2080ti

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 2080ti

Pósturaf Fletch » Fim 03. Sep 2020 15:08

held þetta verði enn dýrara hérna á íslandi því flestar ef ekki allar búðirnar flytja þetta inn frá EU í evrum þar sem kortin eru ~20% dýrari en í USA


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 2080ti

Pósturaf gnarr » Fim 03. Sep 2020 15:14

brynjarbergs skrifaði:
gnarr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:Held það sé tilgangslaust að reina að selja þessi kort í dag, þau eru orðin verðlaus, 3070 sem er á pari við 2080ti kostar 70 nýtt, teldi það kraftaverk ef þú færð meira en 50 fyrir þetta kort... Öll 20xx línan er orðin verðlaus... Ég myndi ef eg væri þú bara eiga kortið, tapið er orðið svo mikið og það verð sem þú hefur verið með í Huga fyrir kortið hefur örugglega verið nálægt 2x 3070 kortum.


3070 kortið mun ekki fara undir 90þús hér á landi, 3080 mun vera svona 120þús og 3090 mun nálgast 200þús.


Ef við miðum við MSRP og gerum ráð fyrir 0kr í sendingarkostnað, þá er þetta nokkurnvegin svona:

RTX 3070 85.291kr
RTX 3080 119.469kr
RTX 3090 256.183kr

ef við gerum ráð fyrir 10% álagningu hjá tölvubúðunum:

RTX 3070 93.820kr
RTX 3080 131.416kr
RTX 3090 281.801kr

Ég hef ekki hugmynd um hvað tölvubúðir á Íslandi leggja á svona kort, en ég myndi giska á að það væri ekki lægra en 10% og væntanlega þurfa þeir líka að borga eitthvað fyrir innflutninginn.


Þú borgar vsk af sendingarkostnaði og svo hafa mörg fyrirtæki "falda framlegð".
Myndi hafa formúluna svona:
Cost * flutning * 5% falin framlegð * álagning * vsk.

3070 = $499
USD gengi seðlabanka: 138,67

$499 * 10% flutning * 5% óbeinn * 10% álagning * vsk = 109.013kr.- / námundað í 109.990kr.-

Ímynda mér 10% álagningu þar sem samkeppnin er mikil. (10% álagning skilar c.a. 9.1% framlegð)


Fletch skrifaði:held þetta verði enn dýrara hérna á íslandi því flestar ef ekki allar búðirnar flytja þetta inn frá EU í evrum þar sem kortin eru ~20% dýrari en í USA


Þá getum við gert ráð fyrir að verðið á RTX 3070 verði í kringum 130.000kr.

Það væri ágætt ef einhver verslunareigandi (mögulega wICE_man?) gætu sagt okkur hvort við erum á réttri leið með þessi verð :)


"Give what you can, take what you need."


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: 2080ti

Pósturaf Bourne » Fim 03. Sep 2020 16:50

draconis skrifaði:
Bourne skrifaði:
draconis skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:Held það sé tilgangslaust að reina að selja þessi kort í dag, þau eru orðin verðlaus, 3070 sem er á pari við 2080ti kostar 70 nýtt, teldi það kraftaverk ef þú færð meira en 50 fyrir þetta kort... Öll 20xx línan er orðin verðlaus... Ég myndi ef eg væri þú bara eiga kortið, tapið er orðið svo mikið og það verð sem þú hefur verið með í Huga fyrir kortið hefur örugglega verið nálægt 2x 3070 kortum.


Eins og 10xx línan varð verðlaus þegar 20xx línan kom út?
Veit ekki betur en að það fáist alveg ágætis peningur fyrir þau í dag, þrátt fyrir að nóg framboð sé af 20xx kortum.
Finnst mjög líklegt að það séu nokkrir mánuðir í að 30xx kortin verði auðfáanleg á eðlilegum verðum, og líkt og fram hefur komið, þá er $500 kort líklega ekki að fara undir 95-100þús hér heima, sbr. RTX 2070 Super.

