Ég veit að hjá öðrum bonkum er hægt að gera þetta í heimabanka en ég er bara ekki að finna það hjá Íslandsbanka
Ég endaði með að heyra í ráðgjafa onlíne. Hann benti á fídus í heima bankanum. Ég lagði inn á lánið og höfuðstólinn lækkaði um sömu upphæð 12 tímum siðar.
Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka 'Edit'
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka 'Edit'
Síðast breytt af littli-Jake á Lau 05. Sep 2020 19:47, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
kíkti í appið og fann það ekki í fljótu bragði þar heldur.. spurning hvort þú tékkir á þessu á netspjallinu og látir okkur vita hvað þau segja?
Síðast breytt af Storm á Fim 03. Sep 2020 13:13, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
- Reputation: 10
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
ColdIce skrifaði:Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
What??
Ég hélt að bankarnir leggðu ofuráherslu á sjálfsafgreiðslulausnir á netinu. Lokanir útibúa endurspegla það. Held að þessu ráðgjafi sé ekki alveg með á nótunum.
"Time is a drug. Too much of it kills you."
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
ColdIce skrifaði:Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
það sem bankinn vill er að þú borgir lánið eins lengi og hægt er og þú berst ekki við vextina nema með auka inngreiðslum.
jafnvel bara auka 10þ fram yfir það sem bankinn segir þér að borga mun borga sig margfalt til baka þegar upp er staðið.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
worghal skrifaði:ColdIce skrifaði:Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
það sem bankinn vill er að þú borgir lánið eins lengi og hægt er og þú berst ekki við vextina nema með auka inngreiðslum.
jafnvel bara auka 10þ fram yfir það sem bankinn segir þér að borga mun borga sig margfalt til baka þegar upp er staðið.
Hann reyndar sagði líka að ég ætti að láta hann borga inná það frekar
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
ColdIce skrifaði:Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
Það sem hann á við er að þegar maður greiðir aukalega inná lán, þá þarf það að gerast á réttum tíma, svo að greiðslan fari inn til lækkunar á höfuðstól. Ef þú greiðir inná lán t.d í miðjum mánuði, segum 50 þús kall, þá fer það bara inn sem "fyrirframgreidd" afborgun, þ.e meirihlutinn af þessum 50þús kalli feri bara í vexti og verðbætur (ef verðtryggt lán). Brotabrot af 50þús kallinum fer inná höfuðstólinn. Peningurinn er samt ekki bara "horfinn" per se, heldur borgarðu c.a 50þús krónum lægri afborgun næstu mánaðarmót.
TL;DR, Til að borga aukalega inná höfuðstól láns, þarf það að gerast á réttum tíma, nema mögulega að það sé alveg spes aðgerð í heimabankanum til að greiða beint inná höfuðstól.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
hagur skrifaði:ColdIce skrifaði:Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
Það sem hann á við er að þegar maður greiðir aukalega inná lán, þá þarf það að gerast á réttum tíma, svo að greiðslan fari inn til lækkunar á höfuðstól. Ef þú greiðir inná lán t.d í miðjum mánuði, segum 50 þús kall, þá fer það bara inn sem "fyrirframgreidd" afborgun, þ.e meirihlutinn af þessum 50þús kalli feri bara í vexti og verðbætur (ef verðtryggt lán). Brotabrot af 50þús kallinum fer inná höfuðstólinn. Peningurinn er samt ekki bara "horfinn" per se, heldur borgarðu c.a 50þús krónum lægri afborgun næstu mánaðarmót.
TL;DR, Til að borga aukalega inná höfuðstól láns, þarf það að gerast á réttum tíma, nema mögulega að það sé alveg spes aðgerð í heimabankanum til að greiða beint inná höfuðstól.
Lánið safnar vöxtum fram að næsta afborgunardegi, held það reiknist daglega. Ef þú borgar aukalega inná lánið strax eftir að þú greiðir afborgunina þá fer öll auka greiðslan beint á höfuðstólinn. Ef þú borgar aukalega um miðjan mánuðinn þá borgaru uppsafnaði vexti og restin fer á höfuðstólinn, en næsta afborgun ætti að vera lægri sem nemur þeim vöxtum.
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
Get staðfest að íslandsbanki er ekki með aukagreiðsluvalmöguleika fyrir sum lán hjá sér, hvorki í heimabanka né appi. Þegar ég spurðist fyrir þá þurfti ég að senda póst mánaðarlega til að biðja bankann um að taka pening af reikningi til að greiða inn á lánið á gjald/eindaga. Frekar skítt system hjá þeim
IBM PS/2 8086
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
gRIMwORLD skrifaði:Get staðfest að íslandsbanki er ekki með aukagreiðsluvalmöguleika fyrir sum lán hjá sér, hvorki í heimabanka né appi. Þegar ég spurðist fyrir þá þurfti ég að senda póst mánaðarlega til að biðja bankann um að taka pening af reikningi til að greiða inn á lánið á gjald/eindaga. Frekar skítt system hjá þeim
Reyndar þá eru þau ný búin (held bara í þessum eða síðasta mánuði) að bæta þessu við í heimabankann. Var komin tími til enda þetta verið lengi hægt hjá Landsbankanum t.d. frekar þreitt að þurfa að hafa samband í hvert sinn sem maður vildi greiða aukalega.
https://www.islandsbanki.is/is/grein/innborgun-a-lan
Síðast breytt af codec á Fös 04. Sep 2020 11:13, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 7
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
ColdIce skrifaði:Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
Ráðgjafi hjá banka er bara sölumaður. Hann gefur þér ráð sem eru bankanum fyrst í vil og þér á eftir. Bankinn græðir mest á því að lánið sé hvað hæst. Hann hefur engan hag í því að þú borgir inn á höfuðstóls láns. Þú hefur mikinn hag af því að greiða niður lán þín ef þú hefur aukafjármagn sem er einungis að fá innlánsvexti.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka 'Edit'
Edit
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180