Nú þegar nýjar kynslóðir af PS/XBOX eru handan við hornið, og framboðið af notuðum vélum mikið, þá smellti ég mér á eina PS4 Pro. Bæði af því að ég hef aldrei átt plebba áður, og að skyndiákvarðanir eru drasl.
Það sem mig langar að spyrja: Hvernig bera menn sig eftir því að kaupa Playstation Plus eða bara digital leiki á psn yfir höfuð? Ég fæ allavega neitun á kortið mitt og paypal. Eru menn að nota þessi inneignarkort sem er hundleiðinlegt skítmix eða eru menn að skrá einhver heimilisföng á kortin hjá sér? Eitthvað annað?
U.S.?
U.K?
Annað sem ég veit ekki um?
Playstation Plus
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Playstation Plus
Er með minn account skráðann í bretlandi og nota debit kortið og aldre vesen. Hef notað paypal líka
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation Plus
Minn er sjálfur skráður í UK, debit kortið hefur alltaf virkað hjá mér.
Edit: Notar bara random valid heimilisfang og þá ertu góður
Edit: Notar bara random valid heimilisfang og þá ertu góður
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Lau 15. Ágú 2020 18:13, breytt samtals 1 sinni.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation Plus
Debetkortið virkaði, en paypal'ið og kreditkortið ekki. Skil reyndar ekki af hverju. Eníhú, takk fyrir svörin.
Leikur reyndar forvitni á að vita af hverju verið er að selja inneignir í ps búðina í verslunum hérna ef þetta virkar beint með korti?
*edit* gerði UK aðgang.
Leikur reyndar forvitni á að vita af hverju verið er að selja inneignir í ps búðina í verslunum hérna ef þetta virkar beint með korti?
*edit* gerði UK aðgang.
Síðast breytt af Hannesinn á Lau 15. Ágú 2020 18:32, breytt samtals 1 sinni.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Playstation Plus
Ég held að ég sé bara með allt skráð á Íslandi og engin vandamál.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation Plus
Ég er með US account og PS+. Kaupi inneign beint af Amazon(.com), ekki third party/Marketplace. Ég þarf bara að muna að vera með heimilisfangið mitt sett í Bandaríkjunum en ekki Bretlandi þegar ég kaupi inneignina (ég skipti oft á milli útaf Audible og Kindle). Ekkert kortastúss eða heimilsföng á korti sem þarf til og maður fær 100% af inneigninni.
US accountinn getur oft verið betri, lægri verð þar en á EU búðinni.
US accountinn getur oft verið betri, lægri verð þar en á EU búðinni.