Sælir spjallverjar
Ég er mikið í að klippa leiki af mínu líði og þarf því að sækja þá í tölvuna mína. Hver er besta leiðin til að gera það og halda ágætis gæðum?
Ég hef verið að nota ýmsar síður sem hafa allar verið í slökum gæðum.
Downloada af youtube ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada af youtube ?
Ég nota https://github.com/Tzahi12345/YoutubeDL-Material aðallega því ég er ekki að gera neitt svakalega flókið.
Hins vegar er hægt að nota Youtube-dl CLI : https://ytdl-org.github.io/youtube-dl/download.html til að stjórna betur hvernig format,gæði etc... þú villt fá frá síðunni sem þú downloadar frá.
Hins vegar er hægt að nota Youtube-dl CLI : https://ytdl-org.github.io/youtube-dl/download.html til að stjórna betur hvernig format,gæði etc... þú villt fá frá síðunni sem þú downloadar frá.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 24. Jún 2020 10:28, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada af youtube ?
benony13 skrifaði:Hver er besta leiðin til að gera það og halda ágætis gæðum?
Besta leiðin er að sækja efnið ekki af youtube heldur fá það beint frá þeim sem tók upp video'ið.
"Give what you can, take what you need."
Re: Downloada af youtube ?
Ég hef notað RealPlayer downloader í mörg ár (áratugi ) til að sækja efni af síðum eins og Youtube með ágætum árangri. Verð þó alltaf að skoða stillingar á upplausn myndefnisins áður en ég sæki það (er mismunandi eftir síðum...). Algengast er að 720p sé hámarksupplausnin á a.m.k. "opnu" Youtube síðunni (þ.e. ekki í áskrift, veit ekki hvernig það er "áskriftarmegin" ).
Það er sjálfsagt til betri lausnir en er búinn að nota RealPlayer ansi lengi og ekki þurft að leita annað - en er heldur ekki í "myndbandagerð" eins og þú hefur í huga
Það er sjálfsagt til betri lausnir en er búinn að nota RealPlayer ansi lengi og ekki þurft að leita annað - en er heldur ekki í "myndbandagerð" eins og þú hefur í huga
Síðast breytt af Benz á Mið 24. Jún 2020 10:34, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada af youtube ?
gnarr skrifaði:benony13 skrifaði:Hver er besta leiðin til að gera það og halda ágætis gæðum?
Besta leiðin er að sækja efnið ekki af youtube heldur fá það beint frá þeim sem tók upp video'ið.
Það er því miður oft ekki möguleiki
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada af youtube ?
Fría "Ótakmarkaða trial" útgáfan af 4K video downloader hefur verið að virka mjög vel hjá mér. Ef YouTube gera breytingar á API-inum á síðunni, þá kemur yfirleitt uppfærsla nokkrum dögum seinna.
Getur sótt myndbönd í allt upp í 8K (svo fremi sem það er í boði) eftir því sem ég hef séð.
https://www.4kdownload.com/products/pro ... downloader
Getur sótt myndbönd í allt upp í 8K (svo fremi sem það er í boði) eftir því sem ég hef séð.
https://www.4kdownload.com/products/pro ... downloader
Síðast breytt af DJOli á Mið 24. Jún 2020 13:14, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|