Hvar fæ ég góða XXL músamottu
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Hvar fæ ég góða XXL músamottu? Helst einhverja quality góða sem hægt er að setja í þvottavélina og mjúka einhvað sem þið mælið með?
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Hef haft góða reynslu af frá steelseries
https://www.tl.is/product/qck-xxl-musarmotta-tau
get þrifið mína í vél og enn eins og ný
https://www.tl.is/product/qck-xxl-musarmotta-tau
get þrifið mína í vél og enn eins og ný
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Ha ? hefur þú sett mottuna í þvottavélina ?
Fer ekki Gúmmíið í tætlur ?
Kv. Einar
Fer ekki Gúmmíið í tætlur ?
Kv. Einar
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Ég pantaði þessa af aliexpress: https://www.aliexpress.com/item/3297804 ... 4c4dqypp98
Er samt ekki búinn að fá hana afhenda, skal segja hvernig hun er þegar ég fæ hana!
Er samt ekki búinn að fá hana afhenda, skal segja hvernig hun er þegar ég fæ hana!
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
DanniStef skrifaði:Hef haft góða reynslu af frá steelseries
https://www.tl.is/product/qck-xxl-musarmotta-tau
get þrifið mína í vél og enn eins og ný
Seturu vélina á delicate/kaldann þvott eða eitthvað svoleiðis?
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Pantaði mína af ali fyrir löngu. Hefur ekki dottið í hug að setja hana í þvottavél en ég þríf hana stundum með tusku.
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... ad/234AN6/
https://www.coolshop.is/vara/don-one-am ... ge/AM8YC2/
https://www.coolshop.is/vara/don-one-am ... ge/AH9C4Z/
Ég keypti báðar þessar DON mottur, get ekki kvartað.
https://www.coolshop.is/vara/don-one-am ... ge/AM8YC2/
https://www.coolshop.is/vara/don-one-am ... ge/AH9C4Z/
Ég keypti báðar þessar DON mottur, get ekki kvartað.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Ég fékk adx frá elko á útsölu 30x90 á 1500kr minnir mig, en hún er dýrari í dag, skoðið þessar > http://www.veidihornid.is/Default.aspx? ... 2&vID=1708
Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
stefandada skrifaði:Ég fékk adx frá elko á útsölu 30x90 á 1500kr minnir mig, en hún er dýrari í dag, skoðið þessar > http://www.veidihornid.is/Default.aspx? ... 2&vID=1708
Er þetta ekki með handklæða "áferð" ? Hentar kanski ekki sem músamotta
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Baldurmar skrifaði:stefandada skrifaði:Ég fékk adx frá elko á útsölu 30x90 á 1500kr minnir mig, en hún er dýrari í dag, skoðið þessar > http://www.veidihornid.is/Default.aspx? ... 2&vID=1708
Er þetta ekki með handklæða "áferð" ? Hentar kanski ekki sem músamotta
Hmm já tók eftir því núna en mig minnir að það hafi fengist svipaðar mottur en með þessari hefðbundnu músamottu áferð...
Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
https://www.pcgamingrace.com/products/g ... -pad-24x48
Mæli hiklaust með! Búinn að vera með þessa í rúmlega 2 ár og það sést ekkert á henni. Hef þrifið hana í baði - treysti mér þó alls ekki að setja hana í þvottavél.
Mæli hiklaust með! Búinn að vera með þessa í rúmlega 2 ár og það sést ekkert á henni. Hef þrifið hana í baði - treysti mér þó alls ekki að setja hana í þvottavél.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
arons4 skrifaði:Hvað kallaru XXL? Er með mottu frá þeim sem þekur allt borðið mitt.
https://mousepads.cool/
Gaur, þetta er ekki motta, þetta er teppi!
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
ElvarP skrifaði:Ég pantaði þessa af aliexpress: https://www.aliexpress.com/item/3297804 ... 4c4dqypp98
Er samt ekki búinn að fá hana afhenda, skal segja hvernig hun er þegar ég fæ hana!
Búinn að fá þessa mottu, hún er bara mjög fín, sérstaklega fyrir verðið. Mæli með! Hef samt enga hugmynd hvort það er í lagi að setja hana í þvottavél.
-
- Vaktari
- Póstar: 2351
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Með ADX frá elko sem ég hef sett nokkrusinnum í þvottavél og kemur alltaf út eins og ný. set hana bara á 30°c
Hún er 90x40
Hún er 90x40