Gangverð á notuðum skjákortum.

Allt utan efnis

Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Dóri S. » Þri 28. Júl 2020 22:04

Nú er ég búinn að vera að fylgjast með söluauglýsingunum hérna og er að velta því fyrir mér með gangverðin á t.d skjákortum, hvað það er sem ákvarðar þau og hver þau séu sirka núna á eftirfarandi kortum:

Nvidia:
GTX 1060
GTX 1660
GTX 1660 SUPER
GTX 1070
GTX 1070TI
GTX 1080
GTX 1080TI
GTX 2060
GTX 2070
GTX 2070 SUPER
GTX 2080
GTX 2080 SUPER
GTX 2080ti

AMD:
RX 570
RX 580
RX 590
Vega56
Vega 64
Radeon VII
RX 5500
RX 5500XT
RX 5600
RX 5600XT
RX 5700
RX 5700XT

Endilega afritið listann og setjið inn verðhugmyndir, þetta er bara gert af forvitni og með von um að þetta geti hugsanlega hjálpað þeim sem ekki eru "verðlöggur" að átta sig á því hvað er sanngjarnt í svona viðskiptum. Verðin sem þið setjið inn mega vera miðað við eðlilega notkun og að kortið sé í góðu standi. :)
Síðast breytt af Dóri S. á Fös 31. Júl 2020 13:47, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf grimurkolbeins » Mið 29. Júl 2020 00:07

Nvidia:
GTX 1060 = 25k
GTX 1070 = 30k
GTX 1070TI = 35k
GTX 1080 = 45k
GTX 1080TI = 65k
GTX 2060 = 40k 6gb kortið , 8gb kortið 50k
GTX 2070 = 60k
GTX 2070 SUPER = 70k
GTX 2080 = 90k
GTX 2080 SUPER= 100k
GTX 2080ti = 130k

AMD:
RX 570
RX 580
RX 590
Vega56
Vega 64
Radeon VII
RX 5500
RX 5500XT
RX 5600
RX 5600XT
RX 5700
RX 5700XT= 50k ?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf pepsico » Mið 29. Júl 2020 00:39

GTX 1060 = 15-20 þús
GTX 1070 = 25-30 þús
GTX 1070TI = 34-37 þús
GTX 1080 = 43-45 þús
GTX 1080TI = 60-65 þús




Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Dóri S. » Mið 29. Júl 2020 11:21

Og hvaða factorar hafa svo áhrif á verðin?
(Ef maður reiknar ekki með að verðið ráðist af peningavöntun eða plássleysi osfr.)
Er einhver munur á framleiðendum, ákveðnum kælingum eða álíka?
Mining og yfirklukkun hafa áhrif á verðið, en hversu mikið?




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Harold And Kumar » Mið 29. Júl 2020 11:40

Dóri S. skrifaði:Og hvaða factorar hafa svo áhrif á verðin?
(Ef maður reiknar ekki með að verðið ráðist af peningavöntun eða plássleysi osfr.)
Er einhver munur á framleiðendum, ákveðnum kælingum eða álíka?
Mining og yfirklukkun hafa áhrif á verðið, en hversu mikið?


Já það skiptir máli hvaða framleiðanda skjákortið er frá.

Til dæmis, Asus strix, Msi Gaming og mögulega Gigabyte aorus eru á toppnum. Þau kort fara aðeins dýrarra en til dæmis msi armor, gigabyte windforce, og asus dual.
Síðast breytt af Harold And Kumar á Fös 31. Júl 2020 15:28, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf jonsig » Mið 29. Júl 2020 17:37

Maður fær 1080ti á rétt yfir 50k ef maður er þolinmóður á ebay, þau eru overpriced á klakanum
Síðast breytt af jonsig á Mið 29. Júl 2020 17:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf brain » Fim 30. Júl 2020 12:20

jonsig skrifaði:Maður fær 1080ti á rétt yfir 50k ef maður er þolinmóður á ebay, þau eru overpriced á klakanum


eru þau þá ekki 62-66.000 þegar vsk og afgreiðslugjöld eru komin á ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf jonsig » Fim 30. Júl 2020 18:32

brain skrifaði:
jonsig skrifaði:Maður fær 1080ti á rétt yfir 50k ef maður er þolinmóður á ebay, þau eru overpriced á klakanum


eru þau þá ekki 62-66.000 þegar vsk og afgreiðslugjöld eru komin á ?


Nei, max 56k sem ég keypti mín á.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf audiophile » Fim 30. Júl 2020 20:06

5700XT ættu kannski frekar að vera 55-60þ eða hærra ef góð custom kort er um að ræða.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf jericho » Fös 31. Júl 2020 09:59

Flott framtak. Þessi þráður verður gull eftir 10 ár.
Annars má bæta við GTX 1660.
Síðast breytt af jericho á Fös 31. Júl 2020 09:59, breytt samtals 1 sinni.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Dóri S. » Fös 31. Júl 2020 13:42

jericho skrifaði:Flott framtak. Þessi þráður verður gull eftir 10 ár.
Annars má bæta við GTX 1660.

Hver veit nema honum verði bara viðhaldið og að eftir 10 á sitjum við sveitt hérna að bíða eftir 13080RTX :guy
Bætti því við. :happy
Síðast breytt af Dóri S. á Fös 31. Júl 2020 13:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf jericho » Fös 31. Júl 2020 14:42

Dóri S. skrifaði:Hver veit nema honum verði bara viðhaldið og að eftir 10 á sitjum við sveitt hérna að bíða eftir 13080RTX :guy
Bætti því við. :happy


Notendur gætu svo sjálfir fyllt inn verð, þegar þeir hafa keypt/selt skjákort, með ítarlegri upplýsingum um undirgerð/framleiðanda/minni/osfrv. Að hafa svoleiðis upplýsingar á einum stað myndi nýtast vel fyrir alla (nema seljendur sem vilja okra eða kaupendur sem vilja nurla).



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Dóri S. » Fös 31. Júl 2020 14:58

jericho skrifaði:
Dóri S. skrifaði:Hver veit nema honum verði bara viðhaldið og að eftir 10 á sitjum við sveitt hérna að bíða eftir 13080RTX :guy
Bætti því við. :happy


Notendur gætu svo sjálfir fyllt inn verð, þegar þeir hafa keypt/selt skjákort, með ítarlegri upplýsingum um undirgerð/framleiðanda/minni/osfrv. Að hafa svoleiðis upplýsingar á einum stað myndi nýtast vel fyrir alla (nema seljendur sem vilja okra eða kaupendur sem vilja nurla).

Það er frábær hugmynd. :) Gagnsæi ætti að vera flestum til góðs.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf jonsig » Þri 04. Ágú 2020 09:11

jonsig skrifaði:
brain skrifaði:
jonsig skrifaði:Maður fær 1080ti á rétt yfir 50k ef maður er þolinmóður á ebay, þau eru overpriced á klakanum


eru þau þá ekki 62-66.000 þegar vsk og afgreiðslugjöld eru komin á ?


Nei, max 56k sem ég keypti mín á.



Ég gæti þurft að bakka með þetta því ég keypti mín fyrir 2mánuðum síðan og þau virðast hafa tekið hástökk í verði aftur. Samt eru þau bara alltaf dýr á notaða markaðnum á íslandi, eins og t.d. 7700k sem er sorp örgjörvi í dag.
Síðast breytt af jonsig á Þri 04. Ágú 2020 09:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf audiophile » Þri 04. Ágú 2020 12:26

Ég skil að 1080Ti haldi ágætlega verði enda ennþá þrusufínt kort. En 7700K skil ég alls ekki enda jarðar 8700K hann og nýjir i5 örgjörvar eru líka betri.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf jonsig » Þri 04. Ágú 2020 12:35

Já, sérstaklega þar sem þetta er bara quad core dótarí sem finnst gaman að snögghitna og hanga í 80-100c° hafi maður ekki vatnskælingu á þessu rusli, þá ef hann er ekki einn af þessum með gallað TIM, þá væri vatnskælingin vita gagnslaus.

Fyrir utan allt þetta þá fer að vera erfitt að fá EKKI ryzen sem performar almennt betur í öllu nema kanski einhverju 1080p setupi sem vonandi ekki margir þurfa að sætta sig við.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf pepsico » Þri 04. Ágú 2020 12:41

7700K er bara að njóta góðs af því að vera stærsta uppfærsla sem hægt er að fara í á tvem kynslóðum af rosalega algengum móðurborðum: Z170, Z270, H110, H170, H270, B150, og B250. Auk þess er hann ennþá að standa sig mjög vel í flestum leikjum. Maður sér það sama gerast með 4790K.
En það er hárrétt hjá jonsig að þeir eru með hitavandamál: versta TIM ending af öllum Intel örgjörvum síðustu áratugar. Það er eiginlega bara nauðsynlegt að delidda þá og skipta TIMinu út fyrir nýtt hitaleiðandi krem eða liquid metal. TIMið á gamla mínum var eitt ár að rústast og þá voru hitatölurnar orðnar 20-25°C hærri en upphaflega.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf jonsig » Þri 04. Ágú 2020 19:07

Ég fór í gegnum 3x 7700k á 3.5 árum. Alltaf grillaðir og ónýtir




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf pepsico » Þri 04. Ágú 2020 20:21

Það heppilega við þá er samt að það er eins auðvelt að delidda þá með rakvélarblaði og getur verið; það er ekkert upphleypt á köntunum á PCBinu sem maður getur óvart skemmt svo þetta delid tekur enga stund og er tiltölulega áhyggjulaust verkefni. Gott hitaleiðandi krem kemur þeim í betra en upphaflegt ástand og endist eflaust í hálfan áratug (eða meira).




Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Dóri S. » Sun 16. Ágú 2020 19:10

1660 Super kort.
Hnykill skrifaði:

var að fara þetta kort. fór á 30 þús :)

Takk Hnykill fyrir að láta kaupverðið í söluþráðinn.




Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Dóri S. » Þri 01. Sep 2020 18:01

Nú verður áhugavert að skoða þróunina á gangverðinu á skjákortum. :8)




Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Dóri S. » Þri 01. Sep 2020 18:03

Ég keypti sjálfur, MSI Ati 5700xt Mech OC á 52.000kr í síðustu viku.
Og ég seldi Sapphire RX580 8gb Nitro+ á 18.000kr.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 01. Sep 2020 23:20

Væntalega loka séns fyrir fólk að selja kortin sín á núverandi gangverðum, þegar nær dregur 30x0 kortunum munu kaupendur hugsanlega halda að sér höndum. Performance/price ratio er ekki það sama að mínu mati á nýjum hlutum og notuðum svo það er ekki óhugsandi að fólk vilji pressa niður verðtilboðin á 20x0 kortum og eldri. Þessi kynslóðarbreyting hjá Nvidia er að þeirra sögn mun meiri heldur en milli 10x0 og og 20x0, RTX var svo líka novelty fídus þegar 20x0 kom út, svo núna með 30x0 kortin á svona aggressive verðum miðað við performance þá er þetta nóbrainar.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf GullMoli » Þri 01. Sep 2020 23:41

Jahérna, þvílíkur fjöldi fólks að selja 20xx kortin sín á reddit. Skoðaði nokkra 2080ti þræði og þau virðast vera að fara á $450-$500.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 02. Sep 2020 03:37

Sagt er að RTX 3070 sem verður til afhendingar í október sé svipað 2080-ti að kröftum. Listaverð RTX 3070 er USD 499.