Windows keyrir bara eitt forrit í einu
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows keyrir bara eitt forrit í einu
Kannast einhver við vandamál með windows sem er þannig að það vill bara keyra eitt forrit í einu? Ég hef ekki skoðað þetta sjálfur en sá sem ég talaði við sagði mér að ef hann reyndi að opna önnur forrit þá gerist bara ekki neitt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Well.. tæknilega séð þá keyra allar ekki-HT (HyperThreading) tölvur bara eitt forrit í einu.. og allar HT tölvur mestalagi tvö.
Sé þetta eiginlega ekki gerast.. nema kannski í tölvu með alltof lítið minni.
En ótrúlegt en satt þá er www.microsoft.com yfirleitt besti staðurinn til að finna lausnir á Microsoft-tengdum vandamálum. Td. eru þar community sites fyrir allar þeirra vörur og ýmislegt fleirra.
Sé þetta eiginlega ekki gerast.. nema kannski í tölvu með alltof lítið minni.
En ótrúlegt en satt þá er www.microsoft.com yfirleitt besti staðurinn til að finna lausnir á Microsoft-tengdum vandamálum. Td. eru þar community sites fyrir allar þeirra vörur og ýmislegt fleirra.
Stutturdreki skrifaði:Well.. tæknilega séð þá keyra allar ekki-HT (HyperThreading) tölvur bara eitt forrit í einu.. og allar HT tölvur mestalagi tvö.
Jú, allar nema HT og SMP keyra bara eitt forrit í einu
Stutturdreki skrifaði:En ótrúlegt en satt þá er www.microsoft.com yfirleitt besti staðurinn til að finna lausnir á Microsoft-tengdum vandamálum........
Sammála. KB getur verið snilld ef að maður kann aðeins að leita
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Symetric.. er það ekki bara ein útfærsla af multiprocessing?
Minnir að þegar ég lærði þetta var alltaf talað um 'single instruction per <eitthvað>' og 'multiple instructions per <eitthvað>' tölvur.. fjöl-örgjörva tölvunum var síðan skipt upp í mismunandi útfærslur.. hvernig processum var dreift á milli þeirra, hvort þær hefðu sameiginlegt minni eða ekki og fleirra áhugavert..
Minnir að þegar ég lærði þetta var alltaf talað um 'single instruction per <eitthvað>' og 'multiple instructions per <eitthvað>' tölvur.. fjöl-örgjörva tölvunum var síðan skipt upp í mismunandi útfærslur.. hvernig processum var dreift á milli þeirra, hvort þær hefðu sameiginlegt minni eða ekki og fleirra áhugavert..
Stutturdreki skrifaði:Symetric.. er það ekki bara ein útfærsla af multiprocessing?
Minnir að þegar ég lærði þetta var alltaf talað um 'single instruction per <eitthvað>' og 'multiple instructions per <eitthvað>' tölvur.. fjöl-örgjörva tölvunum var síðan skipt upp í mismunandi útfærslur.. hvernig processum var dreift á milli þeirra, hvort þær hefðu sameiginlegt minni eða ekki og fleirra áhugavert..
Þekki þetta nú ekki nógu vel til þess að vera að tala eitthvað um þetta, en veit að það er líka til „Massively Parallel Processing“ (MPP) sem að er eitthvað svipað og SMP, nema hvað hver örgjörvi hefur sitt eigið minni.
Þú ert ekki að tala um CISC og RISC eða eitthvað svoleiðis?Stutturdreki skrifaði:Minnir að þegar ég lærði þetta var alltaf talað um 'single instruction per <eitthvað>' og 'multiple instructions per <eitthvað>'