Sælir,
Ég er að smíða tölvu og allt í lagi með það nema ég var látinn fá notað fartölvuminni (M.2) til að setja upp Windows í, en svo virðist tölvan ekki geta fundið hann...
Uppsetningin er svona (nenni ekki að skrifa þetta allt): https://imgur.com/a/iIcGioH (Móðurborð frá ASRock)
Er málið nokkuð stuðningurinn eða þarf ég að gera eitthvað til að þetta virki?
[Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2020 11:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
[Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Síðast breytt af JonJonsson á Mið 19. Ágú 2020 16:29, breytt samtals 1 sinni.
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
notað fartölvuminni (M.2)
Ertu að meina Nvme disk?
Þekki þetta móðurborð ekki, en sýnist vera tvö M.2 tengi - ertu búin að athuga hvort þú ert með Nvme diskinn í réttu tengi?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2020 11:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
steiniofur skrifaði:notað fartölvuminni (M.2)
Ertu að meina Nvme disk?
Þekki þetta móðurborð ekki, en sýnist vera tvö M.2 tengi - ertu búin að athuga hvort þú ert með Nvme diskinn í réttu tengi?
Það passar bara í annað tengið, hitt er til að setja í netkort fyrir þráðlausar tengingar, svo já, ég hugsa að ég sé með það í réttu tengi
-
- FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Ég er líka með ASRock sem ég stefni á að launcha í kvöld og get látið þig vita hvort minn M.2. virki.
Síðast breytt af Sveinn á Þri 18. Ágú 2020 13:32, breytt samtals 2 sinnum.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Fullkomnlega eðlilegt að NVME diskur komi ekki fram í BIOS miðað við mína reynslu, prófaðu að ræsa Windows 10 uppsetningar lykil og athugaðu hvort hann detectist þar.
Mæli með að slökkva á CSM og keyra vélina í pure UEFI, það var einhvern tíman vesen að boota NVME ef CSM var í gangi, ekki viss hvort það sé ennþá vandamál.
Mæli með að slökkva á CSM og keyra vélina í pure UEFI, það var einhvern tíman vesen að boota NVME ef CSM var í gangi, ekki viss hvort það sé ennþá vandamál.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2020 11:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Sydney skrifaði:Fullkomnlega eðlilegt að NVME diskur komi ekki fram í BIOS miðað við mína reynslu, prófaðu að ræsa Windows 10 uppsetningar lykil og athugaðu hvort hann detectist þar.
Hann detectaðist ekki þar heldur...
Sydney skrifaði:Mæli með að slökkva á CSM og keyra vélina í pure UEFI, það var einhvern tíman vesen að boota NVME ef CSM var í gangi, ekki viss hvort það sé ennþá vandamál.
Ég prófaði að slökkva á CSM og núna vill BIOSinn ekki boota heldur fæ ég ekkert annað en 5 píp frá móðurborðinu þegar ég reyni að kveikja á tölvunni
Síðast breytt af JonJonsson á Þri 18. Ágú 2020 14:12, breytt samtals 1 sinni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
CSM stillingin ætti ekki að hafa nein áhrif á POST ferlið sjálft, það er eitthvað mjög spooky við þessa tölvu...
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2020 11:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Sydney skrifaði:það er eitthvað mjög spooky við þessa tölvu...
Síðan ég fór að keyra hana hefur hún verið alger martröð að reyna að setja upp, sérstaklega af því að hún virðist vilja bara virka stundum og stundum ekki, en já, ég veit ekki hvernig en allt í einu fór hún að virka núna, en ég sit ennþá uppi með NVME vesenið, það er slökkt á CSM og windows installer finnur ekki ennþá NVME diskinn
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Athugaðu BIOS stillingu hvað varðar M.2 raufina, það gæti verið stilling þar sem þú swappar á milli PCI-E og SATA virkni á henni, þarf að vera á PCI-E virkni fyrir NVME disk.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
JonJonsson skrifaði:Sælir,
Ég er að smíða tölvu og allt í lagi með það nema ég var látinn fá notað fartölvuminni (M.2) til að setja upp Windows í, en svo virðist tölvan ekki geta fundið hann...
Uppsetningin er svona (nenni ekki að skrifa þetta allt): https://imgur.com/a/iIcGioH (Móðurborð frá ASRock)
Er málið nokkuð stuðningurinn eða þarf ég að gera eitthvað til að þetta virki?
Ertu búinn að RTFM !? og sjá hvort þessi NVME sé á support list ?
Síðast breytt af jonsig á Þri 18. Ágú 2020 17:39, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Sydney skrifaði:Athugaðu BIOS stillingu hvað varðar M.2 raufina, það gæti verið stilling þar sem þú swappar á milli PCI-E og SATA virkni á henni, þarf að vera á PCI-E virkni fyrir NVME disk.
SATA0 er disabled ef móðurborðið detectar m.2
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2020 11:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Málið er leyst, ég fór í tölvubúðina sem ég keypti íhlutina í og það kom í ljós að diskurinn sem þeir létu mig fá var bara gallaður
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
JonJonsson skrifaði:Málið er leyst, ég fór í tölvubúðina sem ég keypti íhlutina í og það kom í ljós að diskurinn sem þeir létu mig fá var bara gallaður
þú ert væntalega búinn að læra allar aðferðir í að fynna diska úr þessu, sem er kanski eini ljósi punkturinn í þessu öllu.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc