Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf worghal » Lau 15. Ágú 2020 20:01

Sælir.
Ég er að laga til net lagninguna heima svo ég sé ekki með tvo kapla þvert yfir ganginn og inn um hurð.
Nú er ég búinn að taka kapal og ætla að leggja hann meðfram gólfi og lofti og svo inn í herbergi gegnum lítið gat, af einhverri ástæðu þá fæ ég aldrei almennilega tengingu á kapalinn og hann rokkar á milli 100mbps og 10mbps.
Ég er búinn að prufa tvær tangir, tvo mismunandi rj45 hausa og búinn að setja nýja hausa báðu megin ca. 5 sinnum og vírunin er rétt.
Gæti verið að það sé einhver skemmd í kapplinum?

nb. fékk þennan kapal úr afgöngum hjá félaga mínum og þetta á allt að vera í lagi, bara verst að þetta var eini kapallinn í hrúgunni sem nær 15m+


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf Dúlli » Lau 15. Ágú 2020 20:06

Eru einhverjar 90 gráð beygjur ? þær get haft áhrif á strenginn ef þær eru of crappar.

Nota síðan paratester til að sjá hvort allir vírar ná contact.



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf worghal » Lau 15. Ágú 2020 20:07

Dúlli skrifaði:Eru einhverjar 90 gráð beygjur ? þær get haft áhrif á strenginn ef þær eru of crappar.

Nota síðan paratester til að sjá hvort allir vírar ná contact.

engar 90 gráðu beygjur og er ekki með tester.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf Dúlli » Lau 15. Ágú 2020 20:14

worghal skrifaði:
Dúlli skrifaði:Eru einhverjar 90 gráð beygjur ? þær get haft áhrif á strenginn ef þær eru of crappar.

Nota síðan paratester til að sjá hvort allir vírar ná contact.

engar 90 gráðu beygjur og er ekki með tester.


Sjónskoða strengin, gæti hafi snúist upp á hann, en para tester kemur þér mjög langt, síðan gæti það verið að pinnarnir eru ekki nægilega vel klemmdir þótt það líti þannig út, vírarnir ná ekki alla leið inn og svo framvegis.

Reyndu að komast yfir paratester, það mun auðvelda þetta talsvert.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf jonsig » Lau 15. Ágú 2020 20:17

Þegar maður var í úttektum á þessu í den, þá var þetta yfirleitt installer error hjá þeim sem splæsti tengin á hann eða hvort þetta var sett í punchpanel, .. hvaðeina...
Síðast breytt af jonsig á Lau 15. Ágú 2020 20:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 15. Ágú 2020 20:40

Ef þú gefst upp á þessum kapli þá á ég cat5e kapal niðrí geymslu á kefli , samskonar þessum :https://www.computer.is/is/product/kapalrulla-cat5e-i-metratali-af-rullu Gætir fengið 15 metra á 2000 kr ef þú nennir í 113 rvk (úlfarsárdal)


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf worghal » Lau 15. Ágú 2020 20:55

Hjaltiatla skrifaði:Ef þú gefst upp á þessum kapli þá á ég cat5e kapal niðrí geymslu á kefli , samskonar þessum :https://www.computer.is/is/product/kapalrulla-cat5e-i-metratali-af-rullu Gætir fengið 15 metra á 2000 kr ef þú nennir í 113 rvk (úlfarsárdal)

tek þig mögulega upp á þessu tilboði á morgun :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf arons4 » Lau 15. Ágú 2020 22:11

Taktu góðar myndir af báðum endum þar sem vel sést í vírana.

BTW metraverð á skermuðum cat5e hjá heildsölunum(rönning, ískraft og þá) er undir 100kallinn




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf Dúlli » Lau 15. Ágú 2020 22:49

arons4 skrifaði:Taktu góðar myndir af báðum endum þar sem vel sést í vírana.

BTW metraverð á skermuðum cat5e hjá heildsölunum(rönning, ískraft og þá) er undir 100kallinn


Já og selt í kassavís.



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með heimagerðan cat 5

Pósturaf worghal » Mán 17. Ágú 2020 21:58

fór og fékk kapalspotta hjá hjaltiatla og viti menn, þetta svínvirkaði!
kapallinn sem ég var að nota áður var greinilega eitthvað gallaður á miðri leið :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow