Tsunami kominn í hús, WHOA 2 Stykki þotuhreyflar!!!


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 16. Des 2004 16:57

Ég hef séð svona 120mm Silent X viftu "in action" sem Villi í start sýndi mér og hún var rosaleg.
Síðast breytt af hahallur á Fös 24. Des 2004 12:29, breytt samtals 1 sinni.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 16. Des 2004 18:12

Ég fékk 80mm SilenX viftu með örgjörvakælingunni minni. Búinn að skipta um viftu núna.

Hún er alveg geðveikt hljóðlát, hún má eiga það, en hún snýst ekki á nema 1700-2200rpm. Ég prófaði að hafa hana lausa og finna blásturinn frá henni og ég fann varla neitt.

Ég mæli ekki með SilenX ef þú vilt fá gott loftflæði.




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fim 16. Des 2004 18:19

Ég pantaði mér 2 stykki SilenX 120mm 11db viftur rétt áðan. ég hef sko ekki áhyggjur af loftflæðinu. :lol:


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 16. Des 2004 18:20

Ég prófaði loftflæðið á 120mm viftu og það var allveg fínnt bara, ekkert útá það að setja.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 16. Des 2004 19:07

gnarr skrifaði:
Birkir skrifaði:Það fylgja gúmmítappar með SilenX viftum.
skuldar mér pulsu og kók!

Nice timing :P



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 17. Des 2004 00:25

ég var nú einu sinni með viftu úr sun server kassa, snérist á 4 og eitthvað þúsund rpm

það var líka mjög mikill hávaði, en hún kældi alveg hrikalega vel.

verst er að hún er ónýt, enda orðin alveg vel á 5 ára aldurinn :D




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fös 17. Des 2004 16:05

Jæja SilenX vifturnar komnar í OG TALK ABOUT RELIEF, þessir gúmmítappar sem fylgja viftunum eru ónothæfir með 11db viftunum, en kemur ekki að sök þar sem kassinn er þvílíkt hljóðlátur eftir þessi skipti.
:D


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Des 2004 19:02

hversvegna eru þeir ónothæfir? ertu með svoan viftu bracket? eins og er í öllum dragon kössum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 17. Des 2004 19:53

Ég var nú fljótur að skipta þessu helvítis gúmmítöppum út fyrir skúfur. Þeir voru bara fyrir og héldu viftunni ekki nógu vel upp við rimlanna. Ef að þeir eiga að vera til að minnka hávaðann þá heyri ég engan mun á töppunum og skrúfum



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 17. Des 2004 21:41

SilenX rúlar.. en það var líka smá vesen að setja tappana í hjá mér, en virkaði að lokum, var bara of hræddur við að slíta þá!




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Lau 18. Des 2004 00:01

SilenX 11db vifturnar eru ekki allveg eins og 14db vifturnar, þessvegan er ekki hægt að nota gúmmiítappana, en djöfull eru þær góðar
:D


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 23. Des 2004 23:30

ég er með eina spurningu er ekki ein 92mm vifta á hliðiðni á þessum taksumi kössum?. Eða er það bara ef maður kaupir með gluggahlið ?



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 23. Des 2004 23:51

ætti maður ekki frekar að fá sér 14db silenx viftur þær eru 1800rpm meðan 11db viftan er 1200rpm, bara munar 3 dbelum og 14 er ennþá rosa lágt, svo kosta 14db vifturnar minna!

Ein önnur spurning með: hvort er merkilegra að viftan sem blæs út eða inn sé kröftug?




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fös 24. Des 2004 09:51

Það er ein 92mm vifta á kössunum með gluggahliðinni


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Einal
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 12:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Einal » Fös 24. Des 2004 12:43

Sælir !

Ég var einmitt í svipuðum pælingum.

Ég er með eina 120mm 14dB SilenX viftu að aftan.
http://start.is/product_info.php?cPath=76_27&products_id=751
og tvær 92mm 14dB SilenX viftur á diskana.
http://start.is/product_info.php?cPath=76_27&products_id=754

Það fylgir með 120mm viftunni smá leiðslubútur sem er með viðnámi á sem hægt er að nota á milli til að lækka spennuna yfir viftuna þannig að hún sníst hægar og þá væntanlega á 14dB. Er þessi bútur er ekki notaður þá blastar hún vel á 12V og sándar þ.a.l. meira ( >14dB).

Prófaði svona 4 rása stýringu: http://start.is/product_info.php?cPath=76_28&products_id=409 en outputið er 7-12 V þannig að ekki er hægt að skrúfa meira niður í dótinu en á ca hálft afl.