Var ekkert stökk á milli 10xx yfir í 20xx Bara Ray tracing,,


Það er ekki alveg rétt hjá þér vinur 2070 var sambærilegt og 1080 Ti. Alveg sama sagan og 3070 er sambærilegt við 2080 Ti í þessari línu nema Ti kortinn eru með meira VRam.

Svona auka fréttir við umræðuefnið :) - https://www.youtube.com/watch?v=ZP59EtIypoc hérna eru ''Guestimates'' frá mjög solid gæjja á hversu öflug kortin verða miðað við xx. þessi er að spá því að 2080 Ti verður í kringum 4% öflugara í fps enn 3070 í 4k+. hann er að gíska miðað við speccs og tækni. enn flestir eru sammála að þetta yrði líklegast.


Það er ekki rétt, 1080 Ti er töluvert öflugra en 2070, 1080 Ti og 2080 voru svipuð.
https://www.anandtech.com/bench/product/2151?vs=2140
Það að 3070 sé öflugra 2080 Ti er frekar magnað, en er kannski örsök þess hversu ómerkileg 2000 línan var.

Einhverstaðar sá ég að það var síðast árið 2004 sem þriðja kortið í nýrri línu outperformi topp kortið í línunni á undan.

Það var frekar pointless að uppfæra í 2000 línuna áður en Super kortin komu, þannig ég skil ekki alveg hvað sumir eru að gefa original 2000 launch-inu undir fótinn hér.

Auvitað er glatað að selja kort sem kostar 220k á 50-70þ stuttu seinna, ekki oft sem menn þurfa að gefa svona afslátt.


https://gpu.userbenchmark.com/Compare/N ... 4029vs3918

Fer nú yfirleit af userbenchmark.com þar eru oftast raunverulegustu tölurnar, og þar er 2070 og 1080 ti á sömu línuni 1080 Ti yfir nokkrum % á sumu og 2070 yfir 1080 Ti nokkrum % á sumu. 2070 og 1080 Ti eru líkustu kortin af línunni :) 2080 er Mikiiið ofar 1080 Ti það er ekki hægt að líkja þeim saman


Ég myndi einfaldlega ekki mæla með userbenchmark.com til að bera saman hluti :)
Samt sem áður gefa þeir 1080 Ti 18%+ yfir RTX 2070. Þeir meira að segja gefa 1080 Ti 4%+ overall m.v. RTX 2080.
Síðast breytt af Bourne á Fim 03. Sep 2020 16:56, breytt samtals 4 sinnum.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Tengdur

Re: 2080ti

Pósturaf Trihard » Fim 03. Sep 2020 16:56

Ef þú hefur efni á 250.000 kr. skjákorti hvaða máli skiptir það hvort það kosti 250 eða 300 þús? x)




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: 2080ti

Pósturaf Bourne » Fim 03. Sep 2020 16:58

Fletch skrifaði:held þetta verði enn dýrara hérna á íslandi því flestar ef ekki allar búðirnar flytja þetta inn frá EU í evrum þar sem kortin eru ~20% dýrari en í USA


Af hverju ættu þessi kort að vera dýrari en núverandi 500$ kort?
2070 Super 500-600$ úti, 95-105k hér.

Ég held að menn séu að skjóta full hátt á 130k.
Síðast breytt af Bourne á Fim 03. Sep 2020 16:58, breytt samtals 1 sinni.




draconis
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 2080ti

Pósturaf draconis » Fim 03. Sep 2020 17:09

Bourne skrifaði:
draconis skrifaði:
Bourne skrifaði:
draconis skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:Held það sé tilgangslaust að reina að selja þessi kort í dag, þau eru orðin verðlaus, 3070 sem er á pari við 2080ti kostar 70 nýtt, teldi það kraftaverk ef þú færð meira en 50 fyrir þetta kort... Öll 20xx línan er orðin verðlaus... Ég myndi ef eg væri þú bara eiga kortið, tapið er orðið svo mikið og það verð sem þú hefur verið með í Huga fyrir kortið hefur örugglega verið nálægt 2x 3070 kortum.


