pósturaf Hannes665 » Þri 15. Sep 2020 16:33

Hvað viltu bara fyrir skjakortið?




Haur
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 24. Jún 2020 20:47
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS]PC Ryzen 7 3800x,1080ti 11GB Asrock, G.skill16gb 165k

Pósturaf Haur » Þri 15. Sep 2020 20:27

How old is the pc?



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

Pósturaf dragonis » Þri 15. Sep 2020 20:48

Sinnumtveir skrifaði:
dragonis skrifaði:Screenshot 2020-09-14 at 21.40.19.pngKannski allt í lagi að vera aðeins undir nývirði. Sambærileg vel á 150k nýtt gætir þrykkt 1tb NVME disk auka og við værum komnir í 180k.


Þarna vantar alveg 1080ti 11GB. Hversu mikils virði heldurðu að það sé?


Það var ekki þarna inni gær, hann bætti því við líklegast seint í gærkveldi.