Playstation Plus

Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Playstation Plus

Pósturaf Hannesinn » Lau 15. Ágú 2020 15:40

Nú þegar nýjar kynslóðir af PS/XBOX eru handan við hornið, og framboðið af notuðum vélum mikið, þá smellti ég mér á eina PS4 Pro. Bæði af því að ég hef aldrei átt plebba áður, og að skyndiákvarðanir eru drasl. :)

Það sem mig langar að spyrja: Hvernig bera menn sig eftir því að kaupa Playstation Plus eða bara digital leiki á psn yfir höfuð? Ég fæ allavega neitun á kortið mitt og paypal. Eru menn að nota þessi inneignarkort sem er hundleiðinlegt skítmix eða eru menn að skrá einhver heimilisföng á kortin hjá sér? Eitthvað annað?

U.S.?
U.K?
Annað sem ég veit ekki um?


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Playstation Plus

Pósturaf Viggi » Lau 15. Ágú 2020 16:11

Er með minn account skráðann í bretlandi og nota debit kortið og aldre vesen. Hef notað paypal líka


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Playstation Plus

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 15. Ágú 2020 16:16

Minn er sjálfur skráður í UK, debit kortið hefur alltaf virkað hjá mér.

Edit: Notar bara random valid heimilisfang og þá ertu góður \:D/
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Lau 15. Ágú 2020 18:13, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Kreg
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Apr 2017 10:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Playstation Plus

Pósturaf Kreg » Lau 15. Ágú 2020 18:00

Account skráður í UK og kreditkortið virkar fínt :)



Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Playstation Plus

Pósturaf Hannesinn » Lau 15. Ágú 2020 18:30

Debetkortið virkaði, en paypal'ið og kreditkortið ekki. Skil reyndar ekki af hverju. Eníhú, takk fyrir svörin.

Leikur reyndar forvitni á að vita af hverju verið er að selja inneignir í ps búðina í verslunum hérna ef þetta virkar beint með korti?

*edit* gerði UK aðgang.
Síðast breytt af Hannesinn á Lau 15. Ágú 2020 18:32, breytt samtals 1 sinni.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Playstation Plus

Pósturaf JReykdal » Sun 16. Ágú 2020 18:33

Ég held að ég sé bara með allt skráð á Íslandi og engin vandamál.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Playstation Plus

Pósturaf Daz » Mán 17. Ágú 2020 09:28

Ég er með US account og PS+. Kaupi inneign beint af Amazon(.com), ekki third party/Marketplace. Ég þarf bara að muna að vera með heimilisfangið mitt sett í Bandaríkjunum en ekki Bretlandi þegar ég kaupi inneignina (ég skipti oft á milli útaf Audible og Kindle). Ekkert kortastúss eða heimilsföng á korti sem þarf til og maður fær 100% af inneigninni.

US accountinn getur oft verið betri, lægri verð þar en á EU búðinni.