get ég ekki sett mismunandi tegundir af ddr minnum í tölvuna


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

get ég ekki sett mismunandi tegundir af ddr minnum í tölvuna

Pósturaf capteinninn » Fim 16. Des 2004 19:40

ég er alger nýliði :( og ég var að pæla hvort það væri ekki hægt.

er sko á medion v8 vél með eikkeru ddr minni og ég ætlaði að fá mér fleiri minni í tölvuna.

pls help!



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fim 16. Des 2004 19:53

Skoðaðu FAQ-ið á forsíðunni á spjallinu.




Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dingo » Fim 16. Des 2004 20:54

Hún er með 915P móðurborð ef mig minnir rétt, þá færðu þér DDR minni helst 400Mhz.


MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 16. Des 2004 22:19

Ef þú ert með tvo minniskubba í tölvunni, ekki þá bæta við þeim þriðja því að þá hættir tölvan þín að keyra minnið á dual channel og verður hægvirkari.

En ef þú hefur fjóra minniskubba er það í lagi, kannski óþarfi samt.