[Selt] Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Selt] Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Sun 21. Jún 2020 21:27

[Selt]

PC turn til sölu.

Skjákort: GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB
Móðurborð: MSI Z87-G43 GAMING
Álíka örgjörvavifta er sýnd á mynd - er ekki með nákvæma týpu
Örgjörvi: Intel Core i5-4670 3.4GHz
Vinnsluminni: 16GB Kingston DDR3 SDRAM
DVD lesari/skrifari
Aflgjafi: Corsair CX600
Það fylgir ekki harður diskur.

Er að selja fyrir hönd annars sem þurfti að flytja af landi brott vegna COVID, hann segir að ástandið á turninum sé gott en ef svo reynist ekki þá má að sjálfsögðu skila gripnum.

Óska eftir tilboðum. Selst helst í heilu lagi.

Mynd
Síðast breytt af shamr á Fös 09. Okt 2020 13:35, breytt samtals 1 sinni.




sigxx
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Fim 06. Jún 2013 00:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf sigxx » Sun 21. Jún 2020 22:09

Viltu senda mér Verðhugmynd í PM?




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf Dóri S. » Sun 21. Jún 2020 22:20

:popeyed Hvar er betra að vera útaf covid?




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf Hausinn » Sun 21. Jún 2020 23:18

Dóri S. skrifaði::popeyed Hvar er betra að vera útaf covid?

Líklegast á einstæklingurinn fjölskyldu í útlöndum eða eitthvað á þeim nótum.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf emil40 » Sun 21. Jún 2020 23:38

verðhugmynd ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Mán 22. Jún 2020 23:31

Breti sem fór heim, klárlega ekki betri staður Ísland en gerði það einmitt af því hann vildi vera hjá fjölskyldunni.

130þ? Skoða annars öll tilboð. Er staðsettur í Rvk.




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 23. Jún 2020 00:08

shamr skrifaði:Breti sem fór heim, klárlega ekki betri staður Ísland en gerði það einmitt af því hann vildi vera hjá fjölskyldunni.

130þ? Skoða annars öll tilboð. Er staðsettur í Rvk.


Sorry, en þessi tölva er nær 80k en 130k en gangi þér samt vel.


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz


Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Fös 03. Júl 2020 18:37

Þessi er enn í boði, talan sem ég nefndi er ekkert heilög. Skoða öll tilboð




niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf niCky- » Fös 03. Júl 2020 19:48

Skal taka skjakortið a 25k


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Lau 04. Júl 2020 17:19

Takk fyrir boðið en ég er að vonast eftir að selja allan pakkann í einu.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf DJOli » Lau 04. Júl 2020 23:48

Ef einhver vill taka skjákortið, þá býð ég 45 í rest. Afsakið, býð 40.
Síðast breytt af DJOli á Lau 04. Júl 2020 23:51, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


the hooker
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fim 28. Maí 2015 18:35
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf the hooker » Sun 05. Júl 2020 13:00

Er til í að skoða að kaupa RAM'ið og mögulega skjákortið.

-Sindri Snær
7778653


| GPU Gainward RTX 4090 24GB - CPU i9-13900K - MBO Gigabyte Z790 Gaming X AX - RAM Aorus 2x16GB DDR5 @6000MHz - HDD 1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - 2TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - AIO ARCTIC Liquid Freezer II 360 - CASE Lian-Li O11 Dynamic XL - PSU Gigabyte Aorus AP1200PM Platinum 1200W |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf GullMoli » Fös 24. Júl 2020 23:51

Gæti tekið móðurborðið :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


McBain
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Sun 27. Apr 2003 19:29
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf McBain » Fös 14. Ágú 2020 20:43

er skjákortið selt?




Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Mið 19. Ágú 2020 16:51

Turninn er enn til, er enginn sem vill taka allt saman?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf jonsig » Mið 19. Ágú 2020 23:18

FYI þá er þetta thermalright ultra 120. Líklega 12ára+ Hægt að fá universal bolt through kit á hana til að fitta á nýjustu mainstream örgjörvana.




Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Þri 06. Okt 2020 15:14

Enn í boði :)
Síðast breytt af shamr á Fös 09. Okt 2020 10:03, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Fös 09. Okt 2020 10:07

Er til í 70þ fyrir allt saman, enn í boði :D




sigurolio
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 23:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf sigurolio » Fös 09. Okt 2020 12:50

Átt PM og email




trunni0n
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 19. Okt 2020 09:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Selt] Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf trunni0n » Fim 22. Okt 2020 17:43

Skjákortið en til?


i7 9700K - AsRock Z390M pro4 - MSI 1080ti Gaming X - 2x 16gb CorsairVengence LP@3200Mhz - Arctic Freezer 34 Duo - 750w 80+ Gold CM - 27” BenQ Zowie 144hz


Höfundur
shamr
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 21. Jún 2020 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Selt] Leikjaturn: Intel Core i5-4670 3.4GHz - GeForce GTX 1070 GAMING X 8GB - 16 GB RAM - Enginn harður diskur

Pósturaf shamr » Fim 22. Okt 2020 17:50

Nei þetta er selt