sælir.
mig grunar að það þurfi að fylla á AC kerfið hjá mér þar sem mér finnst það ekki kæla neitt.
hvert er best að fara í slík mál?
AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)
KAPP sér um allar áfyllingar á AC kerfum hjá fyrirtækinu sem ég vinn hjá.
Getur prófað að heyra í Íshúsið og Ísfrost líka.
Bifvélavirkinn getur fyllt á AC kerfi líka og ég hef bara góða hluti um hann að segja.
Getur prófað að heyra í Íshúsið og Ísfrost líka.
Bifvélavirkinn getur fyllt á AC kerfi líka og ég hef bara góða hluti um hann að segja.
Síðast breytt af Frost á Fim 25. Jún 2020 19:55, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)
Hvað hafið þið verið að borga fyrir áfyllingu?
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)
gnarr skrifaði:Hvað hafið þið verið að borga fyrir áfyllingu?
ég sendi fyrirspurn á Bifvélavirkinn ehf og hann sagði að það kosti um 30þús að fylla á fólksbíl.
ekki veit ég hvort þetta sé dýrt eða ekki þar sem ég veit ekkert um þetta
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
- Reputation: 28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)
Hef gert þetta sjálfur. Hægt að kaupa græjur t.d. hjá AB varahlutum og nota YouTube