Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Láttu skipta um gormana b/m að framan. Eftir svona brot getur verið að hann sitji vitlaust og geti losnað með þeim afleiðingum að gata framdekkið.
Þú vilt ekki lenda í því eftir stóra naglamálið :-)
Þú vilt ekki lenda í því eftir stóra naglamálið :-)
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Brotinn gormur ....Ballansstangarendaskrölt er allt öðruvísi hahaha....
Þetta er að fara í þessum skodun ...þessir gormar..ég á einmitt 2012 skoda og það er skrölt í ballansstangaenda og buið að vera lengi og það er alls ekki svona....
Þetta er að fara í þessum skodun ...þessir gormar..ég á einmitt 2012 skoda og það er skrölt í ballansstangaenda og buið að vera lengi og það er alls ekki svona....
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
pattzi skrifaði:Brotinn gormur ....Ballansstangarendaskrölt er allt öðruvísi hahaha....
Þetta er að fara í þessum skodun ...þessir gormar..ég á einmitt 2012 skoda og það er skrölt í ballansstangaenda og buið að vera lengi og það er alls ekki svona....
Mig grunar að ballansstangirnar séu líka lélegar, það var komið eitthvað hljóð í bílinn áður en gormurinn gaf sig en það var meira ef maður var að fara yfir hraðahindranir og svoleiðis.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
þarftu ekki bara að henda í eitt gott Hippedíhæ og svo annað Hippedíhí?
https://www.youtube.com/results?search_ ... %C3%ADlnum
https://www.youtube.com/results?search_ ... %C3%ADlnum
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
pattzi skrifaði:Brotinn gormur ....Ballansstangarendaskrölt er allt öðruvísi hahaha....
Þetta er að fara í þessum skodun ...þessir gormar..ég á einmitt 2012 skoda og það er skrölt í ballansstangaenda og buið að vera lengi og það er alls ekki svona....
ég er einmitt með ballansstangarskröllt í gamla lancer kagganum mínum og það er einmitt aðeins öðruvísi
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
GuðjónR skrifaði:pattzi skrifaði:Brotinn gormur ....Ballansstangarendaskrölt er allt öðruvísi hahaha....
Þetta er að fara í þessum skodun ...þessir gormar..ég á einmitt 2012 skoda og það er skrölt í ballansstangaenda og buið að vera lengi og það er alls ekki svona....
Mig grunar að ballansstangirnar séu líka lélegar, það var komið eitthvað hljóð í bílinn áður en gormurinn gaf sig en það var meira ef maður var að fara yfir hraðahindranir og svoleiðis.
Akkúrat þannig gúmmí sem fara í þessu sem er hægt að fá sér eða ballanstangarendanna...
Skröltir hjá mér yfir hraðahindranir svo eru náttúrulega göturnar héra á akraneski handónýtar svo endalaust af holum....Eina sem fer alltaf hjá manni útaf götunum hérna á skaga..... Alltaf athugasemd jafnvægisstöng í skoðun hahahaha (Annars er konan á þessum bíl alltaf ég er annaðhvort á caddy 06 eða corollu 93 hahaha ) Svo ég spái ekki í þessu nema hún kvartar yfir skrölti reglulega hahaha ...
Síðast breytt af pattzi á Mið 24. Jún 2020 13:59, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Og þá, eins og þruma úr heiðskíru lofti kom þessi auglýsing:
- Viðhengi
-
- autopart.JPG (183.7 KiB) Skoðað 2775 sinnum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
GuðjónR skrifaði:Og þá, eins og þruma úr heiðskíru lofti kom þessi auglýsing:
Google veit meira um þig en þú veist um þig sjálfan
Starfsmaður @ IOD
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
GuðjónR skrifaði:Og þá, eins og þruma úr heiðskíru lofti kom þessi auglýsing:
Lame. Google átti að sjá þetta fyrir og setja auglýsinguna á þig aður en dótið gaf sig.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
GuðjónR skrifaði:Og þá, eins og þruma úr heiðskíru lofti kom þessi auglýsing:
er þetta nr á þínum bíl?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
vesi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Og þá, eins og þruma úr heiðskíru lofti kom þessi auglýsing:
er þetta nr á þínum bíl?
ég held að 1985 Daihatsu Charmant sé ekki það sama og 2013 Skoda Octavia
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
worghal skrifaði:vesi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Og þá, eins og þruma úr heiðskíru lofti kom þessi auglýsing:
er þetta nr á þínum bíl?
ég held að 1985 Daihatsu Charmant sé ekki það sama og 2013 Skoda Octavia
Nope ... IRV-31 er númerið mitt.