Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Pósturaf Krissinn » Fim 30. Júl 2020 21:23

Gott kvöld.

Tölvan mín endurræsir sig alltaf þegar hún er ekki í notkun í einhvern tíma, semagt þegar slökknar á skjánum. Hvað gæti verið að valda? Hélt að þetta væri í power options en það er allt í góðu þar. þetta er ASUS vivobook með Windows 10 pro.
Síðast breytt af Krissinn á Fim 30. Júl 2020 21:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Pósturaf kizi86 » Fös 31. Júl 2020 10:18

semsagt vaknar ekki úr sleep mode? búinn að prufa að ALT+TAB? eða Ctrl+Shift+Escape?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Pósturaf Krissinn » Þri 04. Ágú 2020 21:45

kizi86 skrifaði:semsagt vaknar ekki úr sleep mode? búinn að prufa að ALT+TAB? eða Ctrl+Shift+Escape?


Hmm :-k Hvað gerir það?