Sælir,
Nú er litli frændi minn (9 ára gamall gutti) kominn með brennandi áhuga fyrir leikjaspilun og langar sárlega í Ducky One Mini lyklaborð og Glorious Model O mús. Honum langar semsagt í nákvæmlega svona combo:
Ef einhver lumar á svona sambærilegri lightweight mús eða mini-lyklaborði má hann endilega hafa samband. Þetta þurfa ekki að vera nákvæmlega eins græjur en sambærilegt væri óskandi.
Bestu kveðjur kæru vaktarar og vonandi getum við aðstoðað litla frænda við þessi kaup.
ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 139
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús
- Viðhengi
-
- 105361589_10158116305816357_8760364363417197540_n.jpg (48.01 KiB) Skoðað 1029 sinnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Tengdur
Re: ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús
Átt PM
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús
Elko er að selja þetta mini lyklaborð sem hentar örugglega 9 ára snáða vel: https://elko.is/gaming/leikjalyklabord/ ... nkey266252
Fylgir reyndar ekki sögunni hvernig mekanískir rofar eru á því.
Fylgir reyndar ekki sögunni hvernig mekanískir rofar eru á því.
Síðast breytt af dISPo á Mán 22. Jún 2020 16:39, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2020 22:07
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur