Besti NAS-inn fyrir PLEX

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf Krissinn » Mán 10. Ágú 2020 23:43

Hvaða NAS er bestur fyrir PLEX server í dag? Sem ræður við 4K skrár til afspilunar.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf russi » Þri 11. Ágú 2020 00:01

Sá sem þú smíðar sjálfur



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf Krissinn » Þri 11. Ágú 2020 00:05

russi skrifaði:Sá sem þú smíðar sjálfur


Já, eflaust.... En ég er svona meira að leita af einu uniti að þessu sinni ;)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf russi » Þri 11. Ágú 2020 00:25

krissi24 skrifaði:
russi skrifaði:Sá sem þú smíðar sjálfur


Já, eflaust.... En ég er svona meira að leita af einu uniti að þessu sinni ;)

Já sem þú gerir sjálfur, finnur vel sem hentar og setur á hana t.d Unraid eða Proxmox, keyrir Plex og tengdar þjonustur á því og vistar gögnin þín á nokkuð öruggan hátt á meðan.

Það eru ekkert margir tilbúnir NAS sem ráða við 4K, þeir sem gera það kosta tvö til þrjú ungbarnanýru
Síðast breytt af russi á Þri 11. Ágú 2020 00:27, breytt samtals 1 sinni.




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf Bourne » Þri 11. Ágú 2020 07:25

Þegar ég hef keyrt plex þá hefur það bara verið borðtölva í húsinu sem er í lítilli notkun og alltaf í gangi.
Eins og russi sagði þá eru NAS græjur sem geta ráðið við 4k fáar og mjög dýrar.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf DJOli » Þri 11. Ágú 2020 07:48

Hljómar eins og um sé að ræða vél með 8 kjörnum í hið minnsta, amk 16gb ram, og gtx 1080, rtx 2060, 2070, 2080 eða "pro tier" kortin frá nVidia sem eru með stuðning fyrir fleiri en einn eða tvo decoding strauma í einu.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 11. Ágú 2020 10:01

Skárstu nas boxin á markaðnum eru Synology að mínu mati (fyrir utan Freenas mini, en maður myndi frekar setja box upp sjálfur frekar en að versla freenas mini).

Hérna er Plex NAS Compatibility skjal sem ég fann inná Plex forum-inu eftir stutt Gúggl:https://docs.google.com/spreadsheets/d/1MfYoJkiwSqCXg8cm5-Ac4oOLPRtCkgUxU0jdj3tmMPc/edit#gid=1274624273

Ekki góður 4k Plex stuðningur beint af boxunum sjálfum.

Smá lestrarefni: https://support.plex.tv/articles/categories/nas-devices/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 11. Ágú 2020 10:04, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf russi » Þri 11. Ágú 2020 11:15

DJOli skrifaði:Hljómar eins og um sé að ræða vél með 8 kjörnum í hið minnsta, amk 16gb ram, og gtx 1080, rtx 2060, 2070, 2080 eða "pro tier" kortin frá nVidia sem eru með stuðning fyrir fleiri en einn eða tvo decoding strauma í einu.


Þú ferð í svona skjákort eða Quadro kort ef þú ert fara gera mörg streymi, annars ræður CPU vel við þetta og það sem meira er að Intel skjástýring fer leikandi með þetta, sérstaklega skjástýringar uppúr 8xxx seíunni.

Ef þú ert að spá í svona fyrir kannski 10 usera og við gerum ráð fyrir því að þeir aldrei allir að streyma trancoding strauma á sama tíma þá er nóg að finna þess vegna 6700k og keyra á 8GB.

Samt aðalmálið er að Client geti direct streamað það sem þú villt og losna við allt transcode þá




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf arons4 » Þri 11. Ágú 2020 12:06

Getur keypt þér appbox, sem er bara VPS þjónn hýstur í eitthverju gagnaveri sem kemur fyrirframuppsettur með plex og aðgang að drifi með fleiri þúsund þáttum og myndum, yfirleitt bara takmark á fjölda transcodea en ekki á direct-play, hér er dæmi.

https://www.reddit.com/r/plexshares/com ... yment_19k/



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf CendenZ » Þri 11. Ágú 2020 14:53

