Er hægt að leiga ut Teslu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er hægt að leiga ut Teslu
Ég er i miklum pælingum i að fa mér Model 3 en væri til i að prófa að vera með hann i 3-4 daga til sja betur hvernig er að eiga svona bil. Er hægt að lána hana eða leiga hana ut einhverstaðar a landinu?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Ég held það væri best fyrir þig að heyra í Tesla umboðinu á Íslandi ( https://www.tesla.com/is_IS/findus/loca ... /reykjavik ), þeir ættu eflaust að geta aðstoðað þig, annars veit ég ekki um aðra möguleika nema husanlega langtímaleigan hjá Lykli ?
-
- Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Eins og Arnar sagði, þá held ég að Lykill.is sé eini bílaaðili sem leigir út Teslur
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Er samt hægt að leiga út hjá þeim i nokkra daga en ekki langtímaleigu eins og það er á síðuni þeirra. Hefur einhver reynslu af þeim?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
ég er að fara gifta mig og spurði hvort þeir geta lánað teslu í nokkra daga og þeir sögðu við mig allvega nei. þeir gera það ekki
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Farðu bara og reynslu aktu, þarf yfirleitt ekki meira en það. En mér finnst amsk æði að eiga svona, þægindin eru svo mikil, þurfa aldrei á bensínstöð, þægindin að keyra, kraftmikið, tæknilegir yfirburðir. Skemmtilegasti bíll sem ég hef átt og er þó númer 37
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
jobbzi skrifaði:ég er að fara gifta mig og spurði hvort þeir geta lánað teslu í nokkra daga og þeir sögðu við mig allvega nei. þeir gera það ekki
Lánað? Hefðir átt að spyrja hvort þú gætir leigt hana
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Ef þau séu með sömu skilmálar hérna og annarstaðar þá átti umboðið að vera með 7 daga skilarettur á sínum bílum án kostnaðar athugað hvort þau eru með sömu skilmálar hérna og ef það kostar eikvað að nýta það.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Ég persónulega myndi ekki vilja kaupa Teslu á íslandi eins og staðan er í dag.
Hef séð þó nokkrar Teslur með raka í afturljósum t.d., lakkið á þessum bílum er örþunnt og rispast því mjög auðveldlega.
Einnig lína bodypartar oft illa og því mis mikið bil á milli þeirra sem sker rosalega í augun á mér.
Biðtími inn á verkstæði hleypur á mánuðum, 4-5 hef ég heyrt - þannig ef bíllinn þinn bilar þá þarftu að bíða eftir tíma á verkstæði, fá greiningu hvað er að, ef hægt er að kaupa varahlutinn þá er biðtími eftir honum. Svo er aftur biðtími inn á verkstæði til að skipta um þann varahlut
"Umboðið" er semsagt ekkert til að hrópa húrra fyrir.
En þó er fínt að keyra þetta og myndi eflaust fá mér svona bíl ef ég byggi í td. bandaríkjunum.
Hef séð þó nokkrar Teslur með raka í afturljósum t.d., lakkið á þessum bílum er örþunnt og rispast því mjög auðveldlega.
Einnig lína bodypartar oft illa og því mis mikið bil á milli þeirra sem sker rosalega í augun á mér.
Biðtími inn á verkstæði hleypur á mánuðum, 4-5 hef ég heyrt - þannig ef bíllinn þinn bilar þá þarftu að bíða eftir tíma á verkstæði, fá greiningu hvað er að, ef hægt er að kaupa varahlutinn þá er biðtími eftir honum. Svo er aftur biðtími inn á verkstæði til að skipta um þann varahlut
"Umboðið" er semsagt ekkert til að hrópa húrra fyrir.
En þó er fínt að keyra þetta og myndi eflaust fá mér svona bíl ef ég byggi í td. bandaríkjunum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Þetta eru mjög gamlar upplýsingar sem þú ert með. Tesla hefur bætt sig töluvert frá síðustu mánuðum í gæðum á byggingu hennar. Ég skil að það getur alveg komið eitthvað upp með einn og einn bíl en oftast er það þannig að eina sem þú þurfir að við þessa bíla er að bæta uppa rúðu pissi. Sá allavegna að Teslu bílarnir sem eru á leiðinni hingað núna eru töluvert hægæðari heldur en seinustu sendingarnar.
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
osek27 skrifaði:Þetta eru mjög gamlar upplýsingar sem þú ert með. Tesla hefur bætt sig töluvert frá síðustu mánuðum í gæðum á byggingu hennar. Ég skil að það getur alveg komið eitthvað upp með einn og einn bíl en oftast er það þannig að eina sem þú þurfir að við þessa bíla er að bæta uppa rúðu pissi. Sá allavegna að Teslu bílarnir sem eru á leiðinni hingað núna eru töluvert hægæðari heldur en seinustu sendingarnar.
Þetta eru bara mjög nýjar upplýsingar hjá honum tel ég (fylgist vel með íslensku tesla grúbbunni á íslandi), ég var 99% komin á það að kaupa mér Teslu um áramótinn, en er svooooo feginn að hafa ekki farið þá leið. Og segja að tesla hafi bætt sig á síðustu mánuðum er hálf kjánalegt, en viðurkennir á sama tíma að þeir hafi sett út bíla sem voru langt því frá í lagi.
Fyrir utan það að maður sér fleirri teslur en Yaris á götunum í dag, að þá hefur paint vandamálið verið crazy, raki í ljósum eftir viku, bodyworkið ömurlegt á mörgum bílum og löng bið eftir verkstæði og greiningu.
+ að ég er nokkuð viss að það séu fáir bílar sem munu falla eins hratt í verði og notuð Model3 eftir 3-5 ár.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
eeeehhh, fær mér hana samt bara uppa prumpublöðruna sem er i kerfinu. Þetta er framtiðin, og hún mun springja fljótar en þið gerið ykkur grein fyrir. Og þú greinilega fylgist illa með, því þetta eru gamlar og rangar upplýsingar hjá þér.
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Fim 27. Jún 2013 11:11
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Ef þú ert að setja út á umboðið hér á landi, þá get ég sagt þér að þetta er ekkert skárra í Bandaríkjunum, þekki mann sem býr úti og lenti í 6 mánaða bið... vegna framljóss sem var í klessu.
Síðast breytt af iRagnar á Mán 22. Jún 2020 23:49, breytt samtals 1 sinni.
GeForce RTX™ 4080 FE 16GB -32GB DDR5 6000MHz -Ryzen 7800x3D
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
osek27 skrifaði:eeeehhh, fær mér hana samt bara uppa prumpublöðruna sem er i kerfinu. Þetta er framtiðin, og hún mun springja fljótar en þið gerið ykkur grein fyrir. Og þú greinilega fylgist illa með, því þetta eru gamlar og rangar upplýsingar hjá þér.
Hvað er svona gamalt við þessar upplýsingar? Þær geta nú ekki verið mjög gamlar, fyrstu bílarnir hérna komu bara fyrir nokkrum mánuðum og þá var nú búið að framleiða og afhenda Model 3 í USA í nokkur ár og í evrópu síðan byrjun 2019...... þannig að nokkra mánðar gamlar fréttir af illa framleiddum bílum geta ekki verið svo mikið útúr kú....
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
osek27 skrifaði:eeeehhh, fær mér hana samt bara uppa prumpublöðruna sem er i kerfinu. Þetta er framtiðin, og hún mun springja fljótar en þið gerið ykkur grein fyrir. Og þú greinilega fylgist illa með, því þetta eru gamlar og rangar upplýsingar hjá þér.
Mun "prumpublaðran" í kerfinu springa? Mun framtíðin springa? Er það gott?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að leiga ut Teslu
Þessi umræða minnti mig á þetta myndband sem ég sá fyrir einhverju:
https://electrek.co/2019/03/05/tesla-mo ... underbody/
https://electrek.co/2019/03/05/tesla-mo ... underbody/
PS4