Eins og 10xx línan varð verðlaus þegar 20xx línan kom út?
Veit ekki betur en að það fáist alveg ágætis peningur fyrir þau í dag, þrátt fyrir að nóg framboð sé af 20xx kortum.
Finnst mjög líklegt að það séu nokkrir mánuðir í að 30xx kortin verði auðfáanleg á eðlilegum verðum, og líkt og fram hefur komið, þá er $500 kort líklega ekki að fara undir 95-100þús hér heima, sbr. RTX 2070 Super.

Var ekkert stökk á milli 10xx yfir í 20xx Bara Ray tracing,,


Það er ekki alveg rétt hjá þér vinur 2070 var sambærilegt og 1080 Ti. Alveg sama sagan og 3070 er sambærilegt við 2080 Ti í þessari línu nema Ti kortinn eru með meira VRam.

Svona auka fréttir við umræðuefnið :) - https://www.youtube.com/watch?v=ZP59EtIypoc hérna eru ''Guestimates'' frá mjög solid gæjja á hversu öflug kortin verða miðað við xx. þessi er að spá því að 2080 Ti verður í kringum 4% öflugara í fps enn 3070 í 4k+. hann er að gíska miðað við speccs og tækni. enn flestir eru sammála að þetta yrði líklegast.


Það er ekki rétt, 1080 Ti er töluvert öflugra en 2070, 1080 Ti og 2080 voru svipuð.
https://www.anandtech.com/bench/product/2151?vs=2140
Það að 3070 sé öflugra 2080 Ti er frekar magnað, en er kannski örsök þess hversu ómerkileg 2000 línan var.

Einhverstaðar sá ég að það var síðast árið 2004 sem þriðja kortið í nýrri línu outperformi topp kortið í línunni á undan.

Það var frekar pointless að uppfæra í 2000 línuna áður en Super kortin komu, þannig ég skil ekki alveg hvað sumir eru að gefa original 2000 launch-inu undir fótinn hér.

Auvitað er glatað að selja kort sem kostar 220k á 50-70þ stuttu seinna, ekki oft sem menn þurfa að gefa svona afslátt.


https://gpu.userbenchmark.com/Compare/N ... 4029vs3918

Fer nú yfirleit af userbenchmark.com þar eru oftast raunverulegustu tölurnar, og þar er 2070 og 1080 ti á sömu línuni 1080 Ti yfir nokkrum % á sumu og 2070 yfir 1080 Ti nokkrum % á sumu. 2070 og 1080 Ti eru líkustu kortin af línunni :) 2080 er Mikiiið ofar 1080 Ti það er ekki hægt að líkja þeim saman


Ég myndi einfaldlega ekki mæla með userbenchmark.com til að bera saman hluti :)
Samt sem áður gefa þeir 1080 Ti 18%+ yfir RTX 2070. Þeir meira að segja gefa 1080 Ti 4%+ overall m.v. RTX 2080.


Ég skoða nú bara fps í leikjum það er svo miklu meira tæknilegar uppfærslur af nýrri kortum spila meira inní og ef þú skoðar það þá liggja þau þétt saman og það er enginn 18% munur 2070 er að vinna í sumum leikjum. 1080 ti í sumum af mjög fáa % mun.
ég er ekki að fara að sjá 1080 Ti vera yfir 2080 þar sem Öll samanburðar vidjó af þeim 2 þá er 2080 alveg 15-20% yfir 1080 Ti í fps í leikjaspilun
https://www.youtube.com/watch?v=SPhIrL2 ... nel=hYPERs og hinsvegar öll youtube vídjó þar sem er borið 2070 og 1080 ti tvö saman þá liggja þau þétt með næstum engann fps mun. Þessvegna hefur fólk verið að líkja saman 2070 og 1080 Ti
Síðast breytt af draconis á Fim 03. Sep 2020 19:00, breytt samtals 2 sinnum.