Chrome incognito tracking

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Chrome incognito tracking

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Jún 2020 10:39

Kemur svo sem ekkert á óvart að google tracki þó þeir segist ekki gera það.
Er einhverjum browser fyrir utan Thor treystandi?

https://www.macrumors.com/2020/06/03/la ... ito-users/



Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf Onyth » Mið 03. Jún 2020 10:48

Er Firefox ekki bara solid? Þeir spila sig allavega nokkuð stóra þegar kemur að privacy.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf audiophile » Mið 03. Jún 2020 10:55

Ég hef verið að nota Opera aftur eftir langt hlé. Snilld innbyggði Adblockerinn í símaútgáfunni.

Private tab kveikir sjálfkrafa á VPN.
Síðast breytt af audiophile á Mið 03. Jún 2020 10:55, breytt samtals 1 sinni.


Have spacesuit. Will travel.


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf Viggi » Mið 03. Jún 2020 11:04

færði mig yfir í edge og alltaf með vpn í gangi og 2 ad blockera


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 03. Jún 2020 11:07

Persónulega treysti ég Firefox best. Getur t.d skoðað bakvið tjöldin með að slá inn about:about í url leitina til að fá upp yfirlitssíðu um allar helstu stillingar (sem þú getur einnig breytt eftir þörfum). Facebook containerar og multi account containerar eru mjög fín extension ef þú villt ganga skrefinu lengra við að passa uppá tracking.


Just do IT
  √


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf Tbot » Mið 03. Jún 2020 11:13

Ef fólk er það einfalt að trúa yfirlýsingum frá google þá er því ekki viðbjargandi.
Google sleppir ekki hendinni af "cash cow-unum" sínum.

Notað firefox lengi, en vivaldi er að koma sterkur inn.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf Frussi » Mið 03. Jún 2020 11:26

Held að staðan sé bara sú að ef þú ert á internetinu þá ertu trackaður, sama hvaða browser, blocker eða VPN þú notar. Nema náttúrulega Tor pakkinn en þá fórnar maður næstum öllum þægindum.


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf kizi86 » Mið 03. Jún 2020 14:31

GuðjónR skrifaði:Kemur svo sem ekkert á óvart að google tracki þó þeir segist ekki gera það.
Er einhverjum browser fyrir utan Thor treystandi?

https://www.macrumors.com/2020/06/03/la ... ito-users/

mæli með að athugir lesskilninginn hjá þér...
chrome ≠ google

þessi texti kemur alltaf þegar opnar incognito mode (ctrl+shift+n)

Chrome won't save the following information: (þe vistar engin gögn á tölvunni sjálfri)
Your browsing history
Cookies and site data
Information entered in forms


Your activity might still be visible to:
Websites you visit (semsagt google sér hvað ert að gera)
Your employer or school
Your internet service provider
Síðast breytt af kizi86 á Mið 03. Jún 2020 14:34, breytt samtals 2 sinnum.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Jún 2020 14:50

kizi86 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Kemur svo sem ekkert á óvart að google tracki þó þeir segist ekki gera það.
Er einhverjum browser fyrir utan Thor treystandi?

https://www.macrumors.com/2020/06/03/la ... ito-users/

mæli með að athugir lesskilninginn hjá þér...
chrome ≠ google

þessi texti kemur alltaf þegar opnar incognito mode (ctrl+shift+n)

Chrome won't save the following information: (þe vistar engin gögn á tölvunni sjálfri)
Your browsing history
Cookies and site data
Information entered in forms


Your activity might still be visible to:
Websites you visit (semsagt google sér hvað ert að gera)
Your employer or school
Your internet service provider


Ekkert með lesskilning að gera:
$5 Billion Lawsuit Accuses Google of Tracking Chrome Users in Incognito Mode



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf SolidFeather » Mið 03. Jún 2020 14:57

Sounds like some tech handicapped person just doesn’t understand what incognito mode means. Next


:guy



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf kizi86 » Mið 03. Jún 2020 15:16

hefur allt með lesskilning að gera....

þessi málsókn er gerð af fávitum... eins og ég sagði google er ekki chrome, chrome er ekki google.... þegar opnar incognito glugga, þá segir nákvæmlega hvað incognito mode er, þe að logga ekkert í tölvunni sjálfri, ekki minna ekki meira en það.... getur þú bent á þann stað sem segir að GOOGLE hafi sagst ekki tracka neitt í incognito mode?

google sýnir bara þessa mynd og málið verður fellt niður með það sama....
Mynd


GuðjónR skrifaði:
kizi86 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Kemur svo sem ekkert á óvart að google tracki þó þeir segist ekki gera það.
Er einhverjum browser fyrir utan Thor treystandi?

https://www.macrumors.com/2020/06/03/la ... ito-users/

mæli með að athugir lesskilninginn hjá þér...
chrome ≠ google

þessi texti kemur alltaf þegar opnar incognito mode (ctrl+shift+n)

Chrome won't save the following information: (þe vistar engin gögn á tölvunni sjálfri)
Your browsing history
Cookies and site data
Information entered in forms


Your activity might still be visible to:
Websites you visit (semsagt google sér hvað ert að gera)
Your employer or school
Your internet service provider


Ekkert með lesskilning að gera:
$5 Billion Lawsuit Accuses Google of Tracking Chrome Users in Incognito Mode
Síðast breytt af kizi86 á Mið 03. Jún 2020 15:22, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Chrome incognito tracking

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 07. Jún 2020 14:50

Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 07. Jún 2020 14:53, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √