Ónýtir demparar?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ónýtir demparar?

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Júl 2020 16:54

Þegar bílar verða 7 ára hrynur þá allt í þeim?
Eru dempararnir að aftan ekki handónýtir?
Get næstum flippað bílnum með handafli. :wtf

Viðhengi
IMG_2811 (1).jpeg
IMG_2811 (1).jpeg (322.37 KiB) Skoðað 4434 sinnum
IMG_2808 (1).jpeg
IMG_2808 (1).jpeg (318.25 KiB) Skoðað 4434 sinnum




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf ColdIce » Mið 22. Júl 2020 17:09

Jebb, ónýtir.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Júl 2020 17:33

ColdIce skrifaði:Jebb, ónýtir.

Þá er komin skýring af hverju litli pjakkurinn kvartar stöðugt yfir bílveiki, bíllinn alltof mjúkur og dúandi.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf audiophile » Mið 22. Júl 2020 17:56

Hehehe, alveg handónýtir.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf vesi » Mið 22. Júl 2020 18:12

Myndi tala við https://automatic.is/

Hugsanlega skipta um gorma líka.

Man bara ekki hvaða teg þeir voru sem ég fékk, en ég var sáttur.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf audiophile » Mið 22. Júl 2020 19:53

Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf Henjo » Mið 22. Júl 2020 22:35

Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf daremo » Mið 22. Júl 2020 23:03

Er þetta ekki Skoda?
Þetta er sorglegt.

Sko.. Ég á 2 ára gamlan VW bíl.
Ég vill meina að dempararnir eru orðir eitthvað lélegir en hvorki Hekla né Bílson vilja viðurkenna það.
Skoda og VW eru sömu bílarnir er það ekki?

Meina.. Bíllinn er verri í akstri en 18 ára Subaru druslan sem ég keyrði áður en ég keypti þennan glænýja bíl!
Þetta er Polo, sem er ein ódýrasta útgáfan af VW, en eru nýjir og ódýrir bílar virkilega það lélegir að þeir eru verri í akstri en 18 ára gamlir bílar?

Það er eitthvað að hérna.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf CendenZ » Mið 22. Júl 2020 23:28

Fáðu þér Tójódu, færð góðan sjálfskiptan station undir 3 millum ekin undir 80-100þkm :happy



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf daremo » Mið 22. Júl 2020 23:34

CendenZ skrifaði:Fáðu þér Tójódu, færð góðan sjálfskiptan station undir 3 millum ekin undir 80-100þkm :happy


Nei.. Fæ mér pottþétt Subaru næst :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Júl 2020 11:44

audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?

Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf audiophile » Fim 23. Júl 2020 12:19

GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?

Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.


Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.


Have spacesuit. Will travel.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf littli-Jake » Fim 23. Júl 2020 13:03

audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?

Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.


Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.


Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Júl 2020 15:23

littli-Jake skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?

Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.


Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.


Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman

Þú verður að taka frá ágúst mánuð og kannski part af september ef þetta heldur áfram svona :wtf




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf littli-Jake » Fim 23. Júl 2020 17:43

GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?

Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.


Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.


Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman

Þú verður að taka frá ágúst mánuð og kannski part af september ef þetta heldur áfram svona :wtf


Mér sýnist það. Ekki nema að þu kaupir bara nokkur rafmagns hlaupahjól fyrir fjölskylduna og bakpoka fyrir auka batterí


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Elvar81
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 13. Jún 2018 10:49
Reputation: 2
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf Elvar81 » Fös 24. Júl 2020 15:44

ég er ný búinn að skipta hjá mér um dempara og gorma að aftan á suzuki grandvitara 2011
þessi voru með ódýrustu varahlutina http://www.autoparts.is/

ps. það er eina vitið að skipta um demparana og gormana




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf ScareCrow » Fös 24. Júl 2020 22:39

littli-Jake skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?

Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.


Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.


Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman


Það er ekki rétt hjá þér... Gormurinn er "sér", eða já fyrir utan dempara...
Ég á 4x4 svona bíl og þar á undan frammdrifs, og báðir með gorminn fyrir utan dempara.

Mynd


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 24. Júl 2020 23:40

Sýnist annar demparinn ónýtur. Tjekkaðu á autoparts.is ab.is bilanaust.is stilling.is poulsen.is falkinn.is



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtir demparar?

Pósturaf pattzi » Fös 07. Ágú 2020 16:41

Þetta er ónýtt og dugir því miður ekkert í mörg ár...



Ég á 2012 octaviu sama body ekinn c.a 213þ og það er orginal gormar og demparar í honum og maður finnur það alveg,, Liggur vel í jörðinni finnst mér og leiðinlegur einhvernveginn... en fékk skoðun svo veit ekki .. ég á líka 2006 octaviu og það er nýtt í honum ](*,) Spurning hvort passi á milli úr 2006 haha ... sá er ekinn 310þ

En ég átti annan 2006 árg sem fór tímareim í í fyrra og ég var búiinn að skipta þessu öllu út og það fór semsagt allt á sama tíma ... Hjólabúnaðurinn eins og leggur sig var nýr


EDIT: Sá myndbandið og minn er ekki svona slæmur en leggst fljótt niður og maður fer að setja einhvað smá í hann sem hinn gerir ekki..

+ Rekst uppundir þegar ég keyrir yfir háa hraðahindrun eða á samskeytum á fjölbýlishúsum sem eru með brekkur
Síðast breytt af pattzi á Fös 07. Ágú 2020 16:44, breytt samtals 2 sinnum.