Ég er með NUC smávél og utan á liggjandi USB3 hýsingu með kælibúnaði. Ódýrara, öflugra og flottara en NAS box. Nota hana sem server undir annað.
Mikið einfaldar og þægilegra
Síðast breytt af CendenZ á Mið 12. Ágú 2020 23:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 11. Ágú 2020 15:32

CendenZ skrifaði:Ég er með NUC smávél og utan á liggjandi USB3 hýsingu með kælibúnaði. Ódýrara, öflugra og flottara NAS box. Nota hana sem server undir annað.
Mikið einfaldar og þægilegra

Sammála , geri þetta líka. Er með Intel nuc og geri HDD passthrough í gegnum Proxmox yfir á Plex server sýndarvélina fyrir usb3 flakkarann sem hýsir gögn.
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 698
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf gotit23 » Þri 11. Ágú 2020 20:48

er sjálfur að nota synology sem plex server með 16Gb minni og einhver 4 kjarna örg.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf gnarr » Mið 12. Ágú 2020 13:33

russi skrifaði:
DJOli skrifaði:Hljómar eins og um sé að ræða vél með 8 kjörnum í hið minnsta, amk 16gb ram, og gtx 1080, rtx 2060, 2070, 2080 eða "pro tier" kortin frá nVidia sem eru með stuðning fyrir fleiri en einn eða tvo decoding strauma í einu.


Þú ferð í svona skjákort eða Quadro kort ef þú ert fara gera mörg streymi, annars ræður CPU vel við þetta og það sem meira er að Intel skjástýring fer leikandi með þetta, sérstaklega skjástýringar uppúr 8xxx seíunni.

Ef þú ert að spá í svona fyrir kannski 10 usera og við gerum ráð fyrir því að þeir aldrei allir að streyma trancoding strauma á sama tíma þá er nóg að finna þess vegna 6700k og keyra á 8GB.

Samt aðalmálið er að Client geti direct streamað það sem þú villt og losna við allt transcode þá


Það er mjög auðvelt að unlocka nvenc til þess að geta gert marga strauma í einu og þar af leiðandi hægt að kaupa töluvert ódýrari kort þannig.
Ég myndi finna út hvaða kort hentar best fyrir það sem þú þarft hér https://www.elpamsoft.com/?p=Plex-Hardware-Transcoding og aflæsa því svo með þessu https://github.com/keylase/nvidia-patch


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf CendenZ » Mið 12. Ágú 2020 23:17

Ég ætla droppa svo smá bombu hérna og mæla með Windows 10 á NUC vél \:D/ Sé ekki eftir því
*hleypur í skjól*




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf MrIce » Fim 13. Ágú 2020 14:41

CendenZ skrifaði:Ég ætla droppa svo smá bombu hérna og mæla með Windows 10 á NUC vél \:D/ Sé ekki eftir því
*hleypur í skjól*

Mynd


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf Krissinn » Fim 15. Okt 2020 18:43

Jæja, núna er ég búinn að redda mér tölvu sem ég ætla að keyra Plex server á. Hvaða stýrikerfi er verið að nota í slíkt nú til dags?




Uncredible
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf Uncredible » Fim 15. Okt 2020 18:46

Ég mæli með Unraid, þú getur notað það frítt í 30 daga eða endalaust svo lengi sem þú þarft ekki að slökkva á tölvunni. Það getur gert meira en bara Plex.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf jericho » Fim 15. Okt 2020 21:24

krissi24 skrifaði:Jæja, núna er ég búinn að redda mér tölvu sem ég ætla að keyra Plex server á. Hvaða stýrikerfi er verið að nota í slíkt nú til dags?

Var einmitt að setja plex server upp á vél sem mér áskotnaðist. ég notaði Ubuntu 20.04



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Pósturaf MrIce » Fim 15. Okt 2020 22:29

Ég mæli með unraid, kaupa sér basic leyfið til að vera með allt að 6 diska og ekkert issue ef það fer rafmagnið af hverfinu ef þú værir að runna á freeware eftir 1 mánuðinn :P

Ég setti 6700k í vélina hjá mér, 16gb af ram og, jú ég fór í overkill fyrir gpu en ég fékk mér notað Quadro P2000 kort.. hef ekki séð það ennþá fara yfir 5% notkun :megasmile
Síðast breytt af MrIce á Fim 15. Okt 2020 22:30, breytt samtals 1 sinni.


-Need more computer stuff-