Prófaði þá svona 3 rása stýringu: http://start.is/product_info.php?cPath=76_28&products_id=407 en á henni er hægt að lækka alveg niður í viftunum. (output 0-12 V) sem mér finnst gott... þegar ekkert er að gerast í vélinni og ég vil þögn. Svo er fjórði takkinn fyrir blá hnakkaljós sem fylgja með, svipuð og minnst er á hjá einhverjum hér í öðrum þræði.
\Einzi




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 24. Des 2004 13:00

Velkomin á vaktina

Ég hef séð svona 14db viftu og það heyrist smá ef kassin er opin.
Ef þú hinsvegar lokar honum :) heyrist ekki boffs, nema þú leggir eyrað upp við kassan.

En það er rosa flott að geta allveg slökkt :)




Einal
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 12:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Einal » Fös 24. Des 2004 13:22

hahallur skrifaði:Velkomin á vaktina

Ég hef séð svona 14db viftu og það heyrist smá ef kassin er opin.
Ef þú hinsvegar lokar honum :) heyrist ekki boffs, nema þú leggir eyrað upp við kassan.

En það er rosa flott að geta allveg slökkt :)


Takk fyrir það kall :D

Eins og ég segi heyrist mjög lítið ef leiðslustubburinn sem fylgir með er notaður. Það á annars held ég að taka þessum dB tölum með fyrirvara. Þessu er hagrætt á alla vegu hjá framleiðendum varðandi þessar hljóðmælingar og það eru auðvitað stóru virtu íhlutaframleiðendurnir sem geta ekki bullað hvað sem er því þeir hafa orðspor að verja.

Ég var voða spenntur fyrir SilenX því hljóðlátt er eitthvað sem ég vil, keypti þessar viftur og var að bíða eftir PSU í start. Svo sá ég umfjöllun um PSU í tölvublaði þar sem SilenX aflgjafi, viftulaus að vísu, stóðst enganveginn prófið sem lagt var fyrir hina mismunandi aflgjafa og skeit á sig. :? Því ætla ég að fara í öðruvísi PSU. En hvað um það...

Já ég var frekar óhress með fyrri stýringuna því að hún gat ekki slökkt alveg niður. Bara mín mistök að lesa ekki á fjandans pakkann, bara gerði ráð fyrir því. Hin virkar vel :D

\Einzi




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 24. Des 2004 13:41

hahallur skrifaði:Velkomin á vaktina

er þetta ekki línan hanns MezzUp :wink:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 24. Des 2004 14:28

CraZy skrifaði:
hahallur skrifaði:Velkomin á vaktina

er þetta ekki línan hanns MezzUp :wink:

hehe :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 24. Des 2004 15:25

Djöfull vissi ég að einhver mindi vitna í línuna hans mezzup

En hvað ertu að segja er PSU frá silnet X ekki að gera sig ?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 24. Des 2004 16:49

hahallur skrifaði:Djöfull vissi ég að einhver mindi vitna í línuna hans mezzup

En hvað ertu að segja er PSU frá silnet X ekki að gera sig ?


Þú átt að kynna þér hlutina áður en þú mælir með þeim. Kannski hefði hann keypt aflgjafann og verið þá fastur uppi með lélegan aflgjafa.




Einal
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 12:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Einal » Fös 24. Des 2004 16:51

hahallur skrifaði:En hvað ertu að segja er PSU frá silnet X ekki að gera sig ?


Veit ekkert um það. Allavega þessi grein sem ég las í blaði í Pennanum gaf þessum viftulausa aflgjafa frá þeim lélega einkunn þar sem hann stóðst illa þessi próf.
Þetta gefur allavega tilefni til að kanna aðeins málið áður en mar stekkur á PSU frá þeim. Þessir viftulausu eru náttúrulega eittvað extreme svo það er í lagi að leifa þeim að njóta vafans þar til mar hefur kannað málið.

\EInzi




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Sun 02. Jan 2005 01:47

Ég er með eitt stk 450w SilenX afgjafa og hann hefur reynst mér mjög vel, alveg jafn hljóðlátur og sagt er. Þeir dómar sem ég hef séð á netinu eru einnig mjög góðir.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Sun 02. Jan 2005 02:11

Zkari skrifaði:Ég er með eitt stk 450w SilenX afgjafa og hann hefur reynst mér mjög vel, alveg jafn hljóðlátur og sagt er. Þeir dómar sem ég hef séð á netinu eru einnig mjög góðir.

Hann er bara allt, allt of dýr! Ég meina, ég borgaði rétt yfir 6000 krónur fyrir minn 350W silenX aflgjafa sl. sumar. Og 450W eru algerlega óþarfi nema maður sé kannski með að lágmarki 7 harða diska og öflugasta skjákortið á markaðnum. Þetta er svo mikil vitleysa hvað verið er að halda allt of öflugum aflgjöfum að fólki.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Sun 02. Jan 2005 02:19

Ég borgaði rúmar 9000kr fyrir minn OCZ 520w og ég sé kki eftir því