Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klaufi » Mið 20. Maí 2020 22:37

Ég veit að ég er að gleyma einhverjum, en þessir stóðu við sitt í dag:

-Arnar P. Hommala
-Klemmi
-jonsig
-Zurien (+1 vinur sem ég náði ekki nickinu á)**Hannesinn
-Dóri S.
-Olli
Síðast breytt af Klaufi á Fim 21. Maí 2020 00:36, breytt samtals 1 sinni.


Mynd


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klemmi » Fös 22. Maí 2020 15:24

Klaufi skrifaði:Ég veit að ég er að gleyma einhverjum, en þessir stóðu við sitt í dag:

-Arnar P. Hommala
-Klemmi
-jonsig
-Zurien (+1 vinur sem ég náði ekki nickinu á)**Hannesinn
-Dóri S.
-Olli


Takk kærlega fyrir viðskiptin :happy :happy :happy




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf emil40 » Mán 01. Jún 2020 20:58

Ég keypti Corsair HX1200i aflgjafa af ponzer :) Það gekk allt eins og í sögu alveg eins og seinast þegar ég verslaði við hann. Hann fékk sér meira að segja bíltúr hingað til sunny kef. Gaman að hitta hann aftur mæli hiklaust með ponzer.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Njall_L » Fös 05. Jún 2020 14:14

Keypti HDD af Raidmax, gekk mjög vel fyrir sig og diskurinn í betra standi miðað við S.M.A.R.T upplýsingar heldur en auglýsing gerði ráð fyrir.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Verisan » Fös 05. Jún 2020 21:19

Langar að þakkka kaupanda - Abyzz - fyrir að treysta mér að senda síma til hanns út á land, sem hann greiddi fyrirfram, án þess að hika.
Það er ekkert sjálfgefið í þessum heimi, að allir séu heiðarlegir og standi við sitt.
Vildi bara hrósa kaupandanum fyrir traustið.


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |


Hausinn
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hausinn » Þri 07. Júl 2020 18:49

Langar að hrósa mmugg fyrir gjafmildni í okkar viðskiptum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf rapport » Fös 10. Júl 2020 21:17

Fannst ég gera góð kaup og eiga smooth viðskipti við mmugg, 5/5 - takk fyrir mig, mjög sáttur.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf emil40 » Lau 11. Júl 2020 13:38

Ég keypti notaða Thinkpad Lenovo fartölvu af Dóri S. hann kom meira að segja með hann til mín í Keflavík þakka fyrir frábær viðskipti.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Dóri S. » Lau 11. Júl 2020 18:05

emil40 skrifaði:Ég keypti notaða Thinkpad Lenovo fartölvu af Dóri S. hann kom meira að segja með hann til mín í Keflavík þakka fyrir frábær viðskipti.

Takk sömuleiðis. :japsmile




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf JVJV » Sun 12. Júl 2020 00:29

Keypti skjá af audiophile, takk fyrir mig. Flott viðskipti bara.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hnykill » Mán 13. Júl 2020 20:51

sendi DJ-Darko7000 750W aflgjafa en hann borgaði aldrei.. svarar mér ekki og er ekkert inná síðunni.. get ekkert gert svo bara varist viðskipti við hann :/

ég fann ekki þráðinn um þá sem svíkja viðskipti en þessi á heima þar.. endilega flytjið hann yfir.
Síðast breytt af Hnykill á Mán 13. Júl 2020 20:54, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1621
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gutti » Mán 13. Júl 2020 20:56

Gunnarulfar keypti af mér 1660 super mæli með honum




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Mossi__ » Mán 13. Júl 2020 21:19

Hnykill skrifaði:sendi DJ-Darko7000 750W aflgjafa en hann borgaði aldrei.. svarar mér ekki og er ekkert inná síðunni.. get ekkert gert svo bara varist viðskipti við hann :/

ég fann ekki þráðinn um þá sem svíkja viðskipti en þessi á heima þar.. endilega flytjið hann yfir.



Hjálpar ekkert núna.. en alltaf senda í póstkröfu ef þarf að senda.

þá fær móttakandi ekki pakkan nema að borga :)




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Tbot » Mán 13. Júl 2020 22:12

Hnykill skrifaði:sendi DJ-Darko7000 750W aflgjafa en hann borgaði aldrei.. svarar mér ekki og er ekkert inná síðunni.. get ekkert gert svo bara varist viðskipti við hann :/

ég fann ekki þráðinn um þá sem svíkja viðskipti en þessi á heima þar.. endilega flytjið hann yfir.


Hann var á fullu um helgina að spamma söluþræði



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 987
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 13. Júl 2020 22:29

Tbot skrifaði:
Hnykill skrifaði:sendi DJ-Darko7000 750W aflgjafa en hann borgaði aldrei.. svarar mér ekki og er ekkert inná síðunni.. get ekkert gert svo bara varist viðskipti við hann :/

ég fann ekki þráðinn um þá sem svíkja viðskipti en þessi á heima þar.. endilega flytjið hann yfir.


Hann var á fullu um helgina að spamma söluþræði


Eyðilagði eina söluþráð sem ég var með, spammaði alltaf að hafa samband við hann þó hann svaraði aldrei. #-o


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Tbot » Þri 14. Júl 2020 09:21

ChopTheDoggie skrifaði:
Tbot skrifaði:
Hnykill skrifaði:sendi DJ-Darko7000 750W aflgjafa en hann borgaði aldrei.. svarar mér ekki og er ekkert inná síðunni.. get ekkert gert svo bara varist viðskipti við hann :/

ég fann ekki þráðinn um þá sem svíkja viðskipti en þessi á heima þar.. endilega flytjið hann yfir.


Hann var á fullu um helgina að spamma söluþræði


Eyðilagði eina söluþráð sem ég var með, spammaði alltaf að hafa samband við hann þó hann svaraði aldrei. #-o


Þá tapaðir þú ekki neinu á þeim viðskiptum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf rapport » Þri 14. Júl 2020 10:23

Þessi þráður er fyrir þá sem standa sig, það er annar fyrir þá sem standa sig ekki
Síðast breytt af rapport á Þri 14. Júl 2020 12:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2234
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kizi86 » Mið 15. Júl 2020 22:42

Hausinn fær mitt hrós, frábær gaur, seldi mér skjákort á rugluðu verði, virkar 100%. Frá því að hann setti inn auglýsinguna, og að ég fékk kortið í hendurnar var rétt svo klukkutími svona á að gera þetta!! \:D/
Síðast breytt af kizi86 á Mið 15. Júl 2020 22:42, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Njall_L » Fim 20. Ágú 2020 20:00

Seldi búnað til Semboy og allt gekk vel. Hann skoðaði vöruna mjög vel og við fundum sanngjarnt verð fyrir báða aðila, mæli með.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf beggi702 » Lau 05. Sep 2020 13:26

Seldi búnað til dragonis og það hefur sennilega verið bragðbesta salan mín hingað til þar sem hann bauð mér og kærustuni minni upp á borgara í staðin fyrir að skutla þessu til sín í bæinn. þvíkíkur höfðingji, takk fyrir mig.



Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf krukkur_dog » Lau 05. Sep 2020 13:40

keypti af Brimklo, sendi mér utan að landi, allt 100%
Top náungi.


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ZiRiuS » Lau 05. Sep 2020 13:46

Hann kristo_124 fær hrós frá mér fyrir að vera topp náungi. Hann seldi mér Corsair RM850 aflgjafa, tók þá eftir því að það vantaði kapla í hann og það tók nokkra hittinga að fá réttu. En þegar ég prófaði hann að þá var hann dauður. Þegar ég lét hann vita af því var hann ekki lengi að kíkja til mín með EVGA 1300w aflgjafa sem svínvirkaði. Meðmæli frá mér :happy



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf norex94 » Mán 14. Sep 2020 12:00

andriki fær hrós frá mér, mjög hjálpsamur og útskýrði hvað ég ætti að hafa í huga með vörunar sem ég keypti af honum.




siggifel
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf siggifel » Fim 24. Sep 2020 22:45

Þakka svavaroe og steinar993 fyrir góð og vandræðalaus viðskipti



Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf steinarsaem » Fim 08. Okt 2020 17:45

krukkur_dog keypti af mér skjákort, allt gekk vel og þetta er greinilega top notch gæji!