Uppfærsla sem ég er að fara í.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sælir allir, ég elska að lesa um build og ætla því að deila mínu sem að strákarnir í Eniak á Akureyri munu setja saman fyrir mig á næstu dögum. Ég mun svo birta myndir af herlegheitunum þegar allir íhlutirnir verða komnir til landsins.
Móðurborð: Gigabyte X570 Aorus Master
Örgjörvi: Ryzen9 3900X
Kæling: EKWB AIO 360 D-RGB
Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ RGB 3600MHz
Skjákort: Palit GeForce RTX 3080 GamingPro 10GB
M.2: 1TB TeamGroup Cardea Zero Z440 M.2 Hyper SSD
Turn: Lian Li Lancool II
Þetta er semsagt uppfærsla úr 2016 árgerð Acer Predator gaming lappa, og það eru vægt til orða tekið að ég sé að verða spenntur
Móðurborð: Gigabyte X570 Aorus Master
Örgjörvi: Ryzen9 3900X
Kæling: EKWB AIO 360 D-RGB
Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ RGB 3600MHz
Skjákort: Palit GeForce RTX 3080 GamingPro 10GB
M.2: 1TB TeamGroup Cardea Zero Z440 M.2 Hyper SSD
Turn: Lian Li Lancool II
Þetta er semsagt uppfærsla úr 2016 árgerð Acer Predator gaming lappa, og það eru vægt til orða tekið að ég sé að verða spenntur
Síðast breytt af steinarsaem á Þri 08. Des 2020 11:20, breytt samtals 3 sinnum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
ég er með ekki mikið ólíkt setup nema að það er rtx 2060 og önnur tegund af 1 tb m.2 disk og önnur tegund af vatnskælingu get alveg sagt að þetta verður hörkuvél Til hamingju með nýju vélina.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Flott vél, til hamingju og taktu nú endilega plasið af EK skildinum á CPU blokkinni.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Flott græja! Ertu búinn að athuga hvað code 22 og 40 þýða á þessu móðurborði samt?
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Dóri S. skrifaði:Flott græja! Ertu búinn að athuga hvað code 22 og 40 þýða á þessu móðurborði samt?
22 = "Memory initialization"
40 = "Reserved"
"Give what you can, take what you need."
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Frekja skrifaði:Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
www.eniak.is
Þeir eru með þá.
-
- Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Frekja skrifaði:Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
Tölvutek var að taka inn Lian-Li - https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... ?manus=339
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Ég öfunda þig dálítið af móbóinu, alltaf gaman af fancy móðurborð. Asrock steel legend er dálítið eins og toyota corolla 98' uppá fítusa.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.
Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
steinarsaem skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.
Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.
Hann hlýtur að vera bilaður. Búinn að prufa eitthvað 100% cpu í nokkrar klst?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
jonsig skrifaði:steinarsaem skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.
Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.
Hann hlýtur að vera bilaður. Búinn að prufa eitthvað 100% cpu í nokkrar klst?
Æi sorrý, þessi 58°c voru þegar ég er að game-a, ég prófaði FurMark CPU Burner í 20 mín, hitinn var 70-71°c.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Búinn að prufa 3DMark test á henni?
i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
MoldeX skrifaði:Búinn að prufa 3DMark test á henni?
Neh ég ætla ekki að borga 30$ fyrir benchmark.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
jericho skrifaði:jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
Verð: Tilboð
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
jonsig skrifaði:Af hverju ertu að setja kortið á raiser?
Bara lookar svo vel, svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
- Viðhengi
-
- 116799594_310413080373734_4340235286939991410_n.jpg (46.5 KiB) Skoðað 3344 sinnum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Dóri S. skrifaði:steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki?
Neh fps er svipað, ég hinsvegar er orðinn semi pro í Valorant og sé fram á feril í eSports á gamalsaldri.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
steinarsaem skrifaði:Dóri S. skrifaði:steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki?
Neh fps er svipað, ég hinsvegar er orðinn semi pro í Valorant og sé fram á feril í eSports á gamalsaldri.
Að öllu gamni slepptu þá er þetta geggjuð græja sem þú settir saman
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
steinarsaem skrifaði:jericho skrifaði:jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
Verð: Tilboð
Er í uppfærsluhugleiðingum og lýst dúndurvel á þessa hjá þér